Ottó Svavar Jóhannesson (1912-2000) Hrútsstöðum frá Móbergi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ottó Svavar Jóhannesson (1912-2000) Hrútsstöðum frá Móbergi

Parallel form(s) of name

  • Ottó Svavar Jóhannesson (1912-2000) Hrútsstöðum frá Móbergi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.7.1912 - 12.10.2000

History

Ottó Svavar Jóhannesson var fæddur á Móbergi í Langadal Austur-Húnavatnssýslu 1. júlí 1912. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. október síðastliðinn. Svavar og Hallfríður hófu búskap á Hrútsstöðum árið 1943 og bjuggu þar um 11 ára skeið en fluttu þá í Kópavog og reistu sér hús í Löngubrekku 4. Hallfríður lést 12. desember 1992.
Síðustu ævimánuðina dvaldist Svavar á sambýli aldraðra á Skjólbraut 1a í Kópavogi.
Útför Svavars fer fram frá Kópavogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Móberg í Langadal: Hrútsstaðir á Laxárdal Dalasíslu 1943: Kópavogur 1954:

Legal status

Functions, occupations and activities

Bóndi: Svavar stundaði trésmíðar lengst af eftir að hann brá búi - en síðustu starfsárin var hann vaktmaður í Iðnaðarbankanum v/Lækjargötu:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru hjónin Elísabet Þorleifsdóttir og Jóhannes Halldórsson. Systkini hans voru Óskar Þorleifur (1897-1988), Björg Sigurrós (1899-1995) Móbergi:, Ingiríður Guðbjörg (1900-1999), Halldór Helgi (1901-1984) Brún, Guðmundur Jóhannes (1904-1981), Jón (1906-1972) og Helga Kristín (1909-1929). Þau eru öll látin. Eftir lifir bróðirinn Axel sem búesettur er á Akureyri.
Svavar kvæntist hinn 17. júlí 1943 Hallfríði Mörtu Böðvarsdóttur, f. 8. júní 1913. Foreldrar hennar voru hjónin Böðvar Marteinsson, og Guðbjörg Jónsdóttir, sem bjuggu á Hrútsstöðum í Laxárdal, Dalasýslu. Börn Svavars og Hallfríðar eru: 1) Björgvin Böðvar, kennari, f. 12. apríl 1944. Hann var kvæntur Kristínu Garðarsdóttur, kennara. Börn þeirra eru, Helga, Svavar, Hörður Garðar og Hallfríður Anna. Núverandi eiginkona Björgvins Böðvars er Sesselja H. Guðjónsdóttir, kennari. 2) Elísabet Jóhanna, kennari, f. 8. apríl 1948. Hún er gift Ólafi Guðmundssyni skólastjóra, og börn þeirra eru Sif, Hlín og Freyr.

General context

Relationships area

Related entity

Elísabet Þorbjörg Þorleifsdóttir (1874-1961) Móbergi (9.11.1874 - 30.5.1961)

Identifier of related entity

HAH03275

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Þorbjörg Þorleifsdóttir (1874-1961) Móbergi

is the parent of

Ottó Svavar Jóhannesson (1912-2000) Hrútsstöðum frá Móbergi

Dates of relationship

1.7.1912

Description of relationship

Related entity

Ingiríður Jóhannesdóttir (1900-1999) Ási Vatnsdal (8.9.1900 - 2.2.1999)

Identifier of related entity

HAH06150

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingiríður Jóhannesdóttir (1900-1999) Ási Vatnsdal

is the sibling of

Ottó Svavar Jóhannesson (1912-2000) Hrútsstöðum frá Móbergi

Dates of relationship

1.7.1912

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01783

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 8.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places