Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006) Sauðárkróki

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006) Sauðárkróki

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Búbbi.

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.9.1913 - 4.7.2006

Saga

Þorvaldur Þorvaldsson fæddist á Mörk í Laxárdal hinn 5. september 1913. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki hinn 4. júlí 2006. Þorvaldur bjó mestan hluta ævi sinnar á Sauðárkróki.
Útför Þorvaldar var gerð frá Sauðárkrókskirkju.

Staðir

Mörk á Laxárdal:

Réttindi

Starfssvið

Hann rak framan af Bifreiðastöð Sauðárkróks ásamt Birni Guðmundssyni en mestan hluta ævi sinnar rak hann verslunina Vísi á Sauðárkróki. Þorvaldur var gæddur listrænum hæfileikum, söng m.a í kirkjukór Sauðárkróks í yfir 40 ár og lék með Lúðrasveit Sauðárkróks og hafði mikið yndi af allri tónlist og var ávallt hrókur alls fagnaðar. Þorvaldur var einnig hestamaður af lífi og sál og átti hann margan gæðinginn.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru hjónin Þorvaldur Guðmundsson kennari og hreppstjóri á Sauðárkróki, f. 13.10. 1883, d. 10.10. 1961, og Ingibjörg Salome Pálmadóttir húsfreyja, f. 7.11. 1884, d. 21.4. 1957 frá Ytri-Löngumýri, systir Jóns Pálmasonar á Akri. Þeim Þorvaldi og Salóme varð fjögurra barna auðið og var Þorvaldur næstelstur þeirra.
Systkini hans voru:
1) Svavar Dalmann Þorvaldsson bifreiðastjóri í Reykjavík, kvæntur Dagrúnu Halldórsdóttur, þau eru bæði látin,
2) Ingibjörg Börge Hillers húsfreyja á Selfossi, gift Börge Hillers, þau eru bæði látin,
3) Guðbjörg Þorvaldsdóttir húsfreyja í Reykjavík, áður í sambúð með Sveini Guðmundssyni, en giftist síðar Erlendi Þórðarsyni, þau slitu samvistum. Guðbjörg er einnig látin.

Kona Þorvaldar var Hulda Jónsdóttir húsfreyja á Sauðárkróki, f. 2.6. 1914, d 9.1. 1992.
Börn Þorvaldar og Huldu eru:
1) Erla, f. 1933, d. 12.6. 1935,
2) Hreinn Þorvaldsson f. 5. júní 1937 - 17. febrúar 2006. Síðast bús. á Sauðárkróki. Hreinn kvæntist 25.10.1960 Guðrúnu Þrúði Vagnsdóttur f. 16. janúar 1939 - 23. maí 2007, frá Minni-Ökrum
3) Erla Gígja, f. 13.2. 1939, gift Jónasi Þór Pálssyni f. 15. apríl 1930 - 28. nóvember 2016 Syðri-Hofdölum, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Málarameistari á Sauðárkróki.
Dóttir Þorvaldar er
4) Sigurlaug Alda Þorvaldsdóttir, f. 5.1. 1944, gift Ólafi Arnarssyni. Móðir hennar var Hallfríður Gunnarsdóttir f. 15. apríl 1907 - 21. nóvember 1982. Var á Máná í Húsavíkursókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. á Akureyri.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Reynir Steingrímsson (1925-1989) Hvammi í Vatnsdal (21.11.1925 - 3.11.1989)

Identifier of related entity

HAH01872

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961) hrstj Sauðárkróki frá Auðkúlu (13.10.1883 - 11.10.1961)

Identifier of related entity

HAH07096

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvaldur Guðmundsson (1883-1961) hrstj Sauðárkróki frá Auðkúlu

er foreldri

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Salóme Pálmadóttir (1884-1957) Skrók, frá Löngumýri (7.11.1884 - 21.4.1957)

Identifier of related entity

HAH07419

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Salóme Pálmadóttir (1884-1957) Skrók, frá Löngumýri

er foreldri

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Hillers (1918-2005) Selfossi (14.5.1918 - 7.5.2005)

Identifier of related entity

HAH01481

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Hillers (1918-2005) Selfossi

er systkini

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Þorvaldsdóttir (1925-1992) frá Brennigerði (15.3.1925 - 15.12.1992)

Identifier of related entity

HAH03871

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Þorvaldsdóttir (1925-1992) frá Brennigerði

er systkini

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Eggertsdóttir (1852-1911) Ytri-Löngumýri (12.3.1852 -11.6.1911)

Identifier of related entity

HAH06698

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Eggertsdóttir (1852-1911) Ytri-Löngumýri

is the grandparent of

Þorvaldur Þorvaldsson (1913-2006) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02159

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir