Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorvaldur Ásgeirsson (1921-2003) Vestmannaeyjum, frá Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.2.1921 - 29.7.2003
Saga
Þorvaldur Ásgeirsson fæddist á Blönduósi 7. febrúar 1921. Hann lést á heimili sínu á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 29. júlí síðastliðinn.
Útför Þorvalds verður gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum í dag og hefst athöfnin klukkan 16.30.
Staðir
Ásgeirshús, Hvanná 1946 (Árbraut 3) Blönduósi: Vestmannaeyjar:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Ásgeir Þorvaldsson múrari, f. 1881, d. 1961, og Hólmfríður Zophaníasdóttir, f. 1889, d. 1955.
Systkini Þorvalds eru:
1) Hrefna Ásgeirsdóttir f. 12. febrúar 1909 - 22. apríl 1939. Húsfreyja í Vallanesi á Völlum. Kjörsonur: Hrafn Marinósson f.2.10.1938, d.3.1.1986. maki sr. Marinó Friðrik Kristinsson f. 17. september 1910 - 20. júlí 1994. Prestur á Vallanesi á Völlum, Múl. 1936-1939 og á Eyri í Skutulsfirði, Ís. 1939-1942. Prestur á Valþjófsstöðum frá 1942 og síðar í Vallanesi. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigríður Ásgeirsdóttir Taylor f. 7. desember 1911 - 18. desember 1990. Vinnukona á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Englandi. M: Arnold Taylor f. 28.4.1913 – 30.5.1993 háskólakennari.
3) Ása Sigurbjörg Ásgeirsdóttir f. 27. ágúst 1914 - 3. apríl 1996. Húsfreyja í Reykjavík 1945, maki Ólafur Þórir Jónsson f. 28. október 1914 - 30. mars 1996 Rafvirkjameistari.
4) Soffía Ingibjörg Ásgeirsdóttir f. 1. september 1917 - 6. júlí 2004. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík. Uppeldisdóttir: Hólmfríður Guðmundsdóttir, f. 15.5.1946, maki Hjálmar Gíslason f. 27. janúar 1911 - 22. október 1973. Bátsformaður á Álftamýri, Álftamýrarsókn, V-Ís. 1930. Sjómaður og yfirfiskmatsmaður í Reykjavík.
5) Kristín Arndís Ásgeirsdóttir f. 13. september 1919 - 26. desember 2006 maki Halldór Erlendsson f. 16. mars 1919 - 14. október 1975. Íþróttakennari í Reykjavík.
6) Olga Magnúsdóttir f. 7. febrúar 1921 - 23. ágúst 1977 kjördóttir Magnúsar Stefánssonar kaupmanns frá Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík. þau Þorvaldur voru tvíburar;
7) Helga Maggý Ásgeirsdóttir f. 28. febrúar 1923 - 9. maí 1970. Húsfreyja á Gufuskálum undir jökli. Síðast bús. í Neshreppi, maki Hans Ragnar Berndsen f. 31. október 1928 af Skagaströnd.
8) Zophonías Ásgeirsson f. 1. júní 1924 - 27. september 2013. Vélstjóri í Hafnarfirði og síðar húsvörður og umsjónarmaður, maki Ingibjörg Pálsdóttir Kolka f. 1. febrúar 1926 - 12. mars 2015 Húsfreyja í Hafnarfirði.9) Valgarð Ásgeirsson f 25. október 1927 - 22. apríl 1996. Múrarameistari Varðbergi Blönduósi. maki Anna Árnadóttir f. 27. júlí 1927 frá Miðgili
Einnig ólu Hólmfríður og Ásgeir upp systurson Þorvalds,
10) Hrafn Marinósson f. 2. október 1938 - 3. janúar 1986 Síðast bús. í Reykjavík. Kjörforeldrar: Marínó Friðrik Kristinsson f. 17.9.1910 og Hrefna Ásgeirsdóttir f. 12.2.1910 og eftir andlát Hrefnu hjá foreldrum hennar maki Sigríður Einarsdóttir f. 9. ágúst 1941.
Hinn 8. júní 1946 kvæntist Þorvaldur eftirlifandi eiginkonu sinni, Sigurborgu Gísladóttur, f. 27. apríl 1923. Foreldrar hennar voru Sigríður Guðmundsdóttir og Gísli Guðmundsson, en Sigurborg var alin upp á Svarthamri í Álftafirði hjá afabróður sínum, Ásgeiri Kristjánssyni, og konu hans, Hinriku Sigurðardóttur.
Börn Þorvalds og Sigurborgar eru:
1) Ásgeir Ingi Þorvaldsson, f. 16. júlí 1948, maki Guðfinna Sveinsdóttir, f. 1. maí 1954, börn þeirra eru Sveinn, f. 8. janúar 1974, maki Sigrún Ómarsdóttir, dóttir þeirra Guðfinna Dís. Borgþór, f. 20. mars 1980. Börn Ásgeirs og fyrri konu hans, Sigrúnar Pálsdóttur, f. 1. nóvember 1951, eru María, f. 13. desember 1968, börn hennar og Kristófers Jónssonar eru Tinna Rún, Kolfinna og Kristófer Jón. Þorvaldur, f. 30. nóvember 1971, maki Soffía Hjálmarsdóttir, börn þeirra eru: Ásgeir Þór, Jökull Elí og Kristín Inga.
2) Hrefna Þorvaldsdóttir, f. 29. desember 1951, maki Valgeir Benediktsson, f. 12. mars 1949, börn þeirra eru: Ingibjörg, f. 13. júní 1973, maki Jónas Gylfason, sonur þeirra er Sölvi Þór. Elísa Ösp, f. 14. september 1977, maki Ingvar Bjarnason, sonur þeirra er Kári og Rakel, f. 15. október 1983, unnusti Einar Óskar Sigurðsson.
3) Olgeir Þorvaldsson, f. 19. febrúar 1961, maki Sigríður Óskarsdóttir, f. 23. nóvember 1962, börn þeirra eru: Helena Dögg, f. 30. október 1980, maki Jóhannes Friðrik Ægisson, Einar Björgvin, f. 3. febrúar 1984, og Sigurborg Lilja, f. 17. júní 1993.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þorvaldur Ásgeirsson (1921-2003) Vestmannaeyjum, frá Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þorvaldur Ásgeirsson (1921-2003) Vestmannaeyjum, frá Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorvaldur Ásgeirsson (1921-2003) Vestmannaeyjum, frá Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorvaldur Ásgeirsson (1921-2003) Vestmannaeyjum, frá Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorvaldur Ásgeirsson (1921-2003) Vestmannaeyjum, frá Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorvaldur Ásgeirsson (1921-2003) Vestmannaeyjum, frá Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorvaldur Ásgeirsson (1921-2003) Vestmannaeyjum, frá Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorvaldur Ásgeirsson (1921-2003) Vestmannaeyjum, frá Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorvaldur Ásgeirsson (1921-2003) Vestmannaeyjum, frá Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Þorvaldur Ásgeirsson (1921-2003) Vestmannaeyjum, frá Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er í eigu
Þorvaldur Ásgeirsson (1921-2003) Vestmannaeyjum, frá Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.8.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 19.7.2022
Íslendingabók
mbl 8.8.2003. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/745522/?item_num=2&searchid=f7576d6458a0579bb0b965ca98d93d0e21876ca4
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
orvaldursgeirsson1921-2003VestmannaeyjumfrBlndusi.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg