Pétur Björnsson (1857-1931) Tjörn á Skaga

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Pétur Björnsson (1857-1931) Tjörn á Skaga

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.12.1857 - 16.11.1931

Saga

Pétur Björnsson 14. des. 1857 - 16. nóv. 1931. Var á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Tökubarn í Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Tjörn, Hofssókn, Hún. 1880. Formaður og bóndi á Ósi og Tjörn, Vindhælishreppi. Húsbóndi á Ósi, Hofssókn, Hún. 1890. Bóndi og formaður á Tjörn, Hofssókn, Hún. 1901. Sjómaður í Karlsminni, Spákonufellssókn, A-Hún. 1910. Húsbóndi í Karlsminni á Skagaströnd, Vindhælishreppi, A-Hún. 1920. Var í Skagastrandarkaupstað 1930

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Björn Benediktsson 10.1.1817 - 9.8.1866. Bóndi í Ásgerðastaðaseli í Hörgárdal, Eyj. Fóstursonur í Ásgerðarstaðaseli, Myrkársókn, Eyj. 1835. Bóndi þar 1845 og 1850. Vinnumaður á Kagðarhóll, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860 og kona hans 25.11.1840; Guðrún Guðmundsdóttir 23. júlí 1815 - 1. nóv. 1891. Var í Lönguhlíð, Myrkársókn, Eyj. 1816. Húsfreyja í Ásgerðastaðaseli, Myrkársókn, Eyj. 1845 og 1850. Móðir bónda á Krakavöllum, Barðssókn, Skag. 1880. Kom 1887 vestan að Höfðaströnd að Rauðalæk neðra í Bægisársókn. Niðursetningur í Sörlatungu, Myrkársókn, Eyj. 1980. Niðurseta á Stóragerði í Myrkársókn, Eyj. 1891.

Systkini;
1) Jón Björnsson 22.7.1840 - 19.10.1906. Var í Ásgerðarstaðaseli, Myrkársókn, Eyj. 1845 og 1850. Bóndi á Krakavöllum í Flókadal. Bóndi á Krakavöllum, Barðssókn, Skag. 1880. Húsbóndi á Bala, Útskálasókn, Gull. 1901. Kona hans 19.5.1870; Halla Þorleifsdóttir 29.6.1836 - 1887. Húsfreyja á Nýlendi á Höfðaströnd, Skag. Var í Stóra Holti, Holtssókn, Skag. 1845. Ógift heimasæta í Minna-Holti í Fljótum, Skag. 1864. [Systir Bessa á Sölvabakka]. Bm 16.7.1881; Ingibjörg Jónsdóttir 10.5.1857 - 1906. Vinnukona á Engidal á Úlfsdölum, Eyj. Vinnukona í Hringsdal á Látraströnd 1885-88, síðan á Lómatjörn í Höfðahverfi og Sigluvík á Svalbarðsströnd. Vinnukona á Skeri á Látraströnd, S-Þing. 1895-97 og 1897-98 á Mýlaugsstöðum í S-Þing. og virðist þá fara á Laugarnes.
2) Þóra Björnsdóttir 25.8.1841 - 3.5.1927. Ráðskona í Myrkárdal 2, Myrkársókn, Eyj. 1870. Húsfreyja í Háakoti í Stíflu, Skag. 1873-74. Húsfreyja í Fagranesi í Öxnadal, Eyj. Húskona á Efstalandi, Bakkasókn, Eyj. 1880 og 1890. Húsmannsfrú á Efstalandi 1901. Maður hennar 8.7.1873; Sigurbjörn Jónsson 22.7.1839 - 26.7.1905. Var á Svíra, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1845. Vinnumaður á Myrká, Myrkársókn, Eyj. 1860. Bóndi í Myrkárdal 2, Myrkársókn, Eyj. 1870. Bóndi í Háakoti í Stíflu, Skag. 1873-74. Bóndi í Fagranesi í Öxnadal, Eyj. Vinnumaður á Efstalandi, Bakkasókn, Eyj. 1880 og 1890. Húsmaður á Efstalandi, Bakkasókn, Eyj. 1901.
3) Benedikt Björnsson 24.9.1842 - maí 1875. Tökubarn á Ásgerðarstöðum, Myrkársókn, Eyj. 1845. Vinnupiltur á Skáldalæk, Vallasókn, Eyj. 1860. Vinnumaður á Hamri, Vallasókn, Eyj. 1870. Vinnumaður á Skáldalæk 1875. Drukknaði, dó „úti í hafi“ ásamt 4 öðrum segir í prestþjónustubók Vallasóknar.
3) Þorsteinn Björnsson 30.8.1844 - 1.2.1919. Var í Ásgerðarstaðaseli, Myrkársókn, Eyj. 1845 og 1850. Vinnumaður í Keldulandi, Hofssókn, Hún. 1870. Bóndi á Skeggjastöðum. Kona hans 1870; Sigríður Hansdóttir Sigríðardóttir 10.1.1840. Niðursetningur á Steinarsstöðum, Hofssókn, Hún. 1845. Sögð Sigríðardóttir í manntali 1845. Vinnukona á Litla-Bakka. Vinnukona á Bakka, Hofssókn, Hún. 1870. Sigríður var ekki feðruð í kirkjubók. Skv. Æ.A-Hún. var Sigríður almennt talin laundóttir Arents Arentssonar, 24.3.1818, bónda á Bjargarsteini. Í faðernislýsingum fyrir sýslumanni, sem birtar eru í Blöndu, sagði móðir hennar að Hallgrímur Jónsson læknir hefði þvingað sig til samræðis en hann sór fyrir öll afskipti af Sigríði. Vinnukona í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims. Var í Fairford, Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Þau skildu. Samb. kona; Bergljót Björg Gísladóttir 1858 - 2.11.1934. Var í Kúskerpi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húskona á Illugastöðum í Laxárdal ytri 1890, síðar ráðskona á Skeggjastöðum á Skagaströnd. Húsfreyja á Hnappsstöðum á Skagaströnd, Vindhælishr., A-Hún. 1920. Var í Skagastrandarkaupstað 1930.
4) Guðbjörg Björnsdóttir 17.12.1846 - 30.12.1908. Var í Ásgerðastaðaseli, Myrkársókn, Eyj. 1850. Léttastúlka á Sólarborgarhóli, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1860. Hjú á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
5) Kristján Björnsson 19.5.1848 - 15.3.1929. Var í Ásgerðastaðaseli, Myrkársókn, Eyj. 1850. Húsmaður á Framlandi, Myrkársókn, Eyj. 1880. Þurrabúðarmaður á Grund í Arnarneshreppi, Eyj. 1910-1914. Kona hans 25.11.1871; Anna Pálína Mikaelsdóttir 3. ágúst 1852 - 12. apríl 1927. Vinnukona í Dalabæ, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1880. Vinnukona á Heiði, Fellssókn, Skag. 1890. Var kornung tekin í fóstur af móðurbróður sínum, Sigurði og k.h. Guðrúnar Guðmundsdóttur. Fóstraði frænda sinn, Svein Gíslason.
6) Dagbjört Björnsdóttir 5.9.1849 - 26.2.1850. Ásgerðastaðaseli
7) Magnús Björnsson 11.6.1851 - 8.4.1886. Bóndi á Krakavöllum í Flókadal. Bóndi þar 1880. Kona hans 22.11.1873; Anna Davíðsdóttir 25.7.1844 - 25.6.1901. Húsfreyja á Krakavöllum í Flókadal. Húsfreyja þar 1880.
8) Soffía Björnsdóttir 16.1.1853 - 8.7.1924. Húsfreyja á Neðri-Rauðalæk, Eyj. Húsfreyja í Efstalandskoti, Bakkasókn, Eyj. 1880. Húskona í Hallfríðarstaðakoti, Myrkársókn, Eyj. 1890. Maður hennar 24.5.1878; Sveinn Björnsson 16.5.1852 - 25.11.1922. Bóndi á Neðri-Rauðalæk á Þelamörk og Steinsstöðum í Öxnadal, Eyj. Bóndi í Efstalandskoti, Bakkasókn, Eyj. 1880. Húsmaður í Hallfríðarstaðakoti, Myrkársókn, Eyj. 1890.
9) Drengur 4.7.1854 - 4.7.1854.
10) Sveinn Björnsson 25.9.1855. Niðursetningur í Lönguhlíð, Myrkársókn, Eyj. 1860. Húsmaður á Auðnum, Bakkasókn, Eyj. 1901. Húsmaður á Sauðárkróki í árslok 1907. Vinnumaður á Ósum í Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1910, kom þangað 1910 frá Breiðabólsstað. Húsbóndi á Litlu-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930.

Kona hans; Guðmundína Guðrún Guðmundsdóttir 26. september 1862 [25.9.1862] - 24. desember 1926. Húsfreyja í Tjörn, Spákonufellssókn, Hún. Var þar
1901.

Börn;
1) Álfheiður Pétursdóttir 28. apríl 1888 - 11. apríl 1943. Var á Ósi, Hofssókn, Hún. 1890. Var á Tjörn, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Verkakona á Akureyri 1930. Ógift.
2) Páll Pétursson 24. júlí 1889 - 22. október 1963. Vinnumaður á Spákonufelli við Skagaströnd. Vinnumaður á Holtastöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Holtastöðum, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957. Kona hans 24.4.1913; Anna Sigríður Sölvadóttir 19. mars 1892 - 19. október 1965. Var á Lækjarbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Vinnukona í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Höfðakaupstað. Var í Réttarholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Barnsfaðir hennar 25.10.1925; Ernst Carl Frederik Berndsen 11. september 1874 - 15. desember 1954. Póstafgreiðslumaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Hólanes. Kaupmaður á Skagaströnd. Var á Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Var á Blönduósi 1892. Bóndi í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901.
3) Anna Pétursdóttir 31. júlí 1890 - 30. október 1958. Var í Tjörn, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Gestkomandi í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Grettisgötu 50, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Sigurjón Ólafsson 7. júlí 1889 - 20. júlí 1946. Verkamaður í Reykjavík 1945.
4) Sigurlaug Pétursdóttir 10. janúar 1893 - 7. september 1986. Sjómaður á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
5) Jóninna Margrét Pétursdóttir fædd að Tjörn i Skagahreppi (áður Nesjum) 30. maí 1894. Veitingakona í Reykjavík.
6) Guðrún B. Pétursdóttir 19. september 1895 - 20. mars 1969. Húsfreyja á Ölvaldsstöðum , Borgarsókn, Mýr. 1930. Síðast bús. í Borgarnesi.
7) Guðmundur Pétursson 8. febrúar 1897 - 30. júní 1987. Leigjandi á Skólavegi 7, Vestmannaeyjum 1930. Heimili: Björnólfsstaðir, Hún. Var í Höfðakoti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Blöndubakki 1930-1944. Karlsminni 1910. Hann var ókvæntur og barnlaus.
8) Halldóra Pétursdóttir 22. ágúst 1898 - 23. desember 1987. Var í Höfðakoti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Maður hennar 24.8.1930; Steingrímur Jónsson 16. júní 1897 - 15. janúar 1992. Sjómaður á Skagaströnd. Var í Höfðakoti, Höfðahr., A-Hún. 1957.
9) Kristín Pétursdóttir 8. janúar 1900 - 5. desember 1989. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar Helgi Pálsson
10) Soffía Pétursdóttir Líndal 9. nóvember 1901 - 18. apríl 1990. Hjúkrunarnemi á Nýja Kleppi, Reykjavík 1930. Hjúkrunarkona og húsfreyja á Holtastöðum í Langadal. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Maður hennar 7.3.1938; Jónatan Jósafatsson Líndal 26. júní 1879 - 6. nóvember 1971. Var á Holtastöðum, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1957. Bóndi á Holtastöðum. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi.
11) Sigurður Pétursson 7. febrúar 1904 - 22. apríl 1961. Sjómaður á Akureyri 1930. Heimili: Traðós, Höfnum, Gull.
12) Pétur Pétursson 26. maí 1906 - 18. júní 1990. Sjómaður á Árbakka, Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Hveragerðisbæ. Jarðsunginn þriðjudaginn 26. júní kl. 14 frá Kotstrandarkirkju í Ölfusi. Kona hans 25.9.1948; Sigríður Hansína Hannesdóttir 2. sept. 1924 - 4. maí 2015. Var í Keflavík 1930. Bf hennar 8.12.1943; William E. Roe, f. 2.7.1913 í Bandaríkjunum.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Karlsminni Höfðakaupsstað (1875 -)

Identifier of related entity

HAH00452

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kagaðarhóll á Ásum ((1350))

Identifier of related entity

HAH00338

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kelduland á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00347

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Álfheiður Pétursdóttir (1888-1943) Tjörn á Skaga (28.4.1888 - 11.4.1943)

Identifier of related entity

HAH03513

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Álfheiður Pétursdóttir (1888-1943) Tjörn á Skaga

er barn

Pétur Björnsson (1857-1931) Tjörn á Skaga

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tjörn á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00433

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tjörn á Skaga

er stjórnað af

Pétur Björnsson (1857-1931) Tjörn á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ós á Skaga ((1900)-1973)

Identifier of related entity

HAH00426

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ós á Skaga

er stjórnað af

Pétur Björnsson (1857-1931) Tjörn á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09523

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 1.9.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 1.9.2023
Íslendingabók
mbl 27.6.1990. https://timarit.is/page/1725056?iabr=on
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3HX-MW1

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir