Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þórunn Sigurjónsdóttir (1915-2000) Hreppshúsinu Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Þórunn Sigurjónsdóttir Hreppshúsinu Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.9.1915 - 10.2.2000
Saga
Þórunn Sigurjónsdóttir fæddist á Geithömrum í Svínadal 1. september 1915. Hún lést á Sjúkrahúsi Blönduóss 10. febrúar 2000.
Þórunn og Friðrik bjuggu allan sinn búskap á Blönduósi.
Útför Þórunnar fer fram frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 10.30.
Staðir
Geithamrar: vk Árnabæ Blönduósi 1933 (Jaðar/Landsendi): Pálmalundi 1939-1942: Langaskúr 1946:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Margrét Ingimundardóttir og Sigurjón Gíslason. Þórunn ólst upp hjá fósturforeldrum sínum, Guðrúnu Þorsteinsdóttur og Jóni Jónssyni á Litla-Búrfelli í Svínadal. Þórunn átti sex hálfsystkini og fjögur fóstursystkini.
Fyrri maður Þórunnar 16.5.1936 hét Sigfús Bergmann Valdimarsson f. 5. desember 1911 - 22. janúar 1997, Verkamaður í Pálmalundi og síðar sjómaður á Ísafirði, þau skildu.
Foreldrar hans voru Valdimar Jóhannsson f. 6. desember 1888 - 16. desember 1975 Húsbóndi á Blönduósi 1930. Bóndi á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal og verkamaður á Blönduósi. Var á Miðsvæði, Blönduóshr., A-Hún. 1957 og kona hans 3.6.1911 Sigríður Helga Jónsdóttir f. 30. september 1887 - 17. ágúst 1973 Húsfreyja á Miðsvæði Blönduósi.
Systur Sigfúsar Bergmanns eru
1) Helga Sigríður Valdimarsdóttir f. 22. október 1913 - 16. október 1993 Var á Völlum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maður hennar Rögnvaldur Sumarliðason 20. október 1913 - 9. október 1985 Verkamaður á Blönduósi. Var á Völlum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Jóhanna Sigurlaug Valdimarsdóttir f. 18. ágúst 1915 - 26. september 2000 Var á Blönduósi 1930. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Skráð Jóhanna Sigurlaug þegar skírn var skráð í prestþjónustubók Þingeyraklausturs. Maður hennar Jón Sumarliðason 21. september 1915 - 27. október 1986 Var á Blönduósi 1930. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Blönduósi.
3) Jónína Guðrún Valdimarsdóttir 29. nóvember 1916 Var á Blönduósi 1930. Var í Einarsnesi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Maður hennar Sigurður Jónasson 21. ágúst 1909 - 26. júlí 1982 Var í Reykjavík 1910. Var á Hólsvegi , Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík, þau skildu.
Sonur Þórunnar og Sigfúsar var:
1) Hermann Valdimar Sigfússon f. 29. júní 1937 - 7. júní 2009. Bílstjóri á Ísafirði og síðar sjómaður í Hafnarfirði, maki hinn 29. mars 1959 kvæntist Hermann Valdimar Sigríði Ósk Óskarsdóttur frá Ísafirði, f. 23.10. 1939. Foreldrar hennar voru Óskar Aðalsteinn Guðjónsson, f. 1.5. 1919, d. 1.7. 1994 og Sigfríður María Guðbjartsdóttir, f. 6.2. 1920, d. 30.10. 2008.
Seinni maður Þórunnar var Friðrik Gunnar Indriðason f. 20. júlí 1916 - 20. nóvember 1993, Baldurshaga Blönduósi 1930. Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsvörður og bifreiðastjóri á Blönduósi.
Foreldrar hans voru Margrét Friðriksdóttir f. 30. maí 1876 - 6. október 1959 Húsfreyja í Baldurshaga Blönduósi og maður hennar 20.2.1919 Indriði Jósefsson f. 29. ágúst 1877 - 13. ágúst 1935.
Systkini hans voru:
1) Jósef Jón Indriðason f. 26. júlí 1904 - 27. júní 1991 Daglaunamaður í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Bala, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður á Blönduósi. Kona hans Soffía Guðrún Stefánsdóttir f. 15. september 1913 - 14. nóvember 2005 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Bala, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
2) Kristín Indriðadóttir f. 16. júlí 1906 - 25. október 1987 Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Var á Efri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Maður hennar Haraldur Jónsson f. 20. febrúar 1907 - 8. desember 1981 Daglaunamaður á Hvammstanga 1930. Var á Efri Jaðri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
3) Ingibjörg Emelía f. 4.4.1909 – 23.7.1909.
4) Ingibjörg Emma Emilía Indriðadóttir f. 3. ágúst 1910 - 25. mars 1995 Húsfreyja í Eyjarhólum í Mýrdal. Var á Blönduósi 1930. Síðast bús. á Selfossi. Maður hennar 3.6.1937 Þorlákur Björnsson f. 23. desember 1899 - 14. nóvember 1987 Bóndi í Eyjarhólum í Mýrdal, síðar bús. á Selfossi. Var í Drangshlíð, Eyvindarhólasókn, Rang. 1910.
5) Sigríður Indriðadóttir f. 16. apríl 1913 - 6. nóvember 1983 Var á Lágafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Ógift.
Þeirra börn eru
2) Brynhildur Bára Bergmann Friðriksdóttir f. 27. desember 1940 Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957, maki Sigtryggur Ellertsson f. 31. mars 1931 Var á Sléttu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Guðrún Bergmann Friðriksdóttir f. 3. júní 1942 Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957, maki Sigmundur Magnússon f. 7. mars 1939 Var á Sólvangi, Höfðahr., A-Hún. 1957. 4) Indíana Margrét Friðriksdóttir f. 28. apríl 1945 Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957, maki Fritz Hendrik Berndsen f. 20. janúar 1947 sonur Jörgen Fredrik Ferdinand Berndsen (1922 – 2012)
5) Sigríður Hjördís Maggý Friðriksdóttir f. 18. febrúar 1949 - 13. apríl 2004 Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík, maki Hinn 18. ágúst 1973 giftist Sigríður Steindóri Jónssyni, f. 27.2. 1955 á Akureyri. Foreldrar hans eru Sigríður Steindórsdóttir, f. 9.12. 1928, og Jón Þorsteins Hjaltason, f. 16.5. 1929.
6) Sigurlaug Jónína Friðriksdóttir f. 20. desember 1950 Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
7) Björn Friðriksson f. 14. júlí 1953 Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. maki Guðrún Tryggvadóttir.
Afkomendur Þórunnar eru 61 talsins.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þórunn Sigurjónsdóttir (1915-2000) Hreppshúsinu Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þórunn Sigurjónsdóttir (1915-2000) Hreppshúsinu Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þórunn Sigurjónsdóttir (1915-2000) Hreppshúsinu Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Þórunn Sigurjónsdóttir (1915-2000) Hreppshúsinu Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Þórunn Sigurjónsdóttir (1915-2000) Hreppshúsinu Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Þórunn Sigurjónsdóttir (1915-2000) Hreppshúsinu Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Þórunn Sigurjónsdóttir (1915-2000) Hreppshúsinu Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.8.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
mbl 19.2.2000. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/519814/?item_num=2&searchid=f1fc5767258fe529901460c0c023fa6e42e1e0d5
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
__runn_Sigurjnsdttir1915-2000Hreppsh__sinu_Blndu__si.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg