Óskar Guðmundsson (1905-1989) Brú í Biskupstungum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Óskar Guðmundsson (1905-1989) Brú í Biskupstungum

Hliðstæð nafnaform

  • Óskar Tómas Guðmundsson (1905-1989) Brú í Biskupstungum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.8.1905 - 29.7.1989

Saga

Óskar Tómas Guðmundsson 2. ágúst 1905 - 29. júlí 1989. Lærlingur á mótornámskeiði í Aðalbóli, Vestmannaeyjum 1930. Heimili: Brú, Biskupstungum. Var um tima í Vestmannaeyjum en varð síðan bóndi á Brú 1936-68. Fluttist þá til Reykjavíkur. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Brú
Aðalból Vestmannaeyjum
Reykjavík

Réttindi

Lærlingur á mótornámskeiði í Aðalbóli, Vestmannaeyjum 1930.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson, f. 10.11. 1862, d. 20.3. 1921 Ólst upp með foreldrum í Laugarási og Kjarnholtum í sömu sveit. Bóndi í Kjarnholtum 1888 og húsmaður á Gýgjarhóli í Tungum um 1889-91. Bóndi í Stærrabæ í Grímsnesi 1891-98 og í Arnarholti í Biskupstungum frá 1898.
og kona hans; Ingibjörg Tómasdóttir, f. 26. 10. 1865, d. 17.4. 1937. Flutti með foreldrum frá Brattholti að Ásakoti í sömu sveit 1869. Fór á því ári til föðurforeldra sinna á Gýgjarhóli og var þar hjá þeim og síðan honum eftir lát hennar til 1881. Var áfram á Gýgjarhóli fram um 1884 og siðan á Múla í Biskupstungum 1885-86. Fór að Kjarnholtum í sömu sveit 1887. Bústýra þar 1888. Húsfreyja í Stærrabæ í Grímsnesi 1891-98, síðan í Arnarholti fram undir 1921. Var hjá Guðmundi syni sínum í Tjarnarkoti í Biskupstungum og Brú lengst af eftir það.

Systkini hans;
1) Vilborg Guðmundsdóttir 15.10.1892 - 13.1.1983. Var í Arnarholti, Úthlíðarsókn, Árn. 1901. Fór 1920 sem kaupakona að Hvammi á Völlum, S-Múl. Húsfreyja í Hvammi á Völlum 1924-83. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. í Vallahreppi.
2) María Sigurrós Guðmundsdóttir 23.12.1894 - 14.8.1903. Var í Arnarholti, Úthlíðarsókn, Árn. 1901.
3) Margrét Guðmundsdóttir 26.6.1896 - 2.9.1928. Húsfreyja í Reykjavík. Fluttist þangað 1920.
4) Pálína Guðrún Guðmundsdóttir 30.9.1897 - 17.7.1979. Húsfreyja í Tjarnarkoti í Biskupstungum 1922-23. Húsfreyja í Borgarholti, Bræðratungusókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Borgarholti 1923-33, Kálfhaga í Sandvíkurhreppi, Árn. 1933-42, Votmúla í sömu sveit 1942-43 og Oddagörðum 1943-48 og bjó ekkja þar til 1950. Húsfreyja á Efri-Gegnishólum í Gaulverjabæjarhreppi 1950-70. Síðast bús. í Gaulverjabæjarhreppi.
5) Guðmundur Guðmundsson 3.10.1898 - 25.2.1982. Bóndi á Efri-Brú, Mosfellssókn, Árn. 1930. Bóndi á Efri-Brú, Grímsnesi, Árn., síðast bús. þar.
6) Ingigerður Guðmundsdóttir 21.9.1901 - 20.6.1999. Lausakona í Hrosshaga, Bræðratungusókn, Árn. 1930. Flutti til Reykjavíkur 1935 og var búsett þar síðan. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Reykjavík.

Kona hans 3.1.1933; Marta Aðalheiður Einarsdóttir 13. jan. 1909 - 5. nóv. 2004. Var á Arngeirsstöðum, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Fósturforeldrar: Þorleifur Kristján Einarsson, f. 8.3.1879 og Guðbjörg Jónsdóttir, f. 19.8.1872.

Börn Mörtu Aðalheiðar og Óskars Tómasar eru:
1) Þorbjörg Erna, f. í Vestmannaeyjum 1934, maki Steinn Styrmir Jóhannesson, f. 1939.
2) Þorleifur Kristján, f. á Arngeirsstöðum 1935, maki Valgerður Lárussdóttir, f. 1938.
3) Ingibjörg, f. á Brú 1937.
4) Guðmundur Hermann, f. á Brú 1938, maki Brynhildur Hrönn Sigurjónsdóttir, f. 1945.
5) María Erna, f. á Brú 1940.
6) Lilja Jóhanna, f. á Brú 1946, maki Örlygur Sigurbjörnsson, f. 1945.
7) Grétar, f. á Brú 1949, maki Svanhildur Guðmundsdóttir, f. 1949.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Grétar Óskarsson (1949) frá Brú í Biskupstungum (16.7.1949 -)

Identifier of related entity

HAH01272

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Grétar Óskarsson (1949) frá Brú í Biskupstungum

er barn

Óskar Guðmundsson (1905-1989) Brú í Biskupstungum

Dagsetning tengsla

1949

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06088

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 5.7.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir