Guðrún Sveinsdóttir (1920-2004) Hvítsstöðum

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðrún Sveinsdóttir (1920-2004) Hvítsstöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

4.8.1920 - 28.3.204.

History

Guðrún Sveinsdóttir fæddist á Hvítsstöðum í Álftaneshreppi á Mýrum 4. ágúst 1920. Var í Borgarnesi 1930. Verka- og saumakona í Borgarnesi. Kvsk á Blönduósi 1939-1940.
Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 28. mars 2004. Guðrún var jarðsungin frá Borgarneskirkju 5.4.2004 og hófst athöfnin klukkan 14.

Places

Hvítsstaðir 1920
Borgarnes

Legal status

Kvsk á Blönduósi 1939-1940.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Sveinn Skarphéðinsson 1. ágúst 1883 - 28. sept. 1955, fórst í bifreiðarslysi. Bóndi á Hvítsstöðum í Álftaneshreppi og verkamaður í Borgarnesi. Niðursetningur á Syðri-Brú, Búrfellssókn, Árn. 1890 og kona hans; Sigríður Kristjánsdóttir 14. okt. 1896 - 12. mars 1976. Kennari og saumakona í Borgarnesi. Húsfreyja í Borgarnesi 1930. Síðast bús. í Borgarnesi. [skv minningargrein var hún fædd 14.10.1893]

Systkini;
1) Áslaug Sveinsdóttir 30. apríl 1923 - 25. feb. 2012. Var í Borgarnesi 1930. Húsfreyja og saumakona í Borgarnesi.
2) Guðmundur Sveinsson 11. des. 1926 - 15. júní 1984. Bifreiðarstjóri. Síðast bús. í Borgarnesi.
3) Þuríður Hulda Sveinsdóttir 25. ágúst 1930 - 5. feb. 2020. Húsfreyja og fékkst við ýmis störf í Borgarnesi, á Gufuskálum á Snæfellsnesi, í Reykjavík og Kópavogi.
4) Þórey Sveinsdóttir 10. ágúst 1932
5) Ágúst, f. 12. ágúst 1935, d. 7. ágúst 1936.

Maður hennar 23.5.1942; Gústaf Sigurgeirsson 5. nóv. 1919 - 25. des. 1993. Var á Ísafirði 1930. Múrari á ísafirði og í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn þeirra;
1) drengur, f. á Ísafirði 29. júní 1942, d. 7. júlí sama ár.
2) Ása, f. á Ísafirði 29. nóvember 1944, gift Birgi Þórðarsyni, dætur þeirra eru Guðrún, f. 16. maí 1963 og Sigríður Ragna, f. 9. október 1974.
3) Guðmundur Þráinn, f. á Ísafirði 18. ágúst 1951, sonur hans er Gísli Björn, f. 4. janúar 1988.
4) Ingibjörg, f. í Borgarnesi 30. desember 1952, gift Guðmundi Benjamínssyni, börn þeirra eru Þórdís Anna, f. 17. apríl 1971, Guðrún Svava, f. 30. ágúst 1975 og Ásmundur Sigurjón, f. 29. mars 1981.
5) Sveinn Svavar, f. í Borgarnesi 10. mars 1954 , kvæntur Elínu Kristínu Helgadóttir, börn þeirra eru Þorvaldur, f. 29. júlí 1979, Guðrún, f. 23. júní 1982 og Inga Helga f. 23. júlí 1985.

General context

Relationships area

Related entity

Ragna Sigurðardóttir (1907-1980) garðyrkjubóndi á Þórustöðum Ölfusi (24.6.1907 - 30.6.1980)

Identifier of related entity

HAH09259

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07919

Institution identifier

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 2.12.2022

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places