Ragnheiður Hannesdóttir (1895-1973) frá Árbakka

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ragnheiður Hannesdóttir (1895-1973) frá Árbakka

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.5.1895 - 9.8.1973

History

Ragnheiður Hannesdóttir 23.5.1895 - 9.8.1973. Fædd að Syðri-Ey á Skagaströnd, húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Árbakka 1901 og 1910, vetrarstúlka Reykjavík 1920.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Var fyrst afgreiðslustúlka í bókabúð Þorsteins M. Jónssonar á Akureyri. Réðist til Gefjunar á Alkureyri 24. ágúst 1935 og starfaði þar þangað til hún fluttist til Reykjavíkur haustið 1954. Vann áfram við afgreiðslustörf hjá Gefjun-Iðunn í Reykjavík og hefir starfað þar síðan.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Hannes Magnússon 11. nóvember 1845 - 12. janúar 1919. Léttadrengur á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Árbakka 1901 og 1910 og kona hans 12.10.1876; Sigríður Jónasdóttir 17.8.1857 - 14.9.1925. Orrastöðum 1860, Stóra-Búrfelli 1870. Húsfreyja Holtastöðum 1880, á Syðri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901 og 1910, ekkja Óseyri á Skagaströnd 1920

Systir hennar;
1) Helga Hannesdóttir 20.1.1892 - 7.1.1976. Húsfreyja á Botni, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Espihóli og Botni og síðar lengst á Dvergstöðum, síðast bús. í Hrafnagilshreppi. Barnsfaðir hennar; Björn Fossdal Benediktsson 17. janúar 1881 - 23. október 1969. Bóndi Vindhæli 1920. Daglaunamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður, bóndi og verkamaður, síðast bús. í Kópavogi. Sonur þeirra Ari Fossdal (1907-1969), faðir Júlíusar (1930-2005) Blönduósi. Maður hennar; Indriði Helgason 26. janúar 1869 - 20. júlí 1939. Bóndi á Botni, Grundarsókn, Eyj. 1930. Bóndi á Ytri-Laugalandi, Espihóli og Botni og síðar á Dvergsstöðum í Eyjafirði.

General context

Relationships area

Related entity

Syðri-Ey á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00545

Category of relationship

associative

Dates of relationship

23.5.1895

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Árbakki í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00610

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar 1901 og 1910

Related entity

Sigríður Jónasdóttir (1857-1925) Árbakka (17.8.1857 - 14.9.1925)

Identifier of related entity

HAH06759

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Jónasdóttir (1857-1925) Árbakka

is the parent of

Ragnheiður Hannesdóttir (1895-1973) frá Árbakka

Dates of relationship

23.5.1895

Description of relationship

Related entity

Helga Hannesdóttir (1892-1976) frá Árbakka (20.1.1892 - 7.1.1976)

Identifier of related entity

HAH09295

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Hannesdóttir (1892-1976) frá Árbakka

is the sibling of

Ragnheiður Hannesdóttir (1895-1973) frá Árbakka

Dates of relationship

23.5.1895

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07417

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 1.1.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places