Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ragna Sigurðardóttir (1907-1980) garðyrkjubóndi á Þórustöðum Ölfusi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.6.1907 - 30.6.1980
Saga
Ragna Sigurðardóttir 24. júní 1907 - 30. júní 1980. Hólum 1910. Óslandi Skagafirði 1920. Var á Lækjargötu 14, Reykjavík 1930. Þórustöðum og Kjarri Ölfusi. Síðast bús. í Ölfushreppi.
Hún var fædd að Gróðrarstöðinni á Akureyri og fluttist á barnsaldri að Hólum í Hjaltadal og andaðist á Borgarspítalanum miðdegis þ. 30. júní 1980. Hún var jarðsett 17.9.1980 að Lágafellskirkju.
Staðir
Um tvítugt dvaldi Ragna tvö ár í Noregi við nám, m.a. í vefnaði, og síðar í Danmörku við blóma skreytingar, og stofnaði verzlunina Flóru í Reykjavík 1932 að námi loknu.
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Sigurður Sigurðsson 5. ágúst 1871 - 2. júlí 1940. Skólastjóri á Hólum og búnaðarmálastjóri í Reykjavík. Búnaðarmálastjóri á Lækjargötu 14, Reykjavík 1930 og kona hans; Þóra Sigurðardóttir 29. nóv. 1873 - 4. júní 1937. Húsfreyja á Lækjargötu 14, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Hólum í Hjaltadal. :
Börn þeirra;
1) Helga [Sigurhelga] Sigurðardóttir 17.8.1904 - 26.8.1962. Kennslukona á Lækjargötu 14, Reykjavík 1930. Matreiðslukennari og skólastjóri Húsmæðraskólans. Ógift og barnlaus. Skírð Sigurhelga skv. kirkjubók og mt 1910 og 1920.
2) Páll Sigurðsson 3. okt. 1905 - 13. okt. 1982. Bifreiðarstjóri á Lækjargötu 14, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Ölfushreppi. Kröggólfsstöðum,
3) Ingimar Sigurðsson 2. mars 1910 - 5. des. 1990. Garðyrkjumaður á Lækjargötu 14, Reykjavík 1930. Heimili: Fagrihvammur, Ölfusi. Síðast bús. í Hveragerðisbæ.
Fósturbarn:
4) Ragna Helga Rögnvaldsdóttir, f. 25.9.1920 - 8.9.2004. Var á Torfhóli, Hofshreppi, Skag. 1920. Um tveggja ára aldur var henni komið í fóstur á Óslandi í Óslandshlíð og flutti hún 1925 með fósturforeldrum sínum til Reykjavíkur. Var á Lækjargötu 14, Reykjavík 1930. Fósturfor: Sigurður Sigurðsson og Þóra Sigurðardóttir. Vann við garðyrkju í Danmörku um 1937-39 og síðan í blómabúð í Reykjavík um tíma eftir það. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Skrifstofumaður í Reykjavík 1965-90. Búsett á Seltjarnarnesi 1994-2000. Síðast bús. í Reykjavík. Ragna giftist 10. júní 1944 Ásgeiri Þórarinssyni verslunarmanni, d. 18. nóvember 1965.
Maður hennar; Pétur Guðmundsson 3. feb. 1896 - 7. ágúst 1976. Kaupmaður á Laugavegi 83, Reykjavík 1930. Kaupmaður og iðnrekandi í Reykjavík, síðar bóndi á Þórustöðum, Ölfushreppi, Árn. Þau barnlaus
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 1.3.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 1.3.2023
Íslendingabók
mbl 5.7.1980. https://timarit.is/page/1528749?iabr=on
mbl 17.9.2004. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/819000/?item_num=1&searchid=e3ebea2f00a14601aef7bae0ca7d2a0ed13e2f5a
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Ragna_Sigurardttir1907-1980____rust_umlfusi.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg