Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorvaldur Ólafsson (1856-1938) Þóroddsstöðum V-Hvs
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.2.1856 - 12.5.1938
Saga
Þorvaldur Ólafsson 28. febrúar 1856 - 12. maí 1938. Bóndi á Fögrubrekku og Þóroddsstöðum í Hrútafirði. Barnlaus.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ólafur Pálsson 7. ágúst 1814 - 4. ágúst 1876. Var á Ásum, Ásasókn, V-Skaft. 1816. Prestur á Reynivöllum, Reynivallarsókn, Kjós. 1845. Prestur á Reynivöllum 1843-1847, í Stafholti í Stafholtstungum, Mýr. 1847-1854, í Reykjavík 1854-1871 og síðast prestur á Melstað í Miðfirði, Hún. frá 1871 til dauðadags. Prófastur í Mýrarprófastsdæmi 1851-1854, í Kjalarnesprófastsdæmi 1856-1871 og í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1872 til dauðadags og kona hans 15.5.1843; Guðrún Ólafsdóttir Stephensen 16.10.1820 -19.9.1899. Húsfreyja á Reynivöllum, Reynivallarsókn, Kjós. 1845. Prófastsekkja á Brjánslæk, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1880. Prófastsekkja á Efri-Brunná, Hvolssókn, Dal. 1890, systir Sigríðar tengdamóður Hannesar Hafstein og Magnúsar afa Ragnheiðar Stephensem móður Ragnheiðar (Löggu) Þorsteinsdóttur á Blönduósi
Systkini hans;
1) Sigríður Ólafsdóttir 18. mars 1844 - 15. október 1848
2) Martha María Ólafsdóttir 19. maí 1845 - 3. september 1846
3) Ólafía Sigríður Pálsdóttir 12.1.1849 - 17.7.1904. Var í Reykjavík 1860. Húsfreyja í Selárdal, Selárdalssókn, Barð. 1890. M1 14.7.1870; Páll Jónsson 3.9.1843 - 15.4.1875. prestur Hesti. M2, 2.9.1878; Lárus Benediktsson 29.5.1841 - 3.2.1920. Barn í foreldrahúsum á Kvennabrekku, Kvennabrekkusókn, Dal. 1845. Aðstoðarprestur í Selárdal í Arnfjarðardölum, Barð. 1866-1873 og prestur þar 1873-1902. Þjónaði einnig Otradal samhliða Selárdal 1868. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Dætur þeirra; Benedikta kona Magnúsar Jónssonr (1887-1958) alþm og prófessors og Áslaug kona Þorsteins Þorsteinssonar (1884-1961) alþmanns og sýslumanns á Staðarfelli.
4) Páll Ólafsson 20.7.1850 - 11.11.1928. Aðstoðarprestur á Melstað í Miðfirði, Hún. 1873-1875. Prestur í Hestþingum í Borgarfirði 1875-1876, á Melstað í Miðfirði 1876-1877, á Stað í Hrútafirði 1877-1885, á Prestsbakka í Hrútafirði 1880-1900 og í Vatnsfirði, N-Ís. 1900-1928. Prófastur í Strandaprófastsdæmi 1884-1901 og í N-Ísafjarðarprófastsdæmi 1906-1928. Þingmaður Strandasýslu. Kona hans 6.9.1879; Arndís Pétursdóttir Eggerz 7.3.1858 - 5.9.1937. Húsfreyja í Vatnsfirði, Reykjafjarðarhr., N-Ís. og á Prestbakka, Bæjarhr., Strand. Var á Ísafirði 1930. Dóttir þeirra Guðrún (1883-1971) tengdamóðir Marteins Björnssonar frá Grímstungu og Brodda Jóhannssonar menntaskólakennara
5) Ólafur Ólafsson 27.11.1851 - 18.11.1907. Var í Reykjavík, Gull. 1860. Prestur að Brjánslæk á Barðaströnd, Barð. 1878-1881, í Garpsdal í Geiradal, Barð. 1881-1888, þjónaði einnig í Saurbæjarþingum, Dal. 1882-1890 og í Staðarhólsþingum, Dal. 1890-1907. Þjónaði einnig Skarðsþingum 1891. Prófastur í Dalaprófastsdæmi 1891-1897. Kona hans 28.7.1894; Guðrún Birgitta Gísladóttir 9.3.1865 - 24.5.1948. Húsfreyja í Saurbæjarþingum, Dal. Sjúklingur í Reykjavík 1910. Sjúklingur í Reykjavík 1930.
6) Friðrik Theódór Ólafsson 19. apríl 1853 - 8. júní 1906. Var í Reykjavík, Gull. 1860. Verslunarstjóri og kaupmaður á Borðeyri. Verslunarstjóri á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Kona Theódórs 14.7.1874; Arndís Guðmundsdóttir 6. janúar 1849 - 12. apríl 1928 Húsfreyja á Borðeyri.
7) Kristín Ólafsdóttir 1. júlí 1854 - 2. apríl 1919. Var í Reykjavík, Gull. 1860. Húsfreyja í Hafnarfirði. Húsfreyja í Brekkunni, Garðasókn, Gull. 1901. Maður hennar 1.8.1876; Böðvar Böðvarsson 17. nóvember 1843 - 21. desember 1907 Var á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Svarðbæli, Melstaðasókn, Hún. 1860. Gullsmiður í Svarðbæli í Miðfirði, síðar gestgjafi í Hafnarfirði. Veitingamaður í Veitingahúsinu, Garðasókn, Gull. 1890. Húsbóndi í Brekkunni, Garðasókn, Gull. 1901. Hún var seinni kona hans.
8) Stefán Ólafsson 5.6.1857 - 7.1.1919. Fæddur í Reykjavík, Brjánslæk 1880, bóndi Ingunnarstöðum, Geiradalshr., A-Barð. 1883-87, Garpsdal 1890, hreppstjóri í Brandagili í Hrútafirði 1901, kennari á Ísafirði 1910. Bóndi á Ingunnarstöðum, Geiradalshr., A-Barð. 1883-87. Sýslunefndarmaður. Kona hans 4.11.1882; Sigríður Jónsdóttir 24.7.1850 - 16.6.1936. Húsfreyja á Ísafirði 1930. Húsfreyja í Brandagili í Hrútafirði, á Ísafirði.
9) Sigríður Ólafsdóttir 18. mars 1859 - 25. maí 1940. Var á Fögrubrekku, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Húsfreyja á Fögrubrekku í Strandasókn 1901.
Kona hans; Ingibjörg Ólafsdóttir 13.11.1855 - 25.8.1949. Húsfreyja á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Þóroddsstöðum í Hrútafirði. Barnlaus.
Fósturbörn;
1) Sigríður Böðvarsdóttir 22.12.1884 - 17.8.1953. Var í Veitingahúsinu, Garðasókn, Gull. 1890. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Fósturbarn á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1901.
2) Friðrik Theódór Böðvarsson 1889 - 19.5.1908. Fóstursonur á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1890. Fósturbarn á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1901.
3) Herdís Jónasdóttir 27.7.1890 - 6.9.1972. Fósturbarn á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Þjónustustúlka á Kleppsspítala eldri, Reykjavík 1930. Var ráðskona á Húsafello 1931-52. Síðast bús. í Reykjavík. Í Borgf. segir: „Iðjukona mikil og umhyggjusöm við menn og málleysingja.“ Ógift og barnlaus.
4) Þorvaldur Böðvarsson 3.12.1890 - 18.8.1971. Bóndi og hreppstjóri á Þorvaldsstöðum og Þóroddsstöðum í Hrútafirði. Bóndi á Þóroddsstöðum 1930. Síðast bús. í Staðarhreppi. kona hans; Gróa María Oddsdóttir 2. september 1898 - 29. desember 1985. Húsfreyja á Þóroddsstöðum og Þorvaldsstöðum, síðar í Reykjavík. Var í Teitsbæ, Stykkishólmssókn, Snæf. 1901. Húsfreyja á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Dætur þeirra ma; þeirra Arndís (1928) Blönduósi og Ása Baldurs
5) Guðrún Ólafsdóttir 17.8.1895 - 11.8.1971. Talsímamær á Borðeyri, Bæjarhr., Strand. 1920. Símastúlka á Borðeyri, síðar á Akureyri. Bróðurdóttir. Faðir hennar sra Ólafur (1851-1907) bróðir Þorvaldar.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorvaldur Ólafsson (1856-1938) Þóroddsstöðum V-Hvs
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorvaldur Ólafsson (1856-1938) Þóroddsstöðum V-Hvs
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.1.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði