Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Páll Guðjónsson (1890) Vesturheimi, frá Leysingjastöðum,
Hliðstæð nafnaform
- Páll Ásgeir Guðjónsson (1890) frá Leysingjastöðum,
- Páll Ásgeir Guðjónsson frá Leysingjastöðum,
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
30.4.1890 -
Saga
Fór til Vesturheims 1914 frá Leysingjastöðum, Sveinsstaðahreppi, Hún.
Staðir
Leysingjastaðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðjón Ingvi Jónsson 9. nóvember 1860 - 5. júlí 1930 Óðalsbóndi á Leysingjastöðum og kona hans 15.10.1888; Steinunn Pálsdóttir 30. ágúst 1857 Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Bróðir hennar sra Bjarni Pálsson (1859-1922)
Systkini hans;
1) Björn Olsen Guðjónsson 13. nóvember 1892 Leysingjastöðum 1910
2) Jón Aðalsteinn Guðjónsson 16. desember 1899 - 29. desember 1982 Verkamaður á Brekkustíg 6, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 30.12.1939; María Björg Björnsdóttir 7. febrúar 1916 - 10. júlí 2007 Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Reykjavík. Faðir hennar; Björn Ágúst Einarsson (1886-1967)
3) Bjarni Gunnar Guðjónsson 28. júní 1903 - 14. apríl 1985 Verslunarmaður á Grettisgötu 67, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Elna Guðjónsson 17. apríl 1909 - 28. maí 1992 Síðast bús. í Reykjavík. For: Helger Hilfing-Olesen og Carla í Lyngby og Kaupmannahöfn. Kjördóttir: Björg Bjarnadóttir, f. 26.11.1939.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Páll Guðjónsson (1890) Vesturheimi, frá Leysingjastöðum,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Páll Guðjónsson (1890) Vesturheimi, frá Leysingjastöðum,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Páll Guðjónsson (1890) Vesturheimi, frá Leysingjastöðum,
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ 20.12.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði