Páll Jónsson (1853 - 1939) vegaverkstjóri Holtastöðum 1920

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Páll Jónsson (1853 - 1939) vegaverkstjóri Holtastöðum 1920

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.11.1853 - 31.7.1939

Saga

Páll Jónsson 21.11.1853 - 31.7.1939. Var í Helliskoti, Gufunessókn, Kjós. 1860. Vinnumaður á Iðu, Biskupstunguhr., Árn. 1910. Holtastaðakoti Langadal 1920. Ókvæntur.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Vegaverkstjóri 1920

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Halldórsson 1822 - 5.9.1868. Bóndi í Elliðakoti á Kjalarnesi. Var í Helliskoti, Gufunessókn, Kjós. 1835 og kona hans 14.10.1854; Solveig Brandsdóttir 17. mars 1831 - 21. nóv. 1869. Var á Vatnsenda, Reykjavík, Gull. 1835. Húsfreyja í Elliðakoti, Kjalarneshr., Kjós.

Systkini hans;
1) Sigríður Jónsdóttir 30.3.1855 - 24.2.1927. Var í Helliskoti, Gufunessókn, Kjós. 1860. Léttastúlka í Bjargi, Reykjavík 2, Gull. 1870. Húsfreyja á Klapparstíg, Reykjavík. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
2) Karitas Margrét Jónsdóttir 5.11.1856 - 27.12.1890. Var í Helliskoti, Gufunessókn, Kjós. 1860. Var til lækninga í Nýjabæ.
3) Halldóra Jónsdóttir 25.5.1858. Var í Helliskoti, Gufunessókn, Kjós. 1860. Tökubarn á Skeggjastöðum, Mosfellssókn, Kjós. 1870.
4) Jóhanna Guðbjörg Jónsdóttir 10.12.1861 - 1.3.1910. Vinnukona í Elliðakoti, Gufunesssókn, Kjós. 1880. Vinnukona á Björk, Klausturhólasókn, Árn. 1890. Vinnukona á Kleppi, Reykjavík. 1901.
5) Jónína Jónsdóttir 17.8.1864 - 13.6.1949. Húsfreyja að Kleppi og síðar að Ártúni. Maður hennar 30.5.1895; Þórður Finnsson 20.6.1863 - 23.5.1948. Var á Úlfarsá, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Bóndi í Víðinesi, á Kleppi og síðar að Ártúni. Sonardóttir þeirra; Sandra Þorbjörnsdóttir (1967) Víðigerði V-Hvs.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Holtastaðir í Langadal ([900])

Identifier of related entity

HAH00212

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Jónsdóttir (1855-1927) Skálholtskoti (30.3.1855 - 24.2.1927)

Identifier of related entity

HAH09223

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Jónsdóttir (1855-1927) Skálholtskoti

er systkini

Páll Jónsson (1853 - 1939) vegaverkstjóri Holtastöðum 1920

Dagsetning tengsla

1855

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07188

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 22.11.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Sjá “ Orð skulu standa” eftir Jón Helgason.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir