Ragna Rögnvaldsdóttir (1933-2017) Sólvangi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ragna Rögnvaldsdóttir (1933-2017) Sólvangi

Hliðstæð nafnaform

  • Ragna Ingibjörg Rögnvaldsdóttir (1933-2017) Sólvangi
  • Ragna Ingibjörg Rögnvaldsdóttir Sólvangi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.12.1933 - 6.3.2017

Saga

Ragna Ingibjörg Rögnvaldsdóttir 30. desember 1933 - 6. mars 2017 Var á Vangi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og bóndi á Sólvangi. Síðast bús. á Blönduósi. Foreldrar hennar voru Rögnvaldur Sumarliðason, f. 1913, d. 1985, og Helga Sigríður Valdimarsdóttir, f. 1913, d. 1993. Ragna Ingibjörg var elst fimm systkina.

Staðir

Vellir; Sólvangur Blönduósi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Systkini hennar eru:
1) Sigríður Valdís Rögnvaldsdóttir 14. október 1935 - 9. febrúar 2011 Var á Völlum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfaði við aðhlynningu á Akureyri og síðar í Reykjavík.
2) Ævar Rögnvaldsson 26. apríl 1938 - 10. apríl 2009 Trésmiður og verslunarmaður. Var á Völlum, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Hjördís Bára Þorvaldsdóttir 11. ágúst 1941
4) Lýður Rögnvaldsson 15. október 1946 Var á Völlum, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Ragna bjó alla tíð á Blönduósi, ólst upp á Völlum, en flutti síðan að Sólvangi með eiginmanni sínum árið 1952, þar sem hún bjó til æviloka. Eiginmaður hennar var Eyþór Jósep Guðmundsson, f. 19. mars 1896. Hann lést af slysförum 3. júní 1956. Sja´börn hans þar
Þau eignuðust þrjá syni og þeir eru:
1) Guðmundur, f. 3. maí 1951. Hans Börn eru: a) Guðmunda Sigrún, f. 1972. b) Eyþór, f. 1975. c) Reynir Ingi, f. 1976. d) Bjarni Ragnar, f. 1977. e) Rögnvaldur Helgi, f. 1978. f) Una Ósk, f. 2001.
2) Ragnar, f. 26. júní 1952. Konan hans er Gróa Herdís Ingvarsdóttir, f. 9. september 1956. Þeirra börn eru: a) Ingvar, f. 1979. b) María, f. 1982. c) Birna, f. 1989. Sonur Ragnars af fyrra sambandi er Guðni Þór f. 1974.
3) Eyþór Stanley, f. 26. desember 1955. Konan hans var Aðalheiður Lilja Svanbergsdóttir, f. 1957, d. 2006. Börn þeirra eru: a) Svanberg Júlíus, f. 1975. b) Minney Ragna, f. 1976. c) Heiðar Þór, f. 1978. d) Eva Rakel, f. 1985. Seinni kona Eyþórs er Sigríður Inga Björnsdóttir.
Seinni maður Rögnu Ingibjargar var Ólafur Gunnar Sigurjónsson, f. 26. júní 1920, d. 2014. Hans börn; 1) Sigurbjörg Ólafsdóttir 18. maí 1944, 2) Benedikt Ólafsson 16. mars 1947 Var í Tungu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. 3) Sigurjón Ólafsson 29. maí 1948 4) Hörður Ólafsson 16. maí 1950, 5) Guðríður Ólafsdóttir 26. desember 1954
Þau eignuðust tvo syni og þeir eru:
1) Elvar, f. 7. febrúar 1960. Sambýliskona hans er Jóna Margrét Hreinsdóttir. Börn Elvars eru: a) Kristrún Ragna, f. 1978. b) Guðrún Helga, f. 1980. c) Ásdís, f. 1978. d) Silja, f. 1991. e) Karítas Líf, f. 1999 f) Veronika Lind, f. 2000.
2) Þorsteinn Ragnar, f. 29. ágúst 1971. Eiginkona hans er Þórunn Sigurðardóttir, f. 1971. Þeirra börn eru: a) Guðrún Eva, f. 2009. b) Margrét, f. 2011. Börn Þorsteins af fyrra hjónabandi eru: c) Elvar Freyr, f. 1992. d) Andri Már, f. 1997.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðríður Ólafsdóttir (1954) Tungu Blönduósi (26.12.1954 -)

Identifier of related entity

HAH04211

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mosfell Blönduósi (1900 -)

Identifier of related entity

HAH00103

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vellir við hreppaveginn (1945 -)

Identifier of related entity

HAH00677

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Valdimarsdóttir (1913-1993) Völlum Blönduósi (22.9.1913 - 16.10.1993)

Identifier of related entity

HAH01417

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Valdimarsdóttir (1913-1993) Völlum Blönduósi

er foreldri

Ragna Rögnvaldsdóttir (1933-2017) Sólvangi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Eyþórsson (1951) Blönduósi (3.5.1951 -)

Identifier of related entity

HAH04004

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Eyþórsson (1951) Blönduósi

er barn

Ragna Rögnvaldsdóttir (1933-2017) Sólvangi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyþór Eyþórsson (1955) Sólvangi (26.12.1955 -)

Identifier of related entity

HAH03400

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eyþór Eyþórsson (1955) Sólvangi

er barn

Ragna Rögnvaldsdóttir (1933-2017) Sólvangi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rögnvaldur Sumarliðason (1913-1985) Völlum Blönduósi (20.10.1913 - 9.10.1985)

Identifier of related entity

HAH04946

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rögnvaldur Sumarliðason (1913-1985) Völlum Blönduósi

er foreldri

Ragna Rögnvaldsdóttir (1933-2017) Sólvangi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Valdís Rögnvaldsdóttir (1935-2011) Vegamótum Blönduósi (14.10.1935)

Identifier of related entity

HAH01914

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Valdís Rögnvaldsdóttir (1935-2011) Vegamótum Blönduósi

er systkini

Ragna Rögnvaldsdóttir (1933-2017) Sólvangi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bára Þorvaldsdóttir (1941-2022) Völlum Blönduósi (11.8.1941 - 7.2.2022)

Identifier of related entity

HAH06054

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bára Þorvaldsdóttir (1941-2022) Völlum Blönduósi

er systkini

Ragna Rögnvaldsdóttir (1933-2017) Sólvangi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ævar Rögnvaldsson (1938-2009) trésmiður Blönduósi (26.4.1938 - 10.4.2009)

Identifier of related entity

HAH02193

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ævar Rögnvaldsson (1938-2009) trésmiður Blönduósi

er systkini

Ragna Rögnvaldsdóttir (1933-2017) Sólvangi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu (26.6.1920 - 11.12.2014)

Identifier of related entity

HAH02320

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Sigurjónsson (1920-2014) Tungu

er maki

Ragna Rögnvaldsdóttir (1933-2017) Sólvangi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell (19.3.1896 - 3.6.1956)

Identifier of related entity

HAH03399

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eyþór Guðmundsson (1896-1956) Lágafell

er maki

Ragna Rögnvaldsdóttir (1933-2017) Sólvangi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar Gunnarsson (1962) Skagaströnd (20.2.1962 -)

Identifier of related entity

HAH04541

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnar Gunnarsson (1962) Skagaströnd

is the cousin of

Ragna Rögnvaldsdóttir (1933-2017) Sólvangi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólvangur Blönduósi (20.7.1952 -)

Identifier of related entity

HAH00670

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sólvangur Blönduósi

er stjórnað af

Ragna Rögnvaldsdóttir (1933-2017) Sólvangi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02317

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir