Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gróa Oddsdóttir (1898-1985) Þóroddsstöðum í Hrútafirði
Hliðstæð nafnaform
- Gróa María Oddsdóttir (1898-1985)
- Gróa María Oddsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.9.1898- 29.12.1985
Saga
Gróa María Oddsdóttir 2. september 1898 - 29. desember 1985 Húsfreyja á Þóroddsstöðum og Þorvaldsstöðum, síðar í Reykjavík. Var í Teitsbæ, Stykkishólmssókn, Snæf. 1901. Húsfreyja á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Staðir
Teitsbær Stykkishólmi; Þóroddsstaðair; Þorvaldsstaðir; Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Húsfreyja á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Foreldrar hennar; Guðrún Lilja Hallgrímsdóttir 23. september 1875 - 18. desember 1950 Var í Krossnesi, Setbergssókn, Snæf. 1880. Húsfreyja í Stykkishólmi. Var í Látravík, Setbergssókn, Snæf. 1890. Húsfreyja í Teitsbæ, Stykkishólmssókn, Snæf. 1901. Húsfreyja í Stykkishólmi 1930 og maður hennar: Oddur Valentínusson 3. júní 1876 - 12. desember 1965 Skipstjóri, síðar hafnsögumaður í Stykkishólmi. M2
Systkini Gróu;
1) Svava Jörgitta Oddsdóttir 6. desember 1900 - 26. júní 2001 Húsfreyja í Stykkishólmi.
2) Anna Sigríður Oddsdóttir 12. júlí 1902 - 15. febrúar 2001 Húsfreyja í Stykkishólmi 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturdætur: Ingibjörg Þorvaldsdóttir, f. 1925 og Anna Þorvaldsdóttir, f. 1929.
3) Júlíana Oddsdóttir 26. júní 1904 - 19. mars 1980 Húsfreyja á Njálsgötu 78, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Hallgrímur Oddsson 1. október 1905 - 21. október 1982 Útgerðarmaður og leigubifreiðarstjóri í Reykjavík. Bifreiðarstjóri á Njálsgötu 78, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Haraldur Oddsson 28. janúar 1907 - 17. júlí 1914 Bjó í Stykkishólmi.
6) Sigurborg Oddsdóttir 5. júlí 1908 - 18. maí 1995. Húsfreyja í Stykkishólmi 1930. Síðast bús. í Hafnarfirði. Maður hennar; Ólafur Aðalsteinn Kristjánsson 25. júlí 1904 - 16. janúar 1986 Var í Reykjavík 1910. Verzlunarmaður í Stykkishólmi 1930. Fulltrúi í Hafnarfirði, síðar skrifstofumaður í Bandaríkjunum.
Maður Gróu Maríu; Þorvaldur Böðvarsson 3. desember 1890 - 18. ágúst 1971. Bóndi og hreppstjóri á Þorvaldsstöðum og Þóroddsstöðum í Hrútafirði. Bóndi á Þóroddsstöðum 1930. Síðast bús. í Staðarhreppi
Börn þeirra;
1) Kristín Þorvaldsdóttir 14. júlí 1920 - 14. febrúar 2009. Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja í Stykkishólmi og síðar verslunareigandi í Reykjavík. Kristín giftist 21. júní 1941 Geirarði Siggeirssyni úr Stykkishólmi, f. 9.1. 1912, d. 15.1. 1973.
2) Þorvaldur Þorvaldsson 27. september 1921 - 3. júlí 2007 Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Vörubifreiðarstjóri og leigubílstjóri í Reykjavík. Hann kvæntist hinn 12. nóvember 1949 Huldu Soffíu Arnbergsdóttur frá Borgarnesi, f. 8.8. 1927, d. 20.8. 1998. Börn þeirra eru fjögur
3) Haraldur Þorvaldsson 7. desember 1922 - 7. apríl 2010. Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Leigubílstjóri og bifreiðastjóri í Reykjavík. Haraldur kvæntist árið 1949 Karen Lise Friis frá Store Hedinge i Danmörku, f. 17. júlí 1925, d. 18. ágúst 1997.
4) Oddný Guðrún Þorvaldsdóttir 14. apríl 1924 - 27. október 1984. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Ingibjörg Þorvaldsdóttir 25. júní 1925. Var í Stykkishólmi 1930. Fósturfor: Sigurður Steinþórsson og Anna Sigríður Oddsdóttir.
6) Böðvar Þorvaldsson 22. ágúst 1926 - 23. apríl 2015. Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Þóroddsstöðum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Bóndi á Akurbrekku í Hrútafirði.
7) Arndís Þorvaldsdóttir 27. janúar 1928. Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Húsi Einars Þorlákssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Einar Ingvi Þorláksson 3. janúar 1927. Kaupmaður og sveitastjóri á Blönduósi. Var í Húsi Einars Þorlákssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
8) Anna Þorvaldsdóttir f. 4. apríl 1929 - 16. ágúst 2000. Var í Stykkishólmi 1930. Fósturfor: Sigurður Steinþórsson og Anna Sigríður Oddsdóttir. Maki Önnu var Bragi Kristjánsson, f. 17. ágúst 1924, d. 5. október 1985. Þau gengu í hjónaband í Stykkishólmi 14. maí 1949.
9) Ása Þorvaldsdóttir Baldurs 27. nóvember 1930, maður hennar Jóhann Frímann Jónsson Baldurs 29. mars 1926 - 19. maí 2014. Bifvélavirkjameistari og yfirverkstjóri, Kópavogi.
10) Þórarinn Þorvaldsson 27. september 1934.
Uppeldissonur;
11) Magnús Þorbergsson 8. febrúar 1940. Var á Þóroddsstöðum, Staðarhr., V-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Gróa Oddsdóttir (1898-1985) Þóroddsstöðum í Hrútafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Gróa Oddsdóttir (1898-1985) Þóroddsstöðum í Hrútafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Gróa Oddsdóttir (1898-1985) Þóroddsstöðum í Hrútafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Húnaþ. bls. 277.
F. tún bls. 412.