Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Pétur Þorláksson (1924-2015) í Vísi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.4.1924 - 22.10.2015
Saga
Pétur Þorláksson (Pétur í Vísi) fæddist í litla húsinu í Sandinum á Blönduósi 25. apríl 1924. Hann andaðist á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 22. október 2015. Pétur bjó alla tíð á Blönduósi ef frá eru talin tæp tvö ár sem hann bjó á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Grund. Útför Péturs fer fram frá Blönduóskirkju í dag, laugardaginn 31. október 2015, klukkan 14.
Staðir
Sandgerði á Blönduósi: Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Hann vann við bifvélaviðgerðir og á tímabili var hann með sauðfjárbúskap.
Hann stofnaði með bræðrum sínum og föður Vísi sf. sem var eins konar fjölskyldufyrirtæki með vélsmiðju, bifreiðaverkstæði og verslun. Pétur hafði gaman af kveðskap og orti ýmiss konarvísur og stökur.
Lagaheimild
Ort til dóttur:
Þú er yndi allra meyja
elsku hjartans Gréta mín.
Sextán ára sástu eyja
sólina en gættu þín.
ort af barnabarni til áttræðs afa:
Þó það hafi margir reynt
þér með orðum að lýsa
þá kemur vonandi ekki of seint
þessi litla vísa.
Áttatíu ár eru mínum átján langt frá
en mikil er sú gleði
að þekkja þig og að þér dást
upp að þessum degi.
Margt höfum við saman reynt
selur, krabbi, kría
og allt það fáum við endurheimt
við endurfundi nýja.
Í gegnum alla tíð og tíma
við sjáum það sem enginn sér
leyndarmál okkar og lífið sýna
að þú ert ávallt í hjarta mér.
Þú gefur af þér góða gjöf
og dreymir drauma stóra
hún kær mér orðin er svo mjög
öll þín viskuflóra.
Allt þitt hefur þú kennt við mig
við geymum allt eins og tíminn
mér þykir svo ósköp vænt um þig
hjartans besti afi minn.
(Una Kristín Úlfarsdóttir.)
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Þorlákur Jakobsson verslunarmaður á Blönduósi, f. 10.6. 1888, d. 25.7. 1975, og Þuríður Einarsdóttir húsfreyja á Blönduósi, f. 1.6. 1896, d. 24.1. 1979.
Bræður Péturs voru Þorvaldur Þorláksson, f. 21.9. 1919, d. 17.12. 1992, var kvæntur Jónínu Andrós Jónsdóttur, f. 21.9. 1925, d. 7.9. 1960, eftirlifandi eiginkona Þorvaldar er Jenný Marta Kjartansdóttir, f. 3.4. 1936, Sigurbjörn Gísli Þorláksson, f. 8.12. 1920, d. 14.2. 1923, Einar Ingvi Þorláksson, f. 26.3. 1922, d. 3.12. 1926, Einar Ingvi Þorláksson, f. 3.1. 1927, kvæntur Arndísi Þorvaldsdóttur, f. 27.1. 1928, Sigurbjörn Þorláksson, f. 15.3. 1932, d. 16.10. 1984, eftirlifandi eiginkona Sigurbjarnar er Margrét S. Jóhannesdóttir, f. 1.12. 1927.
Pétur kvæntist þann 18. nóvember 1948 Kristínu Ásthildi Jóhannesdóttur frá Gauksstöðum í Garði, f. 10.4. 1928, d. 3.4. 2013. Foreldrar hennar voru Jóhannes Jónsson útgerðarmaður í Garðinum og Helga Þorsteinsdóttir húsfreyja.
Börn Péturs og Dídíar, eins og Kristín var ávallt kölluð, eru
1) Þorsteinn, f. 13.5. 1949, kvæntur Svanfríði Blöndal og eiga þau eina dóttur, Láru, en fyrir átti Svanfríður börnin Sigríði, Egil og Ingibjörgu Örlygsbörn.
2) Jóhannes Gaukur, f. 26.4. 1950, kvæntur Stefaníu Karlsdóttur, f. 25.2. 1953, og eiga þau tvo syni, Jakob Pétur og Bjarna Magnús, og einn sonarson.
3) Þorlákur, f. 18.12. 1952, kvæntur Ingu Þórðardóttur og eiga þau tvö börn, Þuríði og Björn Birgi, og fjögur barnabörn.
4) Pétur Már, f. 25.9. 1956, í sambúð með Klöru Guðjónsdóttur, áður kvæntur Hafdísi Ævarsdóttir og á með henni tvo syni og tvö barnabörn.
5) Matthildur Margrét Pétursdóttir, f. 4.8. 1961, í sambúð með Daníel H. Marteinssyni, áður gift Úlfari Þór Marinóssyni og átti með honum Unu Kristínu.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.7.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 25.10.2022
Íslendingabók
mbl 31.10.2015. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1573225/?item_num=1&searchid=889364943df1f3b75fbb064e0bd806f0660ea06a
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Pturorlksson1924-2015V__si.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg