Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ottó Svavar Jóhannesson (1912-2000) Hrútsstöðum frá Móbergi
Hliðstæð nafnaform
- Ottó Svavar Jóhannesson (1912-2000) Hrútsstöðum frá Móbergi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.7.1912 - 12.10.2000
Saga
Ottó Svavar Jóhannesson var fæddur á Móbergi í Langadal Austur-Húnavatnssýslu 1. júlí 1912. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. október síðastliðinn. Svavar og Hallfríður hófu búskap á Hrútsstöðum árið 1943 og bjuggu þar um 11 ára skeið en fluttu þá í Kópavog og reistu sér hús í Löngubrekku 4. Hallfríður lést 12. desember 1992.
Síðustu ævimánuðina dvaldist Svavar á sambýli aldraðra á Skjólbraut 1a í Kópavogi.
Útför Svavars fer fram frá Kópavogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Móberg í Langadal: Hrútsstaðir á Laxárdal Dalasíslu 1943: Kópavogur 1954:
Réttindi
Starfssvið
Bóndi: Svavar stundaði trésmíðar lengst af eftir að hann brá búi - en síðustu starfsárin var hann vaktmaður í Iðnaðarbankanum v/Lækjargötu:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru hjónin Elísabet Þorleifsdóttir og Jóhannes Halldórsson. Systkini hans voru Óskar Þorleifur (1897-1988), Björg Sigurrós (1899-1995) Móbergi:, Ingiríður Guðbjörg (1900-1999), Halldór Helgi (1901-1984) Brún, Guðmundur Jóhannes (1904-1981), Jón (1906-1972) og Helga Kristín (1909-1929). Þau eru öll látin. Eftir lifir bróðirinn Axel sem búesettur er á Akureyri.
Svavar kvæntist hinn 17. júlí 1943 Hallfríði Mörtu Böðvarsdóttur, f. 8. júní 1913. Foreldrar hennar voru hjónin Böðvar Marteinsson, og Guðbjörg Jónsdóttir, sem bjuggu á Hrútsstöðum í Laxárdal, Dalasýslu. Börn Svavars og Hallfríðar eru: 1) Björgvin Böðvar, kennari, f. 12. apríl 1944. Hann var kvæntur Kristínu Garðarsdóttur, kennara. Börn þeirra eru, Helga, Svavar, Hörður Garðar og Hallfríður Anna. Núverandi eiginkona Björgvins Böðvars er Sesselja H. Guðjónsdóttir, kennari. 2) Elísabet Jóhanna, kennari, f. 8. apríl 1948. Hún er gift Ólafi Guðmundssyni skólastjóra, og börn þeirra eru Sif, Hlín og Freyr.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ottó Svavar Jóhannesson (1912-2000) Hrútsstöðum frá Móbergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ottó Svavar Jóhannesson (1912-2000) Hrútsstöðum frá Móbergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 20.10.2000. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/566180/?item_num=1&searchid=6f35646653b634d9473ab6ae131d4dcc41f1e6ab
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Ott_Svavar_Jhannesson1912-2000Hrtsst__um_fr_Mbergi.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg