Ottó Valur Finnsson (1920-1998) Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ottó Valur Finnsson (1920-1998) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.9.1920 - 10.11.1998

Saga

Ottó Valur Finnsson var fæddur í Skrapatungu í Vindhælishreppi, A-Hún., hinn 12. september 1920. Heimilið á Húnabraut 36 á Blönduósi, en þar bjó fjölskyldan lengst, var annálað fyrir gestrisni og myndarskap. Þangað kom fjöldi gesta og stundum voru næturgestirnir svo margir, að helst minnti á hótel. Ottó var trúaður, og hafði sterka sannfæringu fyrir lífi á öðru tilverustigi.
Hann lést á Héraðssjúkrahúsinu Blönduósi 10. nóvember 1998.
Útför Ottós fór fram frá Blönduóskirkju 14.11.1998 og hófst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Skrapatunga: Blönduós:

Réttindi

Húsasmiður:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Finnur Guðmundsson og Ingibjörg Jónsdóttir, bændur í Skrapatungu.
Ottó átti þrjár systur, þær
1) Guðný Finnsdóttir Skagaströnd,
2) Kristínu Finnsdóttir sem er látin,
3) Elísabet Finnsdóttir, Blönduósi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigvaldi Fanndal Torfason (1922-1998) Blönduósi (2.7.1922 - 19.11.1998)

Identifier of related entity

HAH01988

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1952 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stígandi (1946 -)

Identifier of related entity

HAH00680

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skrapatunga á Laxárdal fremri [Skipatunga] ((1950))

Identifier of related entity

HAH00372

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Finnur Guðmundsson (1891-1971) Skrapatungu og Blönduósi (9.3.1891 - 10.5.1971)

Identifier of related entity

HAH03427

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Finnur Guðmundsson (1891-1971) Skrapatungu og Blönduósi

er foreldri

Ottó Valur Finnsson (1920-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Sæbjörg Finnsdóttir (1924-1987) frá Skrapatungu (17.1.1924 - 26.10.1987)

Identifier of related entity

HAH01675

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Sæbjörg Finnsdóttir (1924-1987) frá Skrapatungu

er systkini

Ottó Valur Finnsson (1920-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðný Finnsdóttir (1922) Héðinshöfða á Skagaströnd (3.4.1922 -)

Identifier of related entity

HAH04179

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðný Finnsdóttir (1922) Héðinshöfða á Skagaströnd

er systkini

Ottó Valur Finnsson (1920-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Finnsdóttir (Bebe) (1929) Blönduósi (24.2.1929 -)

Identifier of related entity

HAH06197

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Finnsdóttir (Bebe) (1929) Blönduósi

er systkini

Ottó Valur Finnsson (1920-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Húnabraut 36 Blönduósi ((1960))

Identifier of related entity

HAH00825/36

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Húnabraut 36 Blönduósi

er í eigu

Ottó Valur Finnsson (1920-1998) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01784

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir