Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Ós á Blönduósi
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1920 -
Saga
Byggt 1920 af Brynjólfi Vigfússyni. Húsið var upphaflega úr torfi, með hálfþilstafni. 1 hebergi, eldhús og forstofuhús, með áföstum geymslukofa. Fram kemur í skjölum að Friðfinnur hafi átt húsið áður. Því eru líkur á að húsið hafi upphaflega verið útihús,... »
Staðir
Blönduós gamlibærinn; við núverandi Blöndubyggð með sameiginleg lóðamörk að sunnan við Ólafshús og að austan við lóð Jóhanns pósts sem á stóðu bæirnir Hestur, Reynivellir og Hlöðufell:
Starfssvið
Hann fær lóðarsamning hjá presti 16.6.1925. Lóðin er sunnan við veginn upp með Blöndu og er á þann kant 21 metrar. Að sunnan er lóð Ólafs Ólafssonar [Ólafshús], að vestan er girðing og óútmæld ræma og að austan er lóð Höepners sem er ný seld af Jóhanni ... »
Innri uppbygging/ættfræði
1920-1938- Brynjólfur Vigfússon f. 18.des. 1856 d. 13. okt 1937, ekkill. Mótoristi, snikkari og bóndi í Simbakoti og Merkisteini á Eyrarbakka. Bústýra; Sigrún Sigurlaug Gunnarsdóttir f. 26. nóv. 1872 d. 30. júní 1933 (maki 30. okt. 1881; Þórey ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er eigandi af
Ós á Blönduósi
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Blö
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.5.2019
Tungumál
- íslenska
Heimildir
®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ