Ragnheiður Birna Hafsteinsdóttir (1925-2008) Reykholti Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ragnheiður Birna Hafsteinsdóttir (1925-2008) Reykholti Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

  • Ragnheiður Birna Hafsteinsdóttir (1925-2008) Reykholti Skagaströnd

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Bibba.

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.11.1925 - 26.8.2008

Saga

Ragnheiður Birna Hafsteinsdóttir fæddist á Bergsstöðum í Miðfirði 5. nóvember 1925. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 26. ágúst síðastliðinn. Ragnheiður var mikil húsmóðir alla tíð og jafnframt var hún mikill dýra- og náttúruunnandi.
Útför Ragnheiðar fer fram frá Hólaneskirkju á Skagaströnd í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Bergsstaðir í Miðfirði: Háagerði 1930: Reykholt á Skagaströnd

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Laufey Jónsdóttir, f. 16.6. 1897, d. 25.12. 1969 og Hafsteinn Sigurbjarnarson, f. 11.2. 1895, d. 18.5. 1974, frá Reykholti.
Hún var næstelst af sjö systrum. Þær eru: Jóninna Þórey, f. 1922, d. 1994, Pálína Margrét, f. 1930, d. 2008, Ingibjörg Fríða, f. 1930, Guðný Aðalbjörg, f. 1936, Áslaug Aðalheiður, f. 1938, og Ólína Gyða, f. 1941. Ragnheiður ólst upp á Bergsstöðum til fimm ára aldurs en flutti þaðan að Háagerði.
Árið 1948 kynntist Ragnheiður eiginmanni sínum Jósef Stefánssyni, f. 25. júní 1922, d. 9. desember 2001 og bjuggu þau í Reykholti á Skagaströnd allan sinn búskap. Foreldrar Jósefs voru Salome Jósefsdóttir og Stefán Stefánsson.
Jósef og Ragnheiður eignuðust fjögur börn. Þau eru:
1) Stefán, f. 9.9. 1950, maki Sigríður Gestsdóttir. Þeirra börn eru: a) Guðmundur Henrý, maki Hrefna Dögg Þorsteinsdóttir, b) Jósef Ægir, c) Jón Örn, maki Þórdís Björnsdóttir, synir þeirra eru Björn Ívar og Stefán Freyr, og d) Ragnheiður Erla.
2) Rúnar, f. 29.8. 1951, maki Súsanna Þórhallsdóttir. Dætur þeirra eru: a) Ragnheiður Ásta, maki Erlendur Hólm Gylfason, börn þeirra eru Gylfi Hólm og Tanja Ýr, b) Salome Ýr, maki Sigfús Pétur, dætur þeirra eru Súsanna Sif og Anna Aðalbjörg, og c) Anna Dúna, maki Friðrik Benediktsson.
3) Jón Gunnar, f. 7.2. 1953, maki Ásta Helgadóttir. Dætur hans eru: a) Arna Guðrún, maki Siggeir Vilhjálmsson, börn þeirra eru Esja Kristín og Vilhjálmur Gunnar, b) Aðalbjörg Birna, maki Arnrún Sveinsdóttir, og c) Laufey, maki Valur Guðbjörn Sigurgeirsson, dóttir þeirra er Kolbrún Anna.
4) Líney, f. 28.2. 1955, maki Sveinn Ingi Grímsson. Börn þeirra eru: a) Þorlákur Sigurður, maki Sigrún Rakel Tryggvadóttir, dóttir hans er Eva Líney, sonur þeirra er Jósef Valur, fósturdóttir Þorláks er Kristín Gerður, b)Ólína Laufey, maki Andrés Páll Júlíusson, dóttir þeirra er Andrea Kristín, og c) Friðþór Norðkvist.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd (16.6.1897 - 25.12.1969)

Identifier of related entity

HAH06558

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

er foreldri

Ragnheiður Birna Hafsteinsdóttir (1925-2008) Reykholti Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1925

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalbjörg Hafsteinsdóttir (1936-2022) Reykholti Skagaströnd (13.9.1936 - 10.3.2022)

Identifier of related entity

HAH02223

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalbjörg Hafsteinsdóttir (1936-2022) Reykholti Skagaströnd

er systkini

Ragnheiður Birna Hafsteinsdóttir (1925-2008) Reykholti Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1936 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Áslaug Aðalheiður Hafsteinsdóttir (1938) (29.7.1938 -)

Identifier of related entity

HAH03646

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Áslaug Aðalheiður Hafsteinsdóttir (1938)

er systkini

Ragnheiður Birna Hafsteinsdóttir (1925-2008) Reykholti Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fríða Hafsteinsdóttir Berndsen (1933) Skála Skagaströnd (6.9.1933 -)

Identifier of related entity

HAH06939

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Fríða Hafsteinsdóttir Berndsen (1933) Skála Skagaströnd

er systkini

Ragnheiður Birna Hafsteinsdóttir (1925-2008) Reykholti Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jósef Stefánsson (1922-2001) Reykholti Skagaströnd (25.6.1922 - 9.12.2001)

Identifier of related entity

HAH01624

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jósef Stefánsson (1922-2001) Reykholti Skagaströnd

er maki

Ragnheiður Birna Hafsteinsdóttir (1925-2008) Reykholti Skagaströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01858

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

12.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir