Þórir Heiðmar Jóhannsson (1941-2010) Blönduósi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þórir Heiðmar Jóhannsson (1941-2010) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Þórir Jóhannsson (1941-2010)
  • Þórir Heiðmar Jóhannsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.12.1941 - 9.2.2010

Saga

Þórir Heiðmar Jóhannsson fæddist 23. desember f. 1941 í Litlu-Hlíð í Víðidal, V-Hún. Hann lést 9. febrúar 2010 á Landspítalanum í Fossvogi. Útför Þóris Heiðmars fer fram frá Blönduóskirkju laugardaginn 20. febrúar kl. 11.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Harmonikleikari:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Móðir Þóris var Jósefína Ástríður Þorsteinsdóttir, f. 26.3. 1906, d. 3.10. 1987.
Hálfsystkin Þóris, sammæðra, eru:
1) Fanney Guðmundsdóttir f. 17. janúar 1933 Var í Hvarfi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Faðir hennar Guðmundur Alexander Árnason f. 8. júní 1908 - 16. mars 1978 Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Neðri-Fitjum II, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jóhann Hermann Sigurðsson 8. nóvember 1936 - 12. apríl 2003 Var í Hvarfi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Faðir Sigurður Magnússon Skagfjörð 13. maí 1888 - 22. nóvember 1961 Bóndi og sjómaður í Holti á Hvammstanga, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920. Bús. á Rófu, Hún. 1924. Síðast bóndi á Gafli, Víðidalstungusókn, V-Hún. Bóndi þar 1930.
Faðir Þeirra var Jón Ásmundsson f. 20. september 1929 - 12. febrúar 2014 Óðinsgötu 21, Reykjavík 1930.
3) Laufey Jónsdóttir f. 21. 12. 1944 Var í Hvarfi, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.
4) Auðunn Unnsteinn Jónsson f. 1.10.1946.

Aðeins viku gamall var Þórir gefinn til Ingibjargar Sigfúsdóttur, f. 24.1. 1909, d. 10.1. 2002, og Jóhanns Teitssonar, f. 13.5. 1904, d. 10.12. 1996. Kjörforeldrar Þóris bjuggu þá á Refsteinsstöðum í V-Hún. og þar var hans æskuheimili.

Uppeldissystir Þóris er
Ásta Björnsdóttir. f. 1934, dóttir Sigríðar Guðrúnar Þorleifsdóttur. f. 8.5. 1909, d. 20.1. 2003.

Eftirlifandi eiginkona Þóris er Ingibjörg Kristjánsdóttir, f. 26.6. 1942 á Hæli í A-Hún. Foreldrar hennar voru Þorbjörg Björnsdóttir, f. 27.2. 1908, d. 30.9. 2001, og Kristján Benediktsson, f. 2.3. 1901, d. 28.6. 1977.
Börn Þóris og Ingibjargar eru:
1) Jóhann Þröstur Þórisson, f. 1962, kvæntur Birnu Kristbjörgu Björnsdóttur, f. 1962, þeirra börn eru a) Þórir Ingi, f. 1982, sambýliskona hans er Hanna Agla Ellertsdóttir, f. 1986. Dóttir Þóris Inga og fyrrverandi sambýliskonu, Valgerðar Jennýjardóttur, f. 1985, er Emma Lív Þórisdóttir, f. 2004. b) Anna Lilja, f. 1983, gift Einari Gunnarssyni, f. 1981, þeirra börn eru: Jóhann Sverrir, f. 2008, og Klara María, f. 2009. c) Björn Ólafur, f. 1991.
2) Bergþór Valur Þórisson, f. 1964, sambýliskona hans er Sigríður Guðný Guðnadóttir, f. 1968. Börn Bergþórs og fyrrverandi sambýliskonu hans, Margrétar Sigurbjörnsdóttur, f. 1964, eru: a) Jóhann Þorvaldur, f. 1987, b) Ingibjörg Andrea, f. 1993.
3) Björn Svanur Þórisson, f. 1967, kvæntur Hönnu Kristínu Jörgensen, f. 1960. Synir þeirra eru: a) Svanur Ingi, f. 1992, b) Kristinn Heiðmar, f. 2000. Stjúpsonur Björns, sonur Hönnu, er Andri Þorleifsson, f. 1988, sambýliskona hans er Anna Pálína Jónsdóttir f. 1989.
4) Ingiríður Ásta Þórisdóttir, f. 1969, gift Njáli Runólfssyni, f. 1962. Þeirra börn eru: a) Anna Björg, f. 11.9. 1989, d.s.d. b) Hugrún Ósk, f. 11.7. 1990, d.s.d. c) Rúnar Þór, f. 1991, d) Sigmar Ingi, f. 1997, e) Heiðar Berg, f. 2005.
5) Sigrún Eva Þórisdóttir, f. 1974. Móðir hennar er Jónína Skúladóttir, f. 1955. Sambýlismaður Sigrúnar Evu er Tryggvi Rúnar Hauksson, f. 1971. Börn Sigrúnar Evu: a) Róbert Arnar Sigurðsson, f. 1995, b) Íris Dröfn Sigurðardóttir, f. 19.12.1997, d.s.d. c) Dagbjört Jóna Tryggvadóttir, f. 2006.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Urðarbraut Blönduósi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

1972 - 2010

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brúarland 1936- Guðmundarbær 1911 (1911-)

Identifier of related entity

HAH00646

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Björnsdóttir (1908-2001) Hæli (27.2.1908 - 30.9.2001)

Identifier of related entity

HAH02130

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgard Jörgensen (1931-2006) Blönduósi (25.3.1931 - 1.3.2006)

Identifier of related entity

HAH02109

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Runólfur Aðalbjörnsson (1934-2016) Hvammi í Langadal (19.3.1934 - 12.2.2016)

Identifier of related entity

HAH04603

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Heiðar Kristjánsson (1939-2019) Hæli (26.1.1939 - 23.9.2019)

Identifier of related entity

HAH04858

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Hafsteinsdóttir (1931-2020) Hvammi í Langadal (1.11.1931 -)

Identifier of related entity

HAH06014

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Þórisson (1967) Blönduósi (30.7.1967 -)

Identifier of related entity

HAH02898

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Þórisson (1967) Blönduósi

er barn

Þórir Heiðmar Jóhannsson (1941-2010) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1967 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergþór Valur Þórisson (1964) Blönduósi (2.9.1964 -)

Identifier of related entity

HAH02607

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bergþór Valur Þórisson (1964) Blönduósi

er barn

Þórir Heiðmar Jóhannsson (1941-2010) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1964 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal (24.1.1909 - 10.1.2002)

Identifier of related entity

HAH01501

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Sigfúsdóttir (1909-2002) Refsteinsstöðum frá Forsæludal

er foreldri

Þórir Heiðmar Jóhannsson (1941-2010) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1941 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Teitsson (1904-1996) Víðidalstungu (13.5.1904 - 10.12.1996)

Identifier of related entity

HAH01555

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Teitsson (1904-1996) Víðidalstungu

er foreldri

Þórir Heiðmar Jóhannsson (1941-2010) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1941 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1942) frá Hæli (26.6.1942 -)

Identifier of related entity

HAH06130

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1942) frá Hæli

er maki

Þórir Heiðmar Jóhannsson (1941-2010) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02183

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir