Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Páll Vídalín (1827-1873) alþm Víðidalstungu
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.3..1827 - 20.10.1873
Saga
Páll Friðrik Vídalín Jónsson 3.3.1827 - 20.10.1873. Stúdent í Víðidalstungu. Var á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Bóndi á Þorkelshóli í Víðidal 1859—1860, í Víðidalstungu frá 1860 til æviloka.
Staðir
Réttindi
Stúdentspróf Lsk. 1847.
Starfssvið
Alþm. Húnv. 1864-1873.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Friðriksson Thorarensen 31. jan. 1796 - 15. nóv. 1859. Var á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn í Vesturhópi, Hún. 1801. Stúdent og bóndi í Víðidalstungu í Þorkelshólshreppi og kona hans 24.6.1823; Kristín Jónsdóttir 16.6.1787 - 28.10.1854. Var á Brekku, Hvammssókn í Norðurárdal, Mýr. 1801. Húsfreyja í Víðidalstungu í Þorkelshólshreppi. „Væn kona sem móðir hennar“, segir Espólín.
Systkini hans;
1) Ragnheiður Jónsdóttir 3.1.1824 - 25.3.1907. Var á Bergsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1835. Prestfrú á Breiðabólstað í Vesturhópi. Maður hennar Jón Sigurðsson 25.5.1814 - 17.8.1859. Var í Varmahlíð 1, Holtssókn, Rang. 1816. Guðfræðingur og barnakennari á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Prestur á Breiðabólsstað í Vesturhópi, Hún. frá 1846 til dauðadags.
Uppeldisbróðir;
2) Friðrik Bjarnason 21.11.1821 - 15.2.1847. Tökubarn á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Skólasveinn í Skólanum, Bessastaðasókn, Gull. 1845.
Kona hans 8. okt. 1853; Elínborg Friðriksdóttir Vídalín, f. Eggerz 9.8.1833 - 28.11.1918. Tökubarn á Tindum, Búðardalssókn, Dal. 1835. Var í Hvalgröfum, Skarðssókn, Dal. 1845. Húsfreyja í Víðidalstungu. Nefnd Elínbjörg í manntalinu 1835. Foreldrar: Friðrik Eggerz og k. h. Arndís Pétursdóttir.
Seinni maður hennar 1.9.1881; Benedikt Kristjánsson 16.3.1824 - 6.12.1903. Útskrifaður úr prestaskólanum 1849. Aðstoðarprestur í Múla í Aðaldal 1851-57, prestur í Görðum á Akranesi 1857-58 og í Hvammi í Norðurárdal 1858-6. Prófastur í Mýraprófastsdæmi 1859-1860 og prófastur í Múla í Aðaldal 1871-89. Þingmaður og forseti sameinaðs Alþingis.
Börn:
1) Jón Friðrik Vídalín Pálsson 6.9.1857 - 20.8.1907. Var í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Dvaldist ýmist á Íslandi eða í Kaupmannahöfn. Kaupmaður og ræðismaður. Barnlaus. K: Helga Brydes, dönsk.
2) Páll Vídalín Pálsson 15.7.1860 - 1907. Var í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi á Laxnesi í Mosfelllssveit. Var þar 1901.
3) Arndís Vídalín Pálsdóttir 1862 - 18.8.1909. Var á meðgjöf í Reykjavík 1890.
4) Kristín Pálsdóttir Vídalín 10.2.1864 - 6.5.1943. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja í Garðastræti 39, Reykjavík 1930. Dótturbarn: Sigríður Eva Sætersmoen. Maður hennar 24.8.1895; Jón Jakobsson Jacobson 6.12.1860 - 18.6.1925. Bókavörður og þingmaður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
5) Ragnheiður Sigþrúður Pálsdóttir 14.12.1866 - 17.5.1868.
6) Sigríður Pálsdóttir Vídalín 24.1.1872 - 21.1.1873.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Páll Vídalín (1827-1873) alþm Víðidalstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Páll Vídalín (1827-1873) alþm Víðidalstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Páll Vídalín (1827-1873) alþm Víðidalstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 10.11.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Alþingismannatal.
Ftún bls. 297.
https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=469