Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorsteinn Þorsteinsson (1854) Deildarhóli í Víðidal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.10.1854 -
Saga
Þorsteinn Þorsteinsson 4.10.1854. Tökubarn á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Léttadrengur í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Deildarhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þorsteinn Jónasson 2. júlí 1835 - 8. júní 1908. Var á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Lausamaður í Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Ekkill á Litluþverá, Efra-Núpssókn, Hún. 1890 og fyrri kona 18.10.1855. Málfríður Þórðardóttir 9.9.1831 - 8.2.1866. Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1855. Húsfreyja í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Frá Vigdísarstöðum á Vatnsnesi.
Seinni kona hans 17.11.1871. Elínborg Guðmundsdóttir 24.7.1831 - 10.11.1887, varð bráðkvödd. Tökubarn á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Fósturbarn húsmóður á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Búandi í Stórahvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Búandi í Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1870.
Systkini hans og fyrri konu auk eins sem lést í frumbernsku;
1) Jónas Bergmann Þorsteinsson 10. ágúst 1856 - 6. nóv. 1860.
2) Guðbjörg Guðfinna Þorsteinsdóttir 1857-1859
3) Anna Elínborg Þorsteinsdóttir 4. nóv. 1858 - 17. jan. 1945. Var í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Niðurseta á Gilsbakka, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Þorgrímsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Gröf, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Var í Los Angeles, Kaliforníu, Bandaríkjunum 1940.
4) Júlíana Soffía Þorsteinsdóttir 13.11.1858 - 11.9.1860.
5) Guðbjörg Soffía Þorsteinsdóttir 11.3.1861 - 28.5.1862
6) Jónasa Þorsteinsdóttir 11.6.1861
7) Jónas Bergmann Þorsteinsson 5. mars 1863 - 27. maí 1947. Sveitarómagi á Litlabakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Tröllatungu, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Verkamaður í Hnífsdal 1930.
8) Jóhannes Þorsteinsson 6.6.1864. Var í Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Vatnshorni, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Bústýra hans 1880; Margrét Þorsteinsdóttir 22.9.1849. Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Torfastöðum efri, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bústýra á Deildarhóll, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
Seinni kona hans; Sigríður Ingibjörg Jónasdóttir 15.12.1875 -18.4.1959. Ljósmóðir. Var á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930 og 1957.
Börn hans og Margrétar;
1) Björn Þorsteinsson 17.1.1877 - 7.1953. Var á Deildarhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Bóndi á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
2) Ingibjörg Þorsteinsdóttir 4.12.1879 - 31.8.1970. Var á Deildarhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Vetrarstúlka á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Á myndinni má sjá W.Berry's skósvertukassa á hillunni
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 2.3.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
™GPJ ættfræði 2.3.2021
Íslendingabók
Föðurtún bls. 380
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GG8Z-3V7