Pétur Lárusson (1892-1986) Steini á Reykjaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Pétur Lárusson (1892-1986) Steini á Reykjaströnd

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.3.1892 - 4.5.1986

Saga

Pétur Lárusson 23. mars 1892 - 4. maí 1986. Bóndi á Steini á Reykjaströnd, Skarðshr., Skag., síðar eftirlitsmaður í Keflavík (1946). Síðast bús. í Keflavík.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Lárus Jón Stefánsson 17. sept. 1854 - 28. apríl 1929. Bóndi í Skarði í Gönguskörðum, Skag. Var þar 1890 og kona hans 1891; Sigríður Björg Sveinsdóttir 15.6.1865 – 5.8.1957 frá Finnstungu. Húsfreyja á Skarði í Gönguskörðum, Skag. Var þar 1890 og 1930. Seinni kona Lárusar Jóns Stefánssonar.
Fyrri kona hans 4.10.1877; Guðrún Þorbjörg Sigurðardóttir 15.1.1860 – 17.1.1886. Var í Glæsibæ í Reynistaðarsókn, Skag. 1860. Húsfreyja í Vatnshlíð í Gönguskörðum, Skag. Húsfreyja í Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880.
Barnsmóðir hans; Margrét Jónsdóttir 9.4.1862 – 8.3.1896. Vinnukona á Ytri Kotum, Silfrastaðasókn, Skag. 1880. Vinnukona á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890.

Systkini hans;
1) Sigurður Lárusson 6.3.1880 – 2.3.1929. Var á Skarði, Fagranessókn, Skag. 1890. Sjómaður og tómthúsmaður á Sauðárkróki. Lést af völdum krabbameins. Kona hans 25.5.1907; Ingibjörg Sigríður Sigurðardóttir 6.12.1886 – 5.6.1975. Húsfreyja á Sauðárkróki. Verkakona og húsfreyja í skólanum á Sauðárkróki 1930.
2) Ingibjörg Lárusdóttir 19.9.1883 – 30.6.1977. Húsfreyja og ráðskona á Botnastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Fjósum og Botnastöðum í Svartárdal, A-Hún., síðar á Siglufirði og Akranesi. Ekkja í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Akranesi. Fædd 16.9.1883 skv. kb.. Maður hennar; Gunnar Sigurjón Jónsson 16.11.1882 – 4.4.1924. Bóndi á Fjósum og Botnastöðum í Svartárdal, A-Hún. Bóndi á Botnastöðum, Bólstaðarhlíðarhreppi, A-Hún. 1920.
3) Stefán Lárusson 22.6.1885 – 17.2.1935. Sjómaður í Grafarósi og á Hofsósi. Var á Siglufirði 1930. Kona hans 2.3.1909; Pálína Steinunn Árnadóttir 11.7.1883 – 1.5.1978. Ólst lengst af upp eftir lát föður síns hjá Sigurði Halldórssyni f. 1835 bónda á Melbreið í Stíflu, Skag. Húsfreyja í Grafarósi og á Hofsósi. Húsfreyja á Siglufirði 1930.
4) Sveinn Lárusson 14.4.1887 – 29.3.1972. Bóndi á Ingveldarstöðum ytri á Reykjaströnd, Skag. 1930. Bóndi í Skarði í Gönguskörðum, Skag. M1; Lilja Kristín Sveinsdóttir 7.8.1881 – 14.8.1933. Húsfreyja á Ingveldarstöðum ytri á Reykjaströnd, Skag. 1930. Húsfreyja í Skarði í Gönguskörðum, Skag. M2 12.5.1939; Salóme Una Friðriksdóttir 4.8.1910 – 25.7.2005. Vinnukona á Skothúsvegi 2, Reykjavík 1930.
5) Jón Margeir Lárusson 7.3.1896 – 6.3.1911. Var í Skarði, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901.
6) Fanný Sigríður Lárusdóttir 3. jan. 1898 - 18. jan. 1993. Var á Skarði í Gönguskörðum, Skag. 1930. Síðast bús. í Gerðahreppi.
7) Stefanía Emelía Guðrún Lárusdóttir 26.3.1896 – 8.8.1993. Ólst upp hjá Sveini Sigvaldasyni f. 1842 og sambýliskonu hans Stefaníu Stefánsdóttur f. 1861. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar; Brynjólfur Danivalsson 17.6.1897 – 14.9.1972. Síðast bús. á Sauðárkróki.
8) Ólafur Lárusson 27.6.1899 – 1.11.1989. Var á Skarði, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Skarðshreppi. Kona hans 14.10.1950; Jórunn Brynja Sigurðardóttir Njarðvík 5.5.1916 – 25.7.1987. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Skarðshreppi.
9) Lárus Kristján Lárusson 19. sept. 1900 - 3. maí 1924. Skarði.
10) Jónas Vilhelm Lárusson 15. feb. 1902 - 22. nóv. 1963. Daglaunamaður á Sauðárkróki 1930. Bóndi á Dalsá og í Tungu í Gönguskörðum og á Sævarlandi í Laxárdal, Skag. 1934. Kona hans 20.3.1923; Baldey Reginbaldsdóttir 22.8.1898 - 15.5.1973. Húsfreyja á Dalsá og í Tungu í Gönguskörðum og á Sævarlandi í Laxárdal ytri, Skag. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. í Skefilsstaðahreppi.
11) Guðmundur Lárusson 23.4.1903 – 17.7.2001. Var á Skarði, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 31.7.1943; Jófríður Gróa Sigurlaug Jónsdóttir 2.2.1916 – 13.11.1998. Var á Litlu-Hvalsá, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
12) Jónas Sveinbjörn Björgvin Lárusson 2.12.1904 – 5.5.1958. Bílstjóri á Akureyri 1930. Ólst upp hjá hjónunum Jónasi Sveinssyni f. 1873 og Björgu Björnsdóttur f. 1862. Bifreiðastjóri á Akureyri. Vann síðar við pípulagningar. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Sigríður Sveinbjörnsdóttir 31.8.1907 – 29.5.1981. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
13) Guðný Klara Lárusdóttir 25.8.1906 – 28.5.2002. Prjónakona á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja í Keflavík. Maður hennar 16.12.1933; Guðmundur Halldórsson 18.8.1904 – 1.1.1989. Daglaunamaður á Stafni, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsgagnabólstrari í Keflavík.
14) Jóhann Sigurberg Lárusson 16.2.1908 – 4.3.1979. Var á Skarði í Gönguskörðum, Skag. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 8.3.1941; Katrín Guðbjörg Jónsdóttir 6.8.1913 – 21.2.2005. Var á Jökulsá, Njarðvíkursókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Kona hans 22.5.1926; Kristín Danivalsdóttir 3.5.1905 – 9.11.1997. Húsfreyja á Steini, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Steini á Reykjaströnd, Skag., síðar í Keflavík. Síðast bús. í Keflavík.

Börn þeirra eru:
1) Hilmar Pétursson 11.9.1926. Maki Ásdís Jónsdóttir, synir þeirra eru Jón Bjarni og Pétur Kristinn,
2) Jóhann Danival Pétursson 26.4.1928 - 14.1.2022. Var á Steini, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Maki Ingibjörg Elíasdóttir. Börn þeirra: Elías Ásgeir, Pétur, Margrét Sigrún, Kristín, Jón Þorsteins og Jóhann Ingi.
3) Lárus Kristján Pétursson 17.5.1930 - 4.1.2011. Deildarstjóri tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli. Maki Ríkey Lúðvíksdóttir, sonur Arnar. Fyrri kona: Sigríður Kristinsdóttir. Börn þeirra eru: Kristín Herdís, Brynja Kristín, Hildur og Þór. Þá á Kristján son, Vilhjálm, fyrir hjónaband.
4) Páll Pétursson 21.5.1940 - 7.5.2018. Fiskiðnfræðingur í Reykjavík, Þorlákshöfn, Kanada og Bandaríkjunum. Síðar bús. á Skarði í Skagafirði. Maki Halla Njarðvík. Dætur þeirra Tinna og Heba.
5) Unnur Berglind Pétursdóttir 9.4. 1943. Maki Snorri Þorgeirsson. Börn Sif og Kristján Þór.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Danival Kristjánsson (1845-1925) Litla-Vatnsskarði (15.2.1845 - 25.8.1925)

Identifier of related entity

HAH03004

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1926

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinbjörn Lárusson (1904-1958) Akureyri (2.12.1904 - 5.4.1958)

Identifier of related entity

HAH09277

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sveinbjörn Lárusson (1904-1958) Akureyri

er systkini

Pétur Lárusson (1892-1986) Steini á Reykjaströnd

Dagsetning tengsla

1904

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vilhelm Lárusson (1902-1963) Sævarlandi ov (15.2.1902 - 22.11.1963)

Identifier of related entity

HAH05843

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Vilhelm Lárusson (1902-1963) Sævarlandi ov

er systkini

Pétur Lárusson (1892-1986) Steini á Reykjaströnd

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Lárusdóttir (1883-1977) Fjósum (19.9.1883 - 30.6.1977)

Identifier of related entity

HAH08964

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Lárusdóttir (1883-1977) Fjósum

er systkini

Pétur Lárusson (1892-1986) Steini á Reykjaströnd

Dagsetning tengsla

1892

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09156

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 6.1.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir