Óskar Guðmundsson (1905-1989) Brú í Biskupstungum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Óskar Guðmundsson (1905-1989) Brú í Biskupstungum

Parallel form(s) of name

  • Óskar Tómas Guðmundsson (1905-1989) Brú í Biskupstungum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.8.1905 - 29.7.1989

History

Óskar Tómas Guðmundsson 2. ágúst 1905 - 29. júlí 1989. Lærlingur á mótornámskeiði í Aðalbóli, Vestmannaeyjum 1930. Heimili: Brú, Biskupstungum. Var um tima í Vestmannaeyjum en varð síðan bóndi á Brú 1936-68. Fluttist þá til Reykjavíkur. Síðast bús. í Reykjavík.

Places

Brú
Aðalból Vestmannaeyjum
Reykjavík

Legal status

Lærlingur á mótornámskeiði í Aðalbóli, Vestmannaeyjum 1930.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson, f. 10.11. 1862, d. 20.3. 1921 Ólst upp með foreldrum í Laugarási og Kjarnholtum í sömu sveit. Bóndi í Kjarnholtum 1888 og húsmaður á Gýgjarhóli í Tungum um 1889-91. Bóndi í Stærrabæ í Grímsnesi 1891-98 og í Arnarholti í Biskupstungum frá 1898.
og kona hans; Ingibjörg Tómasdóttir, f. 26. 10. 1865, d. 17.4. 1937. Flutti með foreldrum frá Brattholti að Ásakoti í sömu sveit 1869. Fór á því ári til föðurforeldra sinna á Gýgjarhóli og var þar hjá þeim og síðan honum eftir lát hennar til 1881. Var áfram á Gýgjarhóli fram um 1884 og siðan á Múla í Biskupstungum 1885-86. Fór að Kjarnholtum í sömu sveit 1887. Bústýra þar 1888. Húsfreyja í Stærrabæ í Grímsnesi 1891-98, síðan í Arnarholti fram undir 1921. Var hjá Guðmundi syni sínum í Tjarnarkoti í Biskupstungum og Brú lengst af eftir það.

Systkini hans;
1) Vilborg Guðmundsdóttir 15.10.1892 - 13.1.1983. Var í Arnarholti, Úthlíðarsókn, Árn. 1901. Fór 1920 sem kaupakona að Hvammi á Völlum, S-Múl. Húsfreyja í Hvammi á Völlum 1924-83. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. í Vallahreppi.
2) María Sigurrós Guðmundsdóttir 23.12.1894 - 14.8.1903. Var í Arnarholti, Úthlíðarsókn, Árn. 1901.
3) Margrét Guðmundsdóttir 26.6.1896 - 2.9.1928. Húsfreyja í Reykjavík. Fluttist þangað 1920.
4) Pálína Guðrún Guðmundsdóttir 30.9.1897 - 17.7.1979. Húsfreyja í Tjarnarkoti í Biskupstungum 1922-23. Húsfreyja í Borgarholti, Bræðratungusókn, Árn. 1930. Húsfreyja í Borgarholti 1923-33, Kálfhaga í Sandvíkurhreppi, Árn. 1933-42, Votmúla í sömu sveit 1942-43 og Oddagörðum 1943-48 og bjó ekkja þar til 1950. Húsfreyja á Efri-Gegnishólum í Gaulverjabæjarhreppi 1950-70. Síðast bús. í Gaulverjabæjarhreppi.
5) Guðmundur Guðmundsson 3.10.1898 - 25.2.1982. Bóndi á Efri-Brú, Mosfellssókn, Árn. 1930. Bóndi á Efri-Brú, Grímsnesi, Árn., síðast bús. þar.
6) Ingigerður Guðmundsdóttir 21.9.1901 - 20.6.1999. Lausakona í Hrosshaga, Bræðratungusókn, Árn. 1930. Flutti til Reykjavíkur 1935 og var búsett þar síðan. Húsfreyja þar. Síðast bús. í Reykjavík.

Kona hans 3.1.1933; Marta Aðalheiður Einarsdóttir 13. jan. 1909 - 5. nóv. 2004. Var á Arngeirsstöðum, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Fósturforeldrar: Þorleifur Kristján Einarsson, f. 8.3.1879 og Guðbjörg Jónsdóttir, f. 19.8.1872.

Börn Mörtu Aðalheiðar og Óskars Tómasar eru:
1) Þorbjörg Erna, f. í Vestmannaeyjum 1934, maki Steinn Styrmir Jóhannesson, f. 1939.
2) Þorleifur Kristján, f. á Arngeirsstöðum 1935, maki Valgerður Lárussdóttir, f. 1938.
3) Ingibjörg, f. á Brú 1937.
4) Guðmundur Hermann, f. á Brú 1938, maki Brynhildur Hrönn Sigurjónsdóttir, f. 1945.
5) María Erna, f. á Brú 1940.
6) Lilja Jóhanna, f. á Brú 1946, maki Örlygur Sigurbjörnsson, f. 1945.
7) Grétar, f. á Brú 1949, maki Svanhildur Guðmundsdóttir, f. 1949.

General context

Relationships area

Related entity

Grétar Óskarsson (1949) frá Brú í Biskupstungum (16.7.1949 -)

Identifier of related entity

HAH01272

Category of relationship

family

Type of relationship

Grétar Óskarsson (1949) frá Brú í Biskupstungum

is the child of

Óskar Guðmundsson (1905-1989) Brú í Biskupstungum

Dates of relationship

16.7.1949

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06088

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 5.7.2022

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places