Ós á Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Ós á Blönduósi

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1920 -

Saga

Byggt 1920 af Brynjólfi Vigfússyni. Húsið var upphaflega úr torfi, með hálfþilstafni. 1 hebergi, eldhús og forstofuhús, með áföstum geymslukofa. Fram kemur í skjölum að Friðfinnur hafi átt húsið áður. Því eru líkur á að húsið hafi upphaflega verið útihús,... »

Staðir

Blönduós gamlibærinn; við núverandi Blöndubyggð með sameiginleg lóðamörk að sunnan við Ólafshús og að austan við lóð Jóhanns pósts sem á stóðu bæirnir Hestur, Reynivellir og Hlöðufell:

Starfssvið

Hann fær lóðarsamning hjá presti 16.6.1925. Lóðin er sunnan við veginn upp með Blöndu og er á þann kant 21 metrar. Að sunnan er lóð Ólafs Ólafssonar [Ólafshús], að vestan er girðing og óútmæld ræma og að austan er lóð Höepners sem er ný seld af Jóhanni ... »

Innri uppbygging/ættfræði

1920-1938- Brynjólfur Vigfússon f. 18.des. 1856 d. 13. okt 1937, ekkill. Mótoristi, snikkari og bóndi í Simbakoti og Merkisteini á Eyrarbakka. Bústýra; Sigrún Sigurlaug Gunnarsdóttir f. 26. nóv. 1872 d. 30. júní 1933 (maki 30. okt. 1881; Þórey ... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Kristbjörg Pétursdóttir (1882-1974) Grænumýri Blönduósi (26.6.1882 - 18.10.1974)

Identifier of related entity

HAH04923

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Kristín Jóhanna Davíðsdóttir (1854-1935) Glaumbæ Langadal (5.11.1854 - 16.12.1935)

Identifier of related entity

HAH06601

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Teitný Jóhannesdóttir (1880-1953) Ósi Blönduósi (21.10.1880 - 19.5.1953)

Identifier of related entity

HAH04967

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tengd eining

Teitný Guðmundsdóttir (1904-2000) Litla-Bergi á Skagaströnd (23.9.1904 - 28.2.2000)

Identifier of related entity

HAH02078

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tengd eining

Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi (28.3.1873 - 16.6.1955)

Identifier of related entity

HAH03444

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tengd eining

Brynjólfur Vigfússon (1856-1937) (18.12.1856 - 13.10.1937)

Identifier of related entity

HAH02962

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Brynjólfur Vigfússon (1856-1937)

controls

Ós á Blönduósi

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00663

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC