Gróa Oddsdóttir (1898-1985) Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gróa Oddsdóttir (1898-1985) Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Parallel form(s) of name

  • Gróa María Oddsdóttir (1898-1985)
  • Gróa María Oddsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.9.1898- 29.12.1985

History

Gróa María Oddsdóttir 2. september 1898 - 29. desember 1985 Húsfreyja á Þóroddsstöðum og Þorvaldsstöðum, síðar í Reykjavík. Var í Teitsbæ, Stykkishólmssókn, Snæf. 1901. Húsfreyja á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Places

Teitsbær Stykkishólmi; Þóroddsstaðair; Þorvaldsstaðir; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Húsfreyja á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Foreldrar hennar; Guðrún Lilja Hallgrímsdóttir 23. september 1875 - 18. desember 1950 Var í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1880. Húsfreyja í Stykkishólmi. Var í Látravík, Setbergssókn, Snæf. 1890. Húsfreyja í Teitsbæ, Stykkishólmssókn, Snæf. 1901. Húsfreyja í Stykkishólmi 1930 og maður hennar: Oddur Valentínusson 3. júní 1876 - 12. desember 1965 Skipstjóri, síðar hafnsögumaður í Stykkishólmi. M2
Systkini Gróu;
1) Svava Jörgitta Oddsdóttir 6. desember 1900 - 26. júní 2001 Húsfreyja í Stykkishólmi.
2) Anna Sigríður Oddsdóttir 12. júlí 1902 - 15. febrúar 2001 Húsfreyja í Stykkishólmi 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturdætur: Ingibjörg Þorvaldsdóttir, f. 1925 og Anna Þorvaldsdóttir, f. 1929.
3) Júlíana Oddsdóttir 26. júní 1904 - 19. mars 1980 Húsfreyja á Njálsgötu 78, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Hallgrímur Oddsson 1. október 1905 - 21. október 1982 Útgerðarmaður og leigubifreiðarstjóri í Reykjavík. Bifreiðarstjóri á Njálsgötu 78, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Haraldur Oddsson 28. janúar 1907 - 17. júlí 1914 Bjó í Stykkishólmi.
6) Sigurborg Oddsdóttir 5. júlí 1908 - 18. maí 1995. Húsfreyja í Stykkishólmi 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar; Ólafur Aðalsteinn Kristjánsson 25. júlí 1904 - 16. janúar 1986 Var í Reykjavík 1910. Verzlunarmaður í Stykkishólmi 1930. Fulltrúi í Hafnarfirði, síðar skrifstofumaður í Bandaríkjunum.
Maður Gróu Maríu; Þorvaldur Böðvarsson 3. desember 1890 - 18. ágúst 1971. Bóndi og hreppstjóri á Þorvaldsstöðum og Þóroddsstöðum í Hrútafirði. Bóndi á Þóroddsstöðum 1930. Síðast bús. í Staðarhreppi
Börn þeirra;
1) Kristín Þorvaldsdóttir 14. júlí 1920 - 14. febrúar 2009. Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Stykkishólmi og síðar verslunareigandi í Reykjavík. Kristín giftist 21. júní 1941 Geirarði Siggeirssyni úr Stykkishólmi, f. 9.1. 1912, d. 15.1. 1973.
2) Þorvaldur Þorvaldsson 27. september 1921 - 3. júlí 2007 Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Vörubifreiðarstjóri og leigubílstjóri í Reykjavík. Hann kvæntist hinn 12. nóvember 1949 Huldu Soffíu Arnbergsdóttur frá Borgarnesi, f. 8.8. 1927, d. 20.8. 1998. Börn þeirra eru fjögur
3) Haraldur Þorvaldsson 7. desember 1922 - 7. apríl 2010. Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Leigubílstjóri og bifreiðastjóri í Reykjavík. Haraldur kvæntist árið 1949 Karen Lise Friis frá Store Hedinge i Danmörku, f. 17. júlí 1925, d. 18. ágúst 1997.
4) Oddný Guðrún Þorvaldsdóttir 14. apríl 1924 - 27. október 1984. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Ingibjörg Þorvaldsdóttir 25. júní 1925. Var í Stykkishólmi 1930. Fósturfor: Sigurður Steinþórsson og Anna Sigríður Oddsdóttir.
6) Böðvar Þorvaldsson 22. ágúst 1926 - 23. apríl 2015. Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Þóroddsstöðum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Bóndi á Akurbrekku í Hrútafirði.
7) Arndís Þorvaldsdóttir 27. janúar 1928. Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Húsi Einars Þorlákssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Einar Ingvi Þorláksson 3. janúar 1927. Kaupmaður og sveitastjóri á Blönduósi. Var í Húsi Einars Þorlákssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
8) Anna Þorvaldsdóttir f. 4. apríl 1929 - 16. ágúst 2000. Var í Stykkishólmi 1930. Fósturfor: Sigurður Steinþórsson og Anna Sigríður Oddsdóttir. Maki Önnu var Bragi Kristjánsson, f. 17. ágúst 1924, d. 5. október 1985. Þau gengu í hjónaband í Stykkishólmi 14. maí 1949.
9) Ása Þorvaldsdóttir Baldurs 27. nóvember 1930, maður hennar Jóhann Frímann Jónsson Baldurs 29. mars 1926 - 19. maí 2014. Bifvélavirkjameistari og yfirverkstjóri, Kópavogi.
10) Þórarinn Þorvaldsson 27. september 1934.
Uppeldissonur;
11) Magnús Þorbergsson 8. febrúar 1940. Var á Þóroddsstöðum, Staðarhr., V-Hún. 1957.

General context

Relationships area

Related entity

Þorvaldur Ólafsson (1856-1938) Þóroddsstöðum V-Hvs (28.2.1856 - 12.5.1938)

Identifier of related entity

HAH07514

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Gróa var kona Þorvaldar fóstursonar hans

Related entity

Kristín Þorvaldsdóttir (1920-2009) frá Þóroddsstöðum í Hrútafirði (14.7.1920 - 14.2.2009)

Identifier of related entity

HAH01678

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Þorvaldsdóttir (1920-2009) frá Þóroddsstöðum í Hrútafirði

is the child of

Gróa Oddsdóttir (1898-1985) Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Dates of relationship

14.7.1920

Description of relationship

Related entity

Þorvaldur Þorvaldsson (1921-2007) frá Þóroddsstöðum í Hrútafirði (27.9.1921 - 3.7.2007)

Identifier of related entity

HAH02160

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorvaldur Þorvaldsson (1921-2007) frá Þóroddsstöðum í Hrútafirði

is the child of

Gróa Oddsdóttir (1898-1985) Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Dates of relationship

27.9.1921

Description of relationship

Related entity

Arndís Þorvaldsdóttir (1928) kaupmaður Blönduósi (27.1.1928 -)

Identifier of related entity

HAH02489

Category of relationship

family

Type of relationship

Arndís Þorvaldsdóttir (1928) kaupmaður Blönduósi

is the child of

Gróa Oddsdóttir (1898-1985) Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Dates of relationship

27.1.1928

Description of relationship

Related entity

Ása Baldurs (1930-2021) Kópavogi (27.11.1930 - 19.4.2021)

Identifier of related entity

HAH03597

Category of relationship

family

Type of relationship

Ása Baldurs (1930-2021) Kópavogi

is the child of

Gróa Oddsdóttir (1898-1985) Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Dates of relationship

27.11.1930

Description of relationship

Related entity

Þóroddsstaðir í Hrútafirði

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Þóroddsstaðir í Hrútafirði

is controlled by

Gróa Oddsdóttir (1898-1985) Þóroddsstöðum í Hrútafirði

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1930

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03818

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.7.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Húnaþ. bls. 277.
F. tún bls. 412.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places