Ós á Blönduósi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Ós á Blönduósi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1920 -

History

Byggt 1920 af Brynjólfi Vigfússyni. Húsið var upphaflega úr torfi, með hálfþilstafni. 1 hebergi, eldhús og forstofuhús, með áföstum geymslukofa. Fram kemur í skjölum að Friðfinnur hafi átt húsið áður. Því eru líkur á að húsið hafi upphaflega verið útihús, sem Brynjólfur hefur breytt.

Places

Blönduós gamlibærinn; við núverandi Blöndubyggð með sameiginleg lóðamörk að sunnan við Ólafshús og að austan við lóð Jóhanns pósts sem á stóðu bæirnir Hestur, Reynivellir og Hlöðufell:

Legal status

Functions, occupations and activities

Hann fær lóðarsamning hjá presti 16.6.1925. Lóðin er sunnan við veginn upp með Blöndu og er á þann kant 21 metrar. Að sunnan er lóð Ólafs Ólafssonar [Ólafshús], að vestan er girðing og óútmæld ræma og að austan er lóð Höepners sem er ný seld af Jóhanni Jóhannssyni. Lóðin er 158 m2. Brynjólfur dó 1937.

Teitný Jóhannesdóttir fær afsal 12.10.1938 (var áður í Langaskúr). Kristbjörg Pétursdóttir kaupir af Teitnýju 1949 (tryggir húsið 28.12. það ár).

16 júní 1925 fær Brynjólfur 158 m2 lóð umhverfis hús það sem hann hafði byggt nokkrum árum fyrr á Blönduósi. Lóðin er með veginum upp með Blöndu. Sá kantur er 21 m að lengd. Að sunnan liggur lóð Ólafs Ólafssonar [Ólafshús]. Að austan er lóð Höepfners, nýlega seld Jóni S Pálmasyni frá Þingeyrum, að vestan óútmæld ræma.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

1920-1938- Brynjólfur Vigfússon f. 18.des. 1856 d. 13. okt 1937, ekkill. Mótoristi, snikkari og bóndi í Simbakoti og Merkisteini á Eyrarbakka. Bústýra; Sigrún Sigurlaug Gunnarsdóttir f. 26. nóv. 1872 d. 30. júní 1933 (maki 30. okt. 1881; Þórey Sveinsdóttir f. 6. mars 1857 d. 28. júlí 1929) Skúmsstöðum Eyrarbakka.
Börn þeirra;
1) Margrét Sigríður (1882-1919). Húsfreyja í Reykjavík 1910.
2) Sveinbjörg (1883-1966). Húsfreyja í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. Húsfreyja þar 1930. Var í Stóradal, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
3) Brynjólfur Karl (1886-1918). Húsbóndi í Reykjavík 1910.
4) Rósa María (1896-1917) Var á Merkisteini, Árn. 1910.

1933- Kristín Jóhanna Davíðsdóttir (1854-1935) frá Sneis á Laxárdal fremri. Húsfr. Blönduósi.

1938-1949- Teitný Jóhannesdóttir f. 21. okt. 1880 Gröf Vatnsnesi, d. 19. maí 1953. Húsi Jóns Jónssonar 1910, Þorfinnshúsi 1933, Ósi 1940. Maki 5. maí 1901; Jón Jónsson f. 16. ágúst 1875 d. 7. des1915, sm; Sigurður Þorfinnur Jónatansson f. 5. júlí 1870 Flögu í Hörgárdal, d. 26. júní 1951, Sólheimar, Þorfinnshúsi 1933.
Börn hennar og Jóns;
1) Álfheiður Jenný (1901-1975). Var á Blönduósi 1910. Fór til Vesturheims 1912. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Húsfreyja í Selkirk í Manitoba, Kanada. Maki 8.12.1923: Gudbrandur Dahl Gudbrandson. Börn Álfheiðar og Gudbrands: Allie Huggard, Siggi, Brand, Kris, William og Kenneth d.1970.
2) Haraldur (1907-1981). Daglaunamaður á Hvammstanga 1930. Var á Efri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. F. 28.2.1907 skv. kb.
3) Ragnheiður (1907-1994). Húsfreyja á Sigríðarstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Höfðahr., A-Hún. 1957. F .28.2.1907 skv. kb.
4) Helga Sigríður (24.5.1908-1914). Sögð hafa farið til Ameríku.
5) Laufey Sigurrós (1911-1981). Lausakona í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var í Bakkakoti, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi.
Börn hennar með Stefán Þorsteinssyni (1858-1927) Dæli 1901;
1) Ásta (1912-1965). Vinnukona á Hörpustöðum, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
2) Guðmundur Halldór (1915-1972) Stóru Seylu Langholti Skagafirði.
Barn hennar með Sigvalda Björnssyni (1860-1931) Brandaskarði;
3) Ólína Anna (1919-1954). Var á Litlu-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Öryrki á Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal. Ógift.

1939 og 1957- Kristbjörg Pétursdóttir f. 26. júlí 1882 Miðdal í Kjós, d. 18. okt. 1974, sjá Grænumýri.

General context

Relationships area

Related entity

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1920

Description of relationship

Related entity

Kristbjörg Pétursdóttir (1882-1974) Grænumýri Blönduósi (26.6.1882 - 18.10.1974)

Identifier of related entity

HAH04923

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

leigjandi þar 1957

Related entity

Kristín Jóhanna Davíðsdóttir (1854-1935) Glaumbæ Langadal (5.11.1854 - 16.12.1935)

Identifier of related entity

HAH06601

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Leigjandi þar 1933

Related entity

Teitný Jóhannesdóttir (1880-1953) Ósi Blönduósi (21.10.1880 - 19.5.1953)

Identifier of related entity

HAH04967

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1938 og 1949

Related entity

Teitný Guðmundsdóttir (1904-2000) Litla-Bergi á Skagaströnd (23.9.1904 - 28.2.2000)

Identifier of related entity

HAH02078

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

1945-1949

Description of relationship

Húsfreyja þar

Related entity

Friðfinnur Jónas Jónsson (1873-1955) Hreppstjóri og smiður Friðfinnshúsi (28.3.1873 - 16.6.1955)

Identifier of related entity

HAH03444

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Fyrir 1920 var þetta útihús frá Friðfinni

Related entity

Brynjólfur Vigfússon (1856-1937) (18.12.1856 - 13.10.1937)

Identifier of related entity

HAH02962

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Brynjólfur Vigfússon (1856-1937)

controls

Ós á Blönduósi

Dates of relationship

1920

Description of relationship

1920-1937

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00663

Institution identifier

IS HAH-Blö

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 21.5.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places