Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Petrea Jónsdóttir (1895-1972) Skrapatungu
Hliðstæð nafnaform
- Elínbjörg Petrea Jónsdóttir (1895-1972) Skrapatungu
- Elínbjörg Petrea Jónsdóttir Skrapatungu
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
31.8.1895 - 22.3.1972
Saga
Elínbjörg Petrea Jónsdóttir 31. ágúst 1895 - 22. mars 1972 Var á Titlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Var í Skrapatungu, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Vindhælishreppi.
Staðir
Tittlingsstaðir í Vesturhópi; Skrapatunga:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Helga Bjarnadóttir 15. janúar 1855 - 7. júní 1921 Húsfreyja á Tittlingastöðum. Seinni kona Jóns. Var á Skarfshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Var á Krókstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Vinnukona á Tannstaðabakka, Staðarsókn, Hún. 1880. Bústýra á Tittlingastöðum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja þar 1901 og maður hennar; Jón Daníelsson 12. júní 1850 - 10. febrúar 1921 Léttadrengur í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Ásgeirsá minni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Tittlingastöðum og í Laufási í Víðidal, Hún. Bóndi á Hrísum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Tittlingastöðum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890.
Fyrrikona Jóns 6.10.1877; Guðrún Jónsdóttir 15.2.1856 - fyrir 1890 Var í Hrísum, Víðidalstungusókn, Hún. 1860 og 1870. Húsfreyja á Hrísum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
Barnsmóðir Jóns; Sigurlaug Þorsteinsdóttir 3. janúar 1859 - 10. júní 1910 Var í Mýrum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Enniskoti. Var í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Enniskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Hjú á Titlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
Systkini Petreu samfeðra;
1) Ólöf Jónsdóttir 16.9.1875
2) Jón Jónsson 10. júlí 1877 - 1960 Barn þeirra á Hrís, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Hjú í Hnausum, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1902 frá Hnausum, Sveinsstaðahreppi, Hún. Fiskimaður víða í Manitoba, Kanada, síðar bús. í Riverton og loks í Gimli.
3) Guðmundur Jónsson 9.6.1878 - 19.9.1878
4) Pétur Jónsson 9. júní 1888 - 12. maí 1923 Var á Tittlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1890 og 1901.
Alsystkini;
5) Guðrún Jónsdóttir 16. apríl 1891 - 10. maí 1970 Lausakona á Umsvölum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
6) Guðmundur Jónsson 28. júlí 1892 - 6. apríl 1936 Vinnumaður á Stóru-Borg 1918. Bóndi á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930.
Samfeðra með vinnukonu
7) Valdimar Jónsson Eylands 3. mars 1901 - 12. apríl 1983 Nemi í Menntaskólanum í Reykjavík. Fór vestur um haf 1922. Lauk guðfræðiprófi. Prestvígður 1925. Var í Makoti, Ward, N-Dakota, USA 1930. Prestur fyrstu lúthersku kirkju í Winnipeg. Þjónaði Útskálasókn í Garði 1947.
Maður hennar 15.6.1924; Antoníus Guðmundur Pétursson 6. janúar 1890 - 24. desember 1957.Var á Efri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Bóndi í Mýrartungu. Var í Skrapatungu, Vindhælishr., A-Hún. 1957.
Börn þeirra;
1) Sophus Sigurlaugur Guðmundsson 14. apríl 1926 - 2. ágúst 1991 Bóndi Skrapatungu, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ókvæntur.
2) Helga Guðrún Guðmundsdóttir 23. febrúar 1930 maður hennar: Kristján Guðmundur Sigurðsson 25. ágúst 1930 bóndi Höskuldsstöðum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Petrea Jónsdóttir (1895-1972) Skrapatungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Petrea Jónsdóttir (1895-1972) Skrapatungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.3.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls. 620.