Ragnhildur Karlsdóttir (1947) Laugarbakka

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ragnhildur Karlsdóttir (1947) Laugarbakka

Hliðstæð nafnaform

  • Ragnhildur Guðrún Karlsdóttir (1947) Laugarbakka

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.6.1947 -

Saga

Fædd í Reykjavík, ólst upp í Árnesi á Laugarbakka

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Karl Guðmundsson frá Svertingsstöðum í Miðfirði, f. 20.12. 1901, d. 13.12. 1983. Annar eigenda Vinnufataverksmiðjunnar h/f og bifvélavirki Árnesi á Laugarbakka og kona hans 18.11.1945; Gunnlaug Hannesdóttir 17. sept. 1920 - 11. ágúst 2012. Frá Keldnakoti Stokkseyri, var á Litlu-Háeyri III, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Var að Árnesi, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja í Árnesi á Laugarbakka og síðar matráðskona í Reykjavík.

Alsystkini hennar;
1) Sigríður, f. 18.6. 1945, maki Ingi Bjarnason, f. 21.7. 1939. Börn þeirra eru: a) Ragnar Karl f. 23.4. 1964. b) Eygló f. 26.9. 1967. c) Eyrún f. 26.9. 1967. d) Þórhildur f. 19.7. 1977.
2) Jóhanna, f. 26.7. 1952, maki Guðmundur Jóhannsson, f. 8.3. 1952. Börn þeirra eru a) Elín Gunnlaug Alfreðsdóttir, f. 28.6. 1970. b) Þórhildur, f. 4.8. 1974, c) Jóhann Steinar, f. 19.3. 1982.
3) Ingibjörg, f. 10.12. 1953, maki Sigurður Pálmason, f. 27.6. 1952. Börn þeirra eru: a) Margrét, f. 9.6. 1975. b) Pálmi, f. 3.9. 1977. c) Marta, f. 16.3. 1983.
Samfeðra með fk; Sigríði Guðmundsdóttur frá Staðarbakka f. 28.1. 1902, d. 24.5.1937.
1) Guðmundur, f. 27.10. 1931, maki Erla Stefánsdóttir f. 27.6. 1929. Synir þeirra eru a) Karl f. 7.12. 1960 og b) Gunnlaugur Frosti f. 14.7. 1966.
2) Garðar, f. 15.1. 1935. Sambýliskona hans er Guðrún Jóhannsdóttir f. 14.5. 1944. Börn Garðars eru a) Karl, f. 2.7. 1960. b) Óskar Örn, f. 25.4. 1963 og c) Sigríður Anna, f. 26.10. 1970.

Maður hennar; Guðmundur Már Sigurðsson, f. 23.1. 1945.
Dætur þeirra eru:
1) Brynhildur, f. 25.1. 1969.
2) Inga Hanna, f. 14.7. 1972.
3) Gunnlaug, f. 22.2. 1975.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Árnes á Laugarbökkum (um1950 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaug Hannesdóttir (1920-2012) (17.9.1920 - 11.8.-2012)

Identifier of related entity

HAH01352

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnlaug Hannesdóttir (1920-2012)

er foreldri

Ragnhildur Karlsdóttir (1947) Laugarbakka

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06878

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 11.4.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir