Þorsteinn Þorsteinsson (1854) Deildarhóli í Víðidal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorsteinn Þorsteinsson (1854) Deildarhóli í Víðidal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.10.1854 -

Saga

Þorsteinn Þorsteinsson 4.10.1854. Tökubarn á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Léttadrengur í Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Deildarhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Var á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Þorsteinn Jónasson 2. júlí 1835 - 8. júní 1908. Var á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Bóndi í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Lausamaður í Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Ekkill á Litluþverá, Efra-Núpssókn, Hún. 1890 og fyrri kona 18.10.1855. Málfríður Þórðardóttir 9.9.1831 - 8.2.1866. Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1855. Húsfreyja í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Frá Vigdísarstöðum á Vatnsnesi.
Seinni kona hans 17.11.1871. Elínborg Guðmundsdóttir 24.7.1831 - 10.11.1887, varð bráðkvödd. Tökubarn á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Fósturbarn húsmóður á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Búandi í Stórahvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Búandi í Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1870.

Systkini hans og fyrri konu auk eins sem lést í frumbernsku;
1) Jónas Bergmann Þorsteinsson 10. ágúst 1856 - 6. nóv. 1860.
2) Guðbjörg Guðfinna Þorsteinsdóttir 1857-1859
3) Anna Elínborg Þorsteinsdóttir 4. nóv. 1858 - 17. jan. 1945. Var í Gottorpi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Niðurseta á Gilsbakka, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Þorgrímsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Gröf, Kirkjuhvammshreppi, Hún. Var í Los Angeles, Kaliforníu, Bandaríkjunum 1940.
4) Júlíana Soffía Þorsteinsdóttir 13.11.1858 - 11.9.1860.
5) Guðbjörg Soffía Þorsteinsdóttir 11.3.1861 - 28.5.1862
6) Jónasa Þorsteinsdóttir 11.6.1861
7) Jónas Bergmann Þorsteinsson 5. mars 1863 - 27. maí 1947. Sveitarómagi á Litlabakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Vinnumaður í Tröllatungu, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Verkamaður í Hnífsdal 1930.
8) Jóhannes Þorsteinsson 6.6.1864. Var í Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1888 frá Vatnshorni, Kirkjuhvammshreppi, Hún.

Bústýra hans 1880; Margrét Þorsteinsdóttir 22.9.1849. Var á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Torfastöðum efri, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bústýra á Deildarhóll, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
Seinni kona hans; Sigríður Ingibjörg Jónasdóttir 15.12.1875 -18.4.1959. Ljósmóðir. Var á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930 og 1957.

Börn hans og Margrétar;
1) Björn Þorsteinsson 17.1.1877 - 7.1953. Var á Deildarhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Bóndi á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930.
2) Ingibjörg Þorsteinsdóttir 4.12.1879 - 31.8.1970. Var á Deildarhóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Vetrarstúlka á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Á myndinni má sjá W.Berry's skósvertukassa á hillunni

Tengdar einingar

Tengd eining

Rófa í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1860

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gottorp í Sveinsstaðahreppi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Húkur í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Miðhóp Í Víðidal ((900))

Identifier of related entity

HAH00892

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Deildarhóll í Víðidal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Deildarhóll í Víðidal

er stjórnað af

Þorsteinn Þorsteinsson (1854) Deildarhóli í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07588

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 2.3.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir