Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ragnhildur Einarsdóttir (1909-1994) ættuð frá Efra-Núpi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.6.1909 - 20.5.1994
Saga
Ragnhildur Einarsdóttir var fædd í Reykjavík 12. júní 1909 og bjó þar alla tíð. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 20. maí síðastliðinn . Útför hennar var gerð frá Fossvogskirkju 31. maí. 1994
Staðir
Reykjavík:
Réttindi
Ragnhildur lauk prófi frá Verslunarskóla Íslands.
Starfssvið
Hún vann á Landsímanum í nokkur ár.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Einar Gunnarsson, ritstjóri og stofnandi dagblaðsins Vísis, og seinni kona hans, Margrét Líndal.
Albróðir Ragnhildar var Ásmundur Hjörtur, f. 4.7. 1911, d. 4.1. 1931.
Hálfsystir Ragnhildar, samfeðra, var Anna Einarsdóttir, f. 2.7. 1907, d. 1928.
Hinn 26.11. 1931 giftist Ragnhildur Þórði Sigurbjörnssyni, f. 21.11. 1907, d. 23.10. 1985, deildarstjóra hjá Tollgæslunni. Foreldrar Þórðar voru Sigurbjörn Sigurðsson, verslunarmaður í Reykjavík, og Margrét Þórðardóttir, bókhaldari og verslunarstjóri í Borgarnesi.
Ragnhildur og Þórður eignuðust sex dætur,
Barnabörnin eru 22 og barnabarnabörnin fimm.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ragnhildur Einarsdóttir (1909-1994) ættuð frá Efra-Núpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ragnhildur Einarsdóttir (1909-1994) ættuð frá Efra-Núpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.7.2017
Tungumál
- íslenska