Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ragnheiður Hannesdóttir (1895-1973) frá Árbakka
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.5.1895 - 9.8.1973
Saga
Ragnheiður Hannesdóttir 23.5.1895 - 9.8.1973. Fædd að Syðri-Ey á Skagaströnd, húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Árbakka 1901 og 1910, vetrarstúlka Reykjavík 1920.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Var fyrst afgreiðslustúlka í bókabúð Þorsteins M. Jónssonar á Akureyri. Réðist til Gefjunar á Alkureyri 24. ágúst 1935 og starfaði þar þangað til hún fluttist til Reykjavíkur haustið 1954. Vann áfram við afgreiðslustörf hjá Gefjun-Iðunn í Reykjavík og hefir starfað þar síðan.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Hannes Magnússon 11. nóvember 1845 - 12. janúar 1919. Léttadrengur á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Árbakka 1901 og 1910 og kona hans 12.10.1876; Sigríður Jónasdóttir 17.8.1857 - 14.9.1925. Orrastöðum 1860, Stóra-Búrfelli 1870. Húsfreyja Holtastöðum 1880, á Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901 og 1910, ekkja Óseyri á Skagaströnd 1920
Systir hennar;
1) Helga Hannesdóttir 20.1.1892 - 7.1.1976. Húsfreyja á Botni, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Espihóli og Botni og síðar lengst á Dvergstöðum, síðast bús. í Hrafnagilshreppi. Barnsfaðir hennar; Björn Fossdal Benediktsson 17. janúar 1881 - 23. október 1969. Bóndi Vindhæli 1920. Daglaunamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður, bóndi og verkamaður, síðast bús. í Kópavogi. Sonur þeirra Ari Fossdal (1907-1969), faðir Júlíusar (1930-2005) Blönduósi. Maður hennar; Indriði Helgason 26. janúar 1869 - 20. júlí 1939. Bóndi á Botni, Grundarsókn, Eyj. 1930. Bóndi á Ytri-Laugalandi, Espihóli og Botni og síðar á Dvergsstöðum í Eyjafirði.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ragnheiður Hannesdóttir (1895-1973) frá Árbakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ragnheiður Hannesdóttir (1895-1973) frá Árbakka
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 1.1.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði https://timarit.is/page/7165908?iabr=on