Ragnhildur Jónsdóttir (1898-1943) Haga

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ragnhildur Jónsdóttir (1898-1943) Haga

Hliðstæð nafnaform

  • Ragnhildur Ingibjörg Jónsdóttir (1898-1943) Haga

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.2.1898 - 4.2.1943

Saga

Ragnhildur Ingibjörg Jónsdóttir 25. feb. 1898 - 4. feb. 1943. Var í Haga, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kvsk á Blönduósi 1915-1916.

Staðir

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1915-1916.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jón Jónasson 17. mars 1857 - 22. júlí 1933. Var í Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1880. Bóndi í Haga, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Haga í Þingi og kona hans; Sigurlaug Bjarnadóttir 23. júlí 1866 - 9. okt. 1953. Húsfreyja í Haga í Þingi.

Systkini;
1) Lárus Jónsson 23. mars 1896 - 3. júlí 1983. Geðlæknir á Nýja Kleppi, Reykjavík 1930. Læknir. Var á Bogabraut 2, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957.
2) Sigurbjörg Jónsdóttir 1. apríl 1899 - 28. nóv. 1970. Húsfreyja á Gautsdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar; Haraldur Karl Georg Eyjólfsson 11. júní 1896 - 31. júlí 1979. Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi í Gautsdal. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
3) Bjarni Jónsson 14. maí 1906 - 25. apríl 1990. Bóndi í Haga, Sveinsstaðahr., A-Hún. Vinnumaður í Haga, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hagi - Norðurhagi í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00500

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tindar í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00540

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jónasson (1857-1933) Haga í Þingi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Jónasson (1857-1933) Haga í Þingi

er foreldri

Ragnhildur Jónsdóttir (1898-1943) Haga

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi (14.5.1906 - 25.4.1990)

Identifier of related entity

HAH01120

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi

er systkini

Ragnhildur Jónsdóttir (1898-1943) Haga

Dagsetning tengsla

1906

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Jónsdóttir (1899-1970) Haga (1.4.1899 - 28.11.1970)

Identifier of related entity

HAH07621

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Jónsdóttir (1899-1970) Haga

er systkini

Ragnhildur Jónsdóttir (1898-1943) Haga

Dagsetning tengsla

1899

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Jónsson (1896-1983) læknir Skagaströnd

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Lárus Jónsson (1896-1983) læknir Skagaströnd

er systkini

Ragnhildur Jónsdóttir (1898-1943) Haga

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07618

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 24.1.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 24.1.2023
Íslendingabók
Húnavaka 1971. https://timarit.is/page/6343782?iabr=on
ÆAHún bls 723

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir