Þorvarður Halldórsson (1955-2000) Blönduósi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorvarður Halldórsson (1955-2000) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Þorvarður Halldórsson Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Varði.

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.8.1955 - 8.10.2000

Saga

Þorvarður Halldórsson fæddist 29. ágúst 1955. Þorvarður átti sín bernsku- og uppvaxtarár í Keflavík og nágrannabæjarfélaginu Garðinum. Þorvarður og Anna bjuggu á Höskuldsstöðum í um tvö ár og fluttu síðan inn á Blönduós. Árið 1992 tóku þau við búinu á Höskuldsstöðum og hófu þar búskap. Þar bjuggu þau til ársloka 1994 er þau slitu samvistum.
Hann lést á heimili sínu 8. október síðastliðinn.
Útför Þorvarðar fór fram frá Blönduóskirkju 14. október.

Staðir

Keflavík: Höskuldsstaðir: Blönduós:

Réttindi

Rennismiður.

Starfssvið

Á Suðurnesjum byrjaði hann snemma í fiskvinnslu og almennri verkamannavinnu. Með búskapnum á Höskuldsstöðum vann Þorvarður í Byggingavörudeild Kaupfélags Húnvetninga. Hann vann hjá Vélsmiðju Húnvetninga sem seinna varð Árvirkni, þar starfaði hann síðast á járnadeild við rennismíðar. Hann var góður verkmaður, duglegur og samviskusamur.
Áhugamál hans voru hvers konar veiðiskapur og útivera, hljómlist og leiklist, hann starfaði í Leikfélagi Blönduóss um árabil. Hestamennska var eitt hans stærsta áhugamál, hann fékkst við tamningar og átti sjálfur hesta.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Halldór Högnason Þorvarðarson, f. 31. desember 1919 – 1.6.2005 Óðinsgötu 19 b, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi og Guðrún Ívarsdóttir, f. 19. október 1918, d. 18. nóvember 1986.
Árið 1977 kvæntist hann Önnu Guðrúnu Kristjánsdóttur f. 10.11.1959, frá Höskuldsstöðum í Austur-Húnavatnssýslu. Foreldrar hennar voru Helga Guðrún Guðmundsdóttir (Antoníusardóttir) 23.2.1930 frá Mýrarkoti, bróðir hennar, Sófus í Skrapatungu og Kristján Guðmundur Sigurðsson f. 25. ágúst 1930 bændur á Höskuldsstöðum.
Sonur þeirra
1) Vilhjálmur Hólmar Þorvarðarson, f. 5. nóvember 1979. Sambýliskona Vilhjálms er Erla Ingvarsdóttir.
Sambýliskona Þorvarðar seinni árin var Ulrike Brilling, Hjúkrunarfræðingur.
Útför Þorvarðar fór fram frá Blönduóskirkju 14. október.

Þorvarður var fæddur í Keflavík, sonur hjónanna Halldórs Þorvarðarsonar og Guðrúnar Ívarsdóttur.
Halldór og Guðrún eignuðust tvo drengi,
1) Þorvarð
2) Ívar Snorri Halldórsson 25. apríl 1957 Blönduósi, kona hans er Jóhanna Kristín Atladóttir f. 1. apríl 1962.
Áður hafði Guðrún eignast son en hann lést óskírður i frumbernsku.
Árið 1977 kvæntist hann Önnu Guðrúnu Kristjánsdóttur f. 10.11.1959, frá Höskuldsstöðum í Austur-Húnavatnssýslu. Foreldrar hennar voru Helga Guðrún Guðmundsdóttir (Antoníusardóttir) 23.2.1930 frá Mýrarkoti, bróðir hennar, Sófus í Skrapatungu og Kristján Guðmundur Sigurðsson f. 25. ágúst 1930 bændur á Höskuldsstöðum.
Þau stofnuðu heimili í Garðinum en fluttu rúmu ári síðar að Höskuldsstöðum og hófu þar búskap en þar bjuggu fyrir foreldrar Önnu.
Þorvarður og Anna eignuðust einn son,
1) Vilhjálmur Hólmar Þorvarðarson f. 5. nóvember 1979
Þorvarður var í sambúð með Ulrike Brilling f. 27.8.1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Antoníus Guðmundur Pétursson (1890-1957) Skrapatungu (6.1.1890 - 24.12.1957)

Identifier of related entity

HAH02442

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1977 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Petrea Jónsdóttir (1895-1972) Skrapatungu (31.8.1895 - 22.3.1972)

Identifier of related entity

HAH03211

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1977 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Þorvarðarson (1919-2005) Blönduósi (31.12.1919 - 1.6.2005)

Identifier of related entity

HAH04659

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Þorvarðarson (1919-2005) Blönduósi

er foreldri

Þorvarður Halldórsson (1955-2000) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02161

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir