Páll Vídalín (1827-1873) alþm Víðidalstungu

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Páll Vídalín (1827-1873) alþm Víðidalstungu

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

3.3..1827 - 20.10.1873

History

Páll Friðrik Vídalín Jónsson 3.3.1827 - 20.10.1873. Stúdent í Víðidalstungu. Var á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Bóndi á Þorkelshóli í Víðidal 1859—1860, í Víðidalstungu frá 1860 til æviloka.

Places

Legal status

Stúdentspróf Lsk. 1847.

Functions, occupations and activities

Alþm. Húnv. 1864-1873.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Friðriksson Thorarensen 31. jan. 1796 - 15. nóv. 1859. Var á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn í Vesturhópi, Hún. 1801. Stúdent og bóndi í Víðidalstungu í Þorkelshólshreppi og kona hans 24.6.1823; Kristín Jónsdóttir 16.6.1787 - 28.10.1854. Var á Brekku, Hvammssókn í Norðurárdal, Mýr. 1801. Húsfreyja í Víðidalstungu í Þorkelshólshreppi. „Væn kona sem móðir hennar“, segir Espólín.

Systkini hans;
1) Ragnheiður Jónsdóttir 3.1.1824 - 25.3.1907. Var á Bergsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1835. Prestfrú á Breiðabólstað í Vesturhópi. Maður hennar Jón Sigurðsson 25.5.1814 - 17.8.1859. Var í Varmahlíð 1, Holtssókn, Rang. 1816. Guðfræðingur og barnakennari á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Prestur á Breiðabólsstað í Vesturhópi, Hún. frá 1846 til dauðadags.
Uppeldisbróðir;
2) Friðrik Bjarnason 21.11.1821 - 15.2.1847. Tökubarn á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Skólasveinn í Skólanum, Bessastaðasókn, Gull. 1845.

Kona hans 8. okt. 1853; Elínborg Friðriksdóttir Vídalín, f. Eggerz 9.8.1833 - 28.11.1918. Tökubarn á Tindum, Búðardalssókn, Dal. 1835. Var í Hvalgröfum, Skarðssókn, Dal. 1845. Húsfreyja í Víðidalstungu. Nefnd Elínbjörg í manntalinu 1835. Foreldrar: Friðrik Eggerz og k. h. Arndís Pétursdóttir.
Seinni maður hennar 1.9.1881; Benedikt Kristjánsson 16.3.1824 - 6.12.1903. Útskrifaður úr prestaskólanum 1849. Aðstoðarprestur í Múla í Aðaldal 1851-57, prestur í Görðum á Akranesi 1857-58 og í Hvammi í Norðurárdal 1858-6. Prófastur í Mýraprófastsdæmi 1859-1860 og prófastur í Múla í Aðaldal 1871-89. Þingmaður og forseti sameinaðs Alþingis.

Börn:
1) Jón Friðrik Vídalín Pálsson 6.9.1857 - 20.8.1907. Var í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Dvaldist ýmist á Íslandi eða í Kaupmannahöfn. Kaupmaður og ræðismaður. Barnlaus. K: Helga Brydes, dönsk.
2) Páll Vídalín Pálsson 15.7.1860 - 1907. Var í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi á Laxnesi í Mosfelllssveit. Var þar 1901.
3) Arndís Vídalín Pálsdóttir 1862 - 18.8.1909. Var á meðgjöf í Reykjavík 1890.
4) Kristín Pálsdóttir Vídalín 10.2.1864 - 6.5.1943. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja í Garðastræti 39, Reykjavík 1930. Dótturbarn: Sigríður Eva Sætersmoen. Maður hennar 24.8.1895; Jón Jakobsson Jacobson 6.12.1860 - 18.6.1925. Bókavörður og þingmaður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
5) Ragnheiður Sigþrúður Pálsdóttir 14.12.1866 - 17.5.1868.
6) Sigríður Pálsdóttir Vídalín 24.1.1872 - 21.1.1873.

General context

Relationships area

Related entity

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1864 - 1873

Description of relationship

Alþm. Húnv. 1864-1873.

Related entity

Jón Vídalín Pálsson (1857-1907) frá Víðidalstungu (6.9.1857 - 20.8.1907)

Identifier of related entity

HAH05543

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Vídalín Pálsson (1857-1907) frá Víðidalstungu

is the child of

Páll Vídalín (1827-1873) alþm Víðidalstungu

Dates of relationship

6.9.1857

Description of relationship

Related entity

Elínborg Friðriksdóttir Vídalín (1833-1918) Víðidalstungu (9.8.1833 - 28.11.1918)

Identifier of related entity

HAH03216

Category of relationship

family

Type of relationship

Elínborg Friðriksdóttir Vídalín (1833-1918) Víðidalstungu

is the spouse of

Páll Vídalín (1827-1873) alþm Víðidalstungu

Dates of relationship

8.10.1853

Description of relationship

Börn: 1) Jón Friðrik Vídalín Pálsson 6.9.1857 - 20.8.1907. Var í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Dvaldist ýmist á Íslandi eða í Kaupmannahöfn. Kaupmaður og ræðismaður. Barnlaus. K: Helga Brydes, dönsk. 2) Páll Vídalín Pálsson 15.7.1860 - 1907. Var í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi á Laxnesi í Mosfelllssveit. Var þar 1901. 3) Arndís Vídalín Pálsdóttir 1862 - 18.8.1909. Var á meðgjöf í Reykjavík 1890. 4) Kristín Pálsdóttir Vídalín 10.2.1864 - 6.5.1943. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja í Garðastræti 39, Reykjavík 1930. Dótturbarn: Sigríður Eva Sætersmoen. Maður hennar 24.8.1895; Jón Jakobsson Jacobson 6.12.1860 - 18.6.1925. Bókavörður og þingmaður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. 5) Ragnheiður Sigþrúður Pálsdóttir 14.12.1866 - 17.5.1868. 6) Sigríður Pálsdóttir Vídalín 24.1.1872 - 21.1.1873.

Related entity

Helga Pálsdóttir Vídalín (1895-1918) Laxnesi í Kjós (10.7.1895 - 24.11.1918)

Identifier of related entity

HAH09534

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Pálsdóttir Vídalín (1895-1918) Laxnesi í Kjós

is the grandchild of

Páll Vídalín (1827-1873) alþm Víðidalstungu

Dates of relationship

10.7.1895

Description of relationship

föðurafi

Related entity

Þorkelshóll I og II í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00901

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þorkelshóll I og II í Víðidal

is controlled by

Páll Vídalín (1827-1873) alþm Víðidalstungu

Dates of relationship

1859 - 1860

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Víðidalstunga í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00625

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Víðidalstunga í Víðidal

is controlled by

Páll Vídalín (1827-1873) alþm Víðidalstungu

Dates of relationship

3.3.1827 - 20.10.1873

Description of relationship

Fæddur þar húsbóndi þar 1860-1873

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07100

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 10.11.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Alþingismannatal.
Ftún bls. 297. https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=469

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places