Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti
Hliðstæð nafnaform
- Pétur Magnús Sigurðsson (1907-2000) Blönduósi og Selfossi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.6.1907 - 14.11.2000
Saga
Pétur Magnús Sigurðsson var fæddur á Siglufirði 15. júní 1907 og dáinn 14. nóvember 2000. Pétur flutti með foreldrum sínum 5 ára gamall á Blönduós og ólst þar upp til 16 ára aldurs er fjölskyldan flutti að Fremstagili í Langadal. Útför hans fer fram í dag frá Selfosskirkju og hefst athöfnin kl. 10.30.
Staðir
Siglufjörður: Blönduós 1912: Fremstagil í Langadal 1923: Reykjavík 1936: Hurðarbak í Kjós. 1954: Austurkot í Sandvíkurhreppi 1955: Selfoss 1972:
Réttindi
Árið 1932 fer hann til Danmerkur til að nema mjólkurfræði og lýkur námi 4 árum seinna frá Dalum Mejerihöjskole í Odinsve,
Starfssvið
Árið 1936 gerðist hann mjólkurbústjóri við Mjólkurstöðina í Reykjavík og gegndi því starfi til 1954. Þá flutti hann upp í sveit og gerðist bóndi, fyrst á Hurðarbaki í Kjós en 1955 keypti hann Austurkot í Sandvíkurhreppi og bjó þar til 1972 er hann brá búi og flutti á Selfoss. Á Selfossi starfaði hann fyrst við byggðasafn Árnessýslu og seinna starfaði hann jafnframt við bókasafnið á Selfossi. Þá átti hann mikinn þátt í því að byggja upp listasafn og náttúrugripasafn á Selfossi. Hann var heiðursfélagi Búnaðarfélags Sandvíkurhrepps og Listafélags Árnessýslu.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar Péturs voru hjónin Margrét Pétursdóttir (1883-1932) Péturssonar kaupmanns frá Gunnsteinsstöðum í Langadal og Sigurður Helgi Sigurðsson (1873-1948) Sigurðsson í Ólafshúsi Helgasonar, verslunarmaður á Blönduósi.
Systkini Péturs voru Jón Norðmann, hæstaréttarlögmaður f. 25.1.1909, d. 21.7.1979. Sigurður Óskar, verslunarmaður, f. 12.2.1910, d. 08.05.1991. Guðrún, kennslukona f. 4.2.1911, d. 8.2.1938. Anna Margrét, saumakona, f. 10.11.1913 og Elsa Lyng f. 15.12.1917.
Eiginkona Péturs var Sigríður Jóna Ólafsdóttir, f. 31.07.1912, d. 01.10.1998. Hún var dóttir hjónanna Jórunnar Stefánsdóttur og Ólafs Jónssonar bónda í Haganesi í Fljótum.
Þau giftu sig 7. 10. 1939.
Börn Sigríðar og Péturs voru
1) Magnús Holgeir, f. 14.9.1940, prófessor í málvísindum við Háskólann í Hamborg.
2) Margrét f.8.11.1941, d. 31.3.1942.
3) Ólafur, f. 20.5.1943, efnaverkfræðingur. Kona hans er Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 18.2.1943, skrifstofumaður. Börn þeirra eru a) Guðlaug Rafnsdóttir, f. 22.5. 1966, gift Baldri V. Baldurssyni, rafmagnstæknifræðingi, f. 22.8.1966. Þau eiga tvö börn. b) Ólafur Pétur nemi við I.R. f. 17.4.1981. Sambýliskona hana er Heba Hilmarsdóttir, f. 26.10.1981. Þau eiga einn son.
4) Sigurður Helgi, f. 16.3.1946, héraðsdýralæknir, giftur Ragnhildi Þórðardóttur, f. 12.11.1951, húsmóður. Börn þeirra eru a) Guðrún Valdís, f. 24.3.1976, nemi við H.Í. Sambýlismaður hennar er Jóhann Haukur Björnsson, f. 7.5.1976, með B.A.-próf í sálfræði og b) Pétur Magnús nemi við H.Í.
5) Margrét, f. 11.3.1948, starfskona á Kumbaravogi.
6) Jórunn, f. 28.3.1949, bankastarfsmaður, gift Þresti V. Guðmundssyni, aðstoðarskólastjóra. f. 2.12.1950. Börn þeirra eru a) Sigríður Rúna, f. 11.1.1972, viðskiptafræðingur. Sambýlismaður hennar er Jón Árni Ólafsson, f. 19.12.1973, markaðsfræðingur og b) Margrét Hildur, f.20.9.1976, nemi við H.Í.
7) Fósturdóttir Guðrún K. Erlingsdóttir f. 13.4.1956, húsmóðir, gift Pétri Haukssyni, smið, f. 12.10. 1952. Börn þeirra eru a) Guðmundur, f. 27.11.1972, trésmiður, b) Reynir, f. 7.3.1976, nemi, c) Pétur Magnús f. 1.3.1984 nemi og d) Anna Margrét f. 5.4.1988, nemi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
11.7.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 20.11.2022
Íslendingabók
mbl 25.11.2000. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/573835/?item_num=22&searchid=dda40edb0a8b2ac47d326dd5b82f93cbb32bbaaf
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
P__tur_Sigursson1907-2000__Austurkoti.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg