Ragnar Einarsson (1898-1971) Hvammstanga

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ragnar Einarsson (1898-1971) Hvammstanga

Hliðstæð nafnaform

  • Jónas Ragnar Einarsson (1898-1971) Hvammstanga

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.3.1898 - 26.8.1971

Saga

Jónas Ragnar Einarsson 11. mars 1898 - 26. ágúst 1971. Var í Hábæ, Hvammstanga, V-Hún. 1957. Múrari á Blönduósi og síðar Hvammstanga.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Múrari

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Einar Jónsson 27. janúar 1862 - 6. maí 1944. Bóndi á Blöndubakka og síðar á Fögruvöllum á Blönduósi 1920 og sambýliskona hans; Margrét Sesselja Björnsdóttir 28. jan. 1861 - 17. mars 1929. Húsfreyja á Blöndubakka.

Systkini:
1) Jón Ágúst Einarsson 1. ágúst 1894 - 15. maí 1965. Sjómaður í Reykjavík 1945. Bryti.
2) Hannes Sigurður Einarsson 19. september 1895 - 18. október 1940. Stýrimaður í Reykjavík. Kona hans; Guðbjörg Brynjólfsdóttir 12. nóvember 1898 - 3. júlí 1982 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Systir Ragnheiðar Brynjólfsdóttur.
3) Ragnheiður Einarsdóttir 12. ágúst 1899 - 15. október 1910.
4) Guðrún Helga Einarsdóttir 27. október 1900 - 26. júní 1994. Var í Zóphóníasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar 23.12.1928: Zophonías Zóphoníasson 6. júlí 1906 - 10. maí 1987. Bílstjóri á Blönduósi 1930. Var í Zóphóníasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bifreiðarstjóri á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
5) Björn Ebenharð Einarsson 24. febrúar 1902 - 1. febrúar 1903.
6) Björn Ebenharð Einarsson 19. maí 1903 - 4. ágúst 1904.
7) Guðmundur Jóhannes Einarsson 27. júlí 1904 - 6. júní 1905.

Sambýliskona hans; Guðrún Björnlaug Daníelsdóttir 11. janúar 1885 - 17. júní 1985. Vinnukona í Reykjavík 1910. Ráðskona á Krossanesi, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Hábæ, Hvammstanga, V-Hún. 1957.

Börn hennar með Hjálmtý Sumarliðasyni (1887-1918) fyrri manni;
1) Ámundína Klara (1912-1952) Hvammstanga,
2) Gústaf ( um 1915) dó ungur,
3) Hjálmtýr (1917-1982) Reykjavík,
4) Hlíf Svava (1919-1992) Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Svangrund í Refasveit

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blöndubakki á Refasveit (1936-)

Identifier of related entity

HAH00203

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Maríubær og Fögruvellir Blönduósi (1892 -)

Identifier of related entity

HAH00121

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hnjúkar Blönduósi (1600) ((1800))

Identifier of related entity

HAH00107

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Jónsson (1862-1944) Blöndubakka (27.1.1862 - 6.5.1944)

Identifier of related entity

HAH03115

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Jónsson (1862-1944) Blöndubakka

er foreldri

Ragnar Einarsson (1898-1971) Hvammstanga

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi (27.10.1900 - 26.6.1994)

Identifier of related entity

HAH01316

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Einarsdóttir (1900-1994) Zóphoníasarhúsi

er systkini

Ragnar Einarsson (1898-1971) Hvammstanga

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Einarsson (1894-1965) bryti (1.8.1894 - 15.5.1965)

Identifier of related entity

HAH05498

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Einarsson (1894-1965) bryti

er systkini

Ragnar Einarsson (1898-1971) Hvammstanga

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kista á Blönduósi (1913 -)

Identifier of related entity

HAH00642

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kista á Blönduósi

er stjórnað af

Ragnar Einarsson (1898-1971) Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05686

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 16.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 16.5.2023
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir