Pétur Sigurðsson (1835-1910) Sjávarborg Skagafirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Pétur Sigurðsson (1835-1910) Sjávarborg Skagafirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.12.1835 - 29.5.1910

Saga

Pétur Sigurðsson 26. des. 1835 - 29. maí 1910. Bóndi í Sjávarborg í Borgarsveit, Skag., síðar í Borgargerði, Skag. Kaupmaður á Sauðárkróki. Ráðsmaður Borgargerði 1890
Einkabarn foreldra sinna.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sigurður Arnórsson 2. mars 1798 - 10. apríl 1866. Var á Hrappsstöðum, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1801. Ólst svo upp á Víðvöllum í Blönduhlíð, Skag. hjá séra Pétri Péturssyni prófasti. Bóndi á Víðivöllum 1836-38. Aðstoðarprestur á Völlum í Svarfaðardal, Eyj. 1838-1844. Kapellan á Sjóarborg, Sjávarborgarsókn, Skag. 1845. Prestur á Mælifelli á Fremribyggð, Skag. frá 1851 til æviloka og kona hans 1.11.1828; Elínborg Pétursdóttir 1.11.1805 - 9.2.1886. Húsfreyja á Víðivöllum í Blönduhlíð, á Mælifelli á Fremribyggð og á Sjávarborg í Borgarsveit eftir lát manns síns. Var á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1816. Foreldrar hennar sra Pétur Pétursson og Þóra Brynjólfsdóttir Víðivöllum

Kona hans 8.11.1858; Sigþrúður Skúladóttir 17.10.1835 - 24.7.1862. Var á Reykjavöllum, Reykjasókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Sjávarborg í Borgarsveit, Skag. Þau barnlaus.
Bústýra; Björg Bjarnadóttir 4.9.1849 - 22.9.1922. Ljósmóðir. Bjó í Borgargerði, Borgarsveit, Skag.
Bm, 20.12.1884; Margrét Ólafsdóttir 24.8.1859 - 17.10.1942. Bústýra í Krossanesi, Glaumbæjarsókn, Skag. 1901.

Börn;
1) Sigurður Pétursson 25. nóv. 1867 - 1. jan. 1896. Sýslumaður í S-Múl. Var í Sjávarborg, Sjávarborgarsókn, Skag. 1870.
2) Jóhanna Pétursdóttir 31. okt. 1872 - 6. mars 1964. Var á Sjávarborg, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkrók.
3) Jóhann Pétur Pétursson 20.12.1884 - um 1911. Var í Reykjavík 1910. Verslunarmaður í Reykjavík. Kona hans 1909; Jóhanna Eyjólfa Ólafía Júlíusdóttir Seymour 6.3.1890 - 29.4.1968. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Sólhlíð 17, Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Seinni maður hennar 9.7.1915; Júlíus Kristján Hansson Linnet 1.2.1881 - 11.9.1958. Sýslumaður á Sauðárkróki, bæjarfógeti í Vestmannaeyjum og síðar endurskoðandi í Fjármálaráðuneytinu. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bæjarfógeti í Sólhlíð 17, Vestmannaeyjum 1930. Fósturfor. skv. Borgf.: Heinrich Biering, f. 23.10.1845 og Gottfreða Linnet, f. 3.1.1857.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingibjörg Ólafsdóttir (1871-1957) Þverárdal (6.4.1871 - 26.8.1957)

Identifier of related entity

HAH09312

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sauðárkrókur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00407

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09326

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 29.4.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 29.4.2023
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir