Ósk Guðný Pálmadóttir (1893-1961) Gimli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ósk Guðný Pálmadóttir (1893-1961) Gimli

Hliðstæð nafnaform

  • Ósk Guðný Pálmadóttir Larusson (1893-1961) Gimli
  • Ósk Guðný Hjorleifson (1893-1961) Gimli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.2.1893 - 15.5.1961

Saga

Ósk Guðný Pálmadóttir (Ósk Guðný Hjorleifson) 12.2.1893 - 15.5.1961. Riverside Kaliforníu. Fluttist til Vesturheims fjögurra mánaða gömul. Húsfreyja á Gimli og í Riverton, talsímavörður á Gimli, síðar ráðskona í Winnipeg í Manitoba, Kanada. Húsfreyja í Riverton, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Pálmi Lárusson 6. mars 1865 - 18. júlí 1957. Fór til Vesturheims 1893. Settist að í Winnipeg, en síðar í Gimli, Manitoba. Lést á Hydro new Brunswick Nova Scotia. Jarðsettur í Gimli og kona hans 6.10.1891; Guðrún Steinsdóttir 12.7.1868 - 26. mars 1936. Geitaskarði 1890. Fór til Vesturheims 1893 þá ógift, frá Holtastaðakoti. Gimli Manitoba í mt í Gimli er hún sögð f 1869.

Systkini;
1) Sigríður Pálmadóttir Larusson 24. des. 1891 - 5. sept. 1957. Riverton og Winnipeg. Maður hennar 12.10.1916; Magnús Egill Jónsson 14.7.1894 í Flekkuvík - 1962 Salt Spring eyju BC, Synir þeirra; Pálmi og Hjálmar og dætur; mrs William Mitchell, mrs Gordon Boyd, mrs Theo Wilkie. Jarðsett í Gimli 9.9.1957
2) Lárus Pálmi Lárusson 21.8.1895 - 28.10.1918. Winnipeg, jarðsettur í Gimli.
3) Sigursteinn Pálmason Larusson 1.1.1898 - fyrir 1970. Riverton Manitoba. Fæddur að Gimli, Manitoba, 1.1.1898. Sigursteinn gekk í sjóher Canada í maí 1918, og starfaði við strendur Canada þar til hann var leystur frá herþjónustu í maí 1919. Hann dvelur nú með foreldrum sínum að Gimli, Man.
4) Benedikt O Pálmason Larusson 1900. Riverton Manitoba. [15 ára í Census 1916]
[5 Anna Larusson um 1901 fyrir 1971. Riverton Manitoba] sennilega Steinunn Anna)
6) Steinunn Anna Larusson 27.7.1903 - 1971. Manitoba. [ekki getið í minningargrein um Hjálmar og ekki heldur um Sigríði en er skráð í Census 1916 12 ára]
7) Jonina Larusson 10.11.1905 - 1963. Riverton Manitoba. [10 ára í Census 1916] Maður hennar 3.4.1928; Jón Ágúst [Gústi] Thorkelsson 1901 - 1996. Gimli. Börn; Clifford, John (Jack), Carol Ann (Valdine) og Joyce Giedraitis Obituary 18.1.1929 - 7.9.2020.
8) Brynjólfur H Larusson 1909 - 1966 Manitoba [6 ára í Census 1916], Gimli.
9) Hjalmar Valdimar Larusson [Valdi/Walter] 21.11.1912 - 18.1.1980. Manitoba. Kennari, lektor við Manitoba Háskóla í íslensku og sögu. Mbl 31.1.1980.

Maður hennar 2.10.1916; Skúli Hjörleifsson 12.3.1897 Húsavík Manitoba - 3.1.1976 Ottawa Kanada. Þau eiga 2 syni;
1) Pálmi Sigursteinn Hjörleifsson 29.8.1917 Gimli - 12.10.1961 Grand Rapids Manitoba. Kona hans; Sigrun Olof Sigmundsson 24.12.1917 Hnausa - 21.8.2008 Gimli. Foreldrar; Gísli Friðrik Sigmundsson (1880-1949) frá Dvergasteini Seyðisfirði og kona hans 14.6.1911; Ólöf Sigurbjörg Daníelsdóttir (1886-1965) úr Hróarstungu.
2) Oscar Skuli Hjörleifsson 1.7.1919 - 1969 Manitoba.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gimli Manitoba Kanada (21.10.1875 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Steinsdóttir Larusson (1868-1936) (1868 - 26.3.1936)

Identifier of related entity

HAH04469

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Steinsdóttir Larusson (1868-1936)

er foreldri

Ósk Guðný Pálmadóttir (1893-1961) Gimli

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmi Lárusson (1865-1957) frá Holtastaðakoti (6.3.1865 - 18.7.1957)

Identifier of related entity

HAH09454

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pálmi Lárusson (1865-1957) frá Holtastaðakoti

er foreldri

Ósk Guðný Pálmadóttir (1893-1961) Gimli

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Pálmadóttir (1891-1957) frá Holtastaðakoti, Winnipeg (24.12.1891 - 5.9.1957)

Identifier of related entity

HAH09455

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Pálmadóttir (1891-1957) frá Holtastaðakoti, Winnipeg

er systkini

Ósk Guðný Pálmadóttir (1893-1961) Gimli

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09456

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 26.7.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir