Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Pétur Bjarnason (1854-1892) verslunarþjónn Hillebrants
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.7.1854 - 4.7.1892
Saga
Var í Öxl, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Efrimýrum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Verzlunarþjónn í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. verslunarst. á Hofsósi.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Verslunarþjónn Hólanesi og verslunarstjóri Hofsósi 1890
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Bjarni Gíslason 12. nóv. 1800. Var á Mosfelli, Auðkúlusókn, Hún. 1801 og Mörk 1835. Ráðsmaður Masstöðum 1840, fyrirvinna á Öxl, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Bóndi í Öxl, Þingeyrarsókn, Hún. 1860 og kona hans 18.11.1851; Arndís Þorleifsdóttir 25.4.1832 - 19. júlí 1908. Var á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Öxl, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsmannsfrú í Neðrilækjardal, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Var í Skyttudal, Bólstaðahlíðarhr., Hún. 1901. Húsk., lifir af skepnum í Vatnahverfi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
Barnsmóðir Bjarna 31.12.1824; Hólmfríður Þórðardóttir um 1797 - 1857. Var í Þrætugerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1801. Skyldmenni á Fossum, Bergsstaðasókn, Hún. 1816. Vinnukona á Þverá, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Hafstaðakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Heiðarseli í Gönguskörðum og víðar í Skagafirði og Húnaþingi. „“Hólmfríður var ráðvönd kona, vel lesandi og „mikið vel gáfuð til munns og handa“„ segir í Skagf.1850-1890 V.
Systkini Péturs;
1) Guðrún Bjarnadóttir 31.12.1824. Tökubarn á Auðkúlustað, Auðkúlusókn, Hún. 1835. Vinnukona á Öxl, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hamrakoti, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Maður hennar; Jóhann Pétur Þorleifsson 1822. Var á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1835. Var á Öxl, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Bóndi í Hamrakoti, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Bróðir Arndísar konu Péturs Bjarnasonar
2) Ingibjörg Bjarnadóttir 7.11.1852
3) Pétur Bjarnason 24.7.1854 - 4.7.1892. Var í Öxl, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Efrimýrum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Verzlunarþjónn í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1880.
4) Þorleifur B Bjarnason 3.5.1857; Var í Öxl, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Var í Neðrilækjardal, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
4) Arndís Helga Bjarnadóttir 8.6.1859. Húsfreyja í Torfustaðahúsum í Miðfirði, á Refsstöðum og síðar í Stykkishólmi. Húsfreyja á Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901.
5) Sigurlaug Guðrún Bjarnadóttir 5.4.1861 - 23.11.1910. Var í Neðrilækjardal, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Bústýra í Þingeyraseli í Þingi, A-Hún. 1885. Bústýra í Skyttudal, Bólstaðahlíðarhr., Hún. 1901. Ráðskona í Skyttudal í Bólstaðarhlíðarsókn 1908.
Kona Péturs: Ólína Sigríður Magnúsdóttir 1858. Var á Akureyri 1860. Var á Akureyri, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870. Hofsósi 1890
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Pétur Bjarnason (1854-1892) verslunarþjónn Hillebrants
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 29.7.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði