Pétur Jónsson (1883-1924) Sigríðarstöðum V-Hvs

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Pétur Jónsson (1883-1924) Sigríðarstöðum V-Hvs

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.5.1883 - 23.3.1924

Saga

Pétur Jónsson 23. maí 1883 - 23. mars 1924. Var á Grund, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1890 og 1901. Bóndi á Sigríðarstöðum, Þverárhr., V-Hún. 1920.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Jónsson 8.9.1854 - 31.12.1925. Var á Kjörseyri, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Bóndi á Grund, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Bóndi á Grund og Hólum, Þverárhr., V-Hún. Bóndi í Vesturhópshólum, Þverárhreppi, V-Hún. 1920 og kona hans 27.8.1881; Þorbjörg Pétursdóttir 19. sept. 1858 - 15. júní 1934. Var í Kolugili, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Var á Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Grund og á Hólum í Þverárhr., V-Hún.

Systkini hans;
1) Guðmundur Jónsson 14.6.1885 - 26.3.1946. Bóndi á Vesturhópshólum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi í Vesturhópshólum, V-Hún.
2) Arnbjörn Jónsson 29.9.1889 - 14.11.1957. Járnsmiður á Akureyri 1930. Bóndi í Vesturhópshólum.
3) Gunnlaugur Jónsson 20.6.1894 - 15.10.1958. Verslunarmaður á Fálkagötu 13, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík.
4) Sigríður Jónsdóttir 30.4.1900 - 19.5.1982. Húsfreyja á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Þorfinnsstöðum í Vesturhópi og á Laugabóli í Miðfirði. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Guðmundur Guðmundsson 6.8.1876 - 11.5.1959. Bóndi á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Laugabóli, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bóndi á Þorfinnsstöðum. Dóttir þeirra: Anna (1926-2010)

Kona hans; Láretta Eulalía Stefánsdóttir 30. ágúst 1891 [30.8.1892 skv minningargrein]- 1. maí 1959. Var í Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja og vinnukona, síðar verkakona í Reykjavík. Sólbakka á Blönduósi, fyrsti eigandi hússins.

Börn þeirra;
1) Þorbjörn Ástvaldur Pétursson, f. 8. september 1917, d. 19. júní 1933. Var á Sigríðarstöðum, Þverárhreppi., V-Hún. 1920. Var á Blönduósi 1930. .
2) Hrefna Pétursdóttir f. 28. nóv. 1919, d. 14. okt. 1984. Fyrri maður Hrefnu: Jón Ólafsson frá Reynisvatni, þau skildu. Þeirra dóttir: Margrét Edda, f. 10. okt. 1949, býr í Noregi, hennar maður er Halvard Arne Fjallheim og eiga þau þrjú börn. Seinni maður Hrefnu: Tryggvi Karlsson frá Stóru- Borg, þeirra sonur er Guðmundur, f. 9. jan. 1966.
3) Jóninna Pétursdóttir [Ninna Björk] 28.1.1923 [25.1.1923 skv minningargrein] - 14.12.1997. Var á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast búsett í Svíþjóð. Nefnd Jónína við skírn. Nefndi sig Ninnu í Svíþjóð.
Fósturforeldrar: Sigríður Jónsdóttir, systir Péturs, og maður hennar Guðmundur Guðmundsson á Þorfinnsstöðum. Ninna giftist Ingemar Dunér 1947, en hann lést af slysförum 7. nóv. 1948. Þeirra dóttir: Inger, f. 27. júlí 1949, fulltrúi. Hennar maki: Mats Gullers, forstjóri. Þau búa í Täby í Svíþjóð. Þeirra sonur: Marcus, f. 7. maí 1987. Seinni maður Ninnu: Gösta Björk, efnaverkfræðingur, f. 9. nóv. 1927. Þeirra dóttir: Marie Louise, deildarstjóri, f. 21. sept. 1965, maki: Thomas Ericsson dómari. Þau búa í Stokkhólmi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Grund í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóninna Pétursdóttir (1923-1997) kennari [Ninna Björk] (28.1.1923 - 14.12.1997)

Identifier of related entity

HAH06176

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóninna Pétursdóttir (1923-1997) kennari [Ninna Björk]

er barn

Pétur Jónsson (1883-1924) Sigríðarstöðum V-Hvs

Dagsetning tengsla

1923

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Jónsdóttir (1900-1982) Þorfinnsstöðum í Víðidal (30.4.1900 - 19.5.1982)

Identifier of related entity

HAH06756

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Jónsdóttir (1900-1982) Þorfinnsstöðum í Víðidal

er systkini

Pétur Jónsson (1883-1924) Sigríðarstöðum V-Hvs

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jónsson (1885-1946) Vesturhópshólum (14.6.1885 - 26.3.1946)

Identifier of related entity

HAH04078

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (1885-1946) Vesturhópshólum

er systkini

Pétur Jónsson (1883-1924) Sigríðarstöðum V-Hvs

Dagsetning tengsla

1885

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Láretta Eulalía Stefánsdóttir (1891-1959) Sigríðarstöðum og Sólbakka [Lárettuhús] Blönduósi. (30.8.1891 - 1.5.1959)

Identifier of related entity

HAH01707

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríðarstaðir í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigríðarstaðir í Vesturhópi

er stjórnað af

Pétur Jónsson (1883-1924) Sigríðarstöðum V-Hvs

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07456

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.1.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir