Þorvaldur Þorvaldsson (1921-2007) frá Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þorvaldur Þorvaldsson (1921-2007) frá Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Parallel form(s) of name

  • Þorvaldur Þorvaldsson (1921-2007) frá Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

27.9.1921 - 3.7.2007

History

Þorvaldur Þorvaldsson fæddist á Þóroddsstöðum í Hrútafirði 27. september 1921. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Landakoti 3. júlí síðastliðinn. Þorvaldur ólst upp á Þóroddsstöðum og stundaði hin ýmsu sveitastörf. Sælureit átti Þorvaldur í Norðurkotslandi í Grímsnesi og dvaldi þar oft og að loknu dagsverki við að betrumbæta bústaðinn og hlúa að gróðri naut hann þess að koma við á Gömlu Borg og fá sér te og jólaköku, spila bridge, spjalla við gesti og gangandi, njóta tónlistar eða taka dansspor.
Hann var einn traustasti sjálfstæðismaður, sem ég hefi kynnst, með mótaðar skoðanir án þess að vera þröngsýnn og kunni að meta skoðanir annarra.
Hann var fyrst og síðast sjálfstæður einstaklingur, sem mat þýðingu framtaks einstaklinga til velferðar allra.
Útför Þorvaldar verður gerð frá Digraneskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.

Places

Þóroddsstaðir í Hrútafirði: Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Hann var bifreiðastjóri allan sinn starfsaldur, fyrst á vörubifreiðum og síðan var hann leigubílstjóri hjá B.S.R. til starfsloka.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Þorvaldur Böðvarsson f. 3. desember 1890 - 18. ágúst 1971. Bóndi og hreppstjóri á Þorvaldsstöðum og Þóroddsstöðum í Hrútafirði og Gróa María Oddsdóttir f. 2. september 1898 - 29. desember 1985 Húsfreyja á Þóroddsstöðum.
Systkini Þorvaldar eru:
1) Kristín Þorvaldsdóttir f. 14. júlí 1920 - 14. febrúar 2009. Húsfreyja í Stykkishólmi og síðar verslunareigandi í Reykjavík. Kristín giftist 21. júní 1941 Geirarði Siggeirssyni úr Stykkishólmi, f. 9.1. 1912, d. 15.1. 1973.
2) Haraldur Þorvaldsson f. 7. desember 1922 - 7. apríl 2010 Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Leigubílstjóri og bifreiðastjóri í Reykjavík. Haraldur kvæntist árið 1949 Karen Lise Friis frá Store Hedinge i Danmörku, f. 17. júlí 1925, d. 18. ágúst 1997
3) Oddný Guðrún Þorvaldsdóttir f. 14. apríl 1924 - 27. október 1984. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ingibjörg Þorvaldsdóttir f. 25. júní 1925. Fósturfor: Sigurður Steinþórsson f. 11. október 1899 - 29. apríl 1966. Kaupfélagsstjóri í Stykkishólmi og síðar fulltrúi í Reykjavík. og Anna Sigríður Oddsdóttir f. 12. júlí 1902 - 15. febrúar 2001. Húsfreyja í Stykkishólmi
5) Böðvar Þorvaldsson f. 22. ágúst 1926 - 23. apríl 2015. Bóndi á Akurbrekku í Hrútafirði.
6) Arndís Þorvaldsdóttir f. 27. janúar 1928 Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Húsi Einars Þorlákssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
7) Anna Þorvaldsdóttir f. 4. apríl 1929 - 16. ágúst 2000. Fósturfor: Sigurður Steinþórsson og Anna Sigríður Oddsdóttir sjá ofar. Maki Önnu var Bragi Kristjánsson, f. 17. ágúst 1924, d. 5. október 1985. Þau gengu í hjónaband í Stykkishólmi 14. maí 1949.
8) Ása Þorvaldsdóttir Baldurs f. 27. nóvember 1930, maður hennar Jóhann Frímann Jónsson Baldurs f. 29. mars 1926 - 19. maí 2014. Bifvélavirkjameistari og yfirverkstjóri, síðast bús. í Kópavogi.
9) Þórarinn Þorvalsson f. 27.9.1934,
Uppeldisbróðir hans
10) Magnús Þorbergsson f 8.2.1940.

Þorvaldur kvæntist hinn 12. nóvember 1949 Huldu Soffíu Arnbergsdóttur frá Borgarnesi, f. 8.8. 1927, d. 20.8. 1998.
Börn þeirra eru fjögur:
1) Þorvaldur, f. 22.10. 1950.
2) Þorgerður, f. 31.1. 1952 – 30.7.2016, gift Jóni Helgasyni, börn þeirra eru: a) Eiríkur, sambýliskona Deepa, sonur hennar er Deenank. b) Þorvaldur, sambýliskona hans er Dísa. c) Sara Huld.
3) Arnbergur, f. 20.11. 1956, kvæntur Hönnu Margréti Geirsdóttur. Dóttir Arnbergs er Hulda Soffía, sambýlismaður hennar er Matthías, dætur þeirra eru Ólafía Heba og Elma Íris. Börn Hönnu eru Pétur Fannar og Harpa Júlía. Sonur Arnbergs og Hönnu er Oddur Elí.
4) Gróa María, f. 17.10. 1960, gift Ingólfi Garðarssyni. Börn þeirra eru: a) Bjargey, gift Haraldi, dætur þeirra eru Bryndís Inga og Hrafnhildur Elsa, b) Andri, c) Guðrún María, og d) Hulda Soffía.

General context

Relationships area

Related entity

Gróa Oddsdóttir (1898-1985) Þóroddsstöðum í Hrútafirði (2.9.1898- 29.12.1985)

Identifier of related entity

HAH03818

Category of relationship

family

Type of relationship

Gróa Oddsdóttir (1898-1985) Þóroddsstöðum í Hrútafirði

is the parent of

Þorvaldur Þorvaldsson (1921-2007) frá Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Dates of relationship

27.9.1921

Description of relationship

Related entity

Arndís Þorvaldsdóttir (1928) kaupmaður Blönduósi (27.1.1928 -)

Identifier of related entity

HAH02489

Category of relationship

family

Type of relationship

Arndís Þorvaldsdóttir (1928) kaupmaður Blönduósi

is the sibling of

Þorvaldur Þorvaldsson (1921-2007) frá Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Dates of relationship

27.1.1928

Description of relationship

Related entity

Kristín Þorvaldsdóttir (1920-2009) frá Þóroddsstöðum í Hrútafirði (14.7.1920 - 14.2.2009)

Identifier of related entity

HAH01678

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Þorvaldsdóttir (1920-2009) frá Þóroddsstöðum í Hrútafirði

is the sibling of

Þorvaldur Þorvaldsson (1921-2007) frá Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Dates of relationship

27.9.1921

Description of relationship

Related entity

Ása Baldurs (1930-2021) Kópavogi (27.11.1930 - 19.4.2021)

Identifier of related entity

HAH03597

Category of relationship

family

Type of relationship

Ása Baldurs (1930-2021) Kópavogi

is the sibling of

Þorvaldur Þorvaldsson (1921-2007) frá Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Dates of relationship

27.11.1930

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02160

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 19.8.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places