Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorgrímsstaðir á Vatnsnesi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1200)
Saga
Þorgrímsstaðadalur er dalur á Vatnsnesi. Hann heitir eftir innsta bæ í dalnum, Þorgrímsstöðum. Fimm bæir voru í dalnum en nú eru bara tveir í byggð. Vegurinn sem liggur um dalinn heitir Þorgrímsstaðadalsvegur og er 8 km langur.
Sagnir eru um að heil kirkjusókn hafi verið í dalnum og kirkjan hafi verið á Ásgarði. Nú er þetta farið í auðn fyrir löngu og bæjarnöfnin ekki vituð.
Staðir
Íbyggð eru; Þorgrímsstaðir og Ásbjarnarstaðir
Í Eyði eru Tunga, Engjabrekka og Ásgarður
Réttindi
Landamerki jarðarinnar Þorgrímsstaða á Vatnsnesi og
Breiðabólsstaðarafrjettar, sem hvorttveggja er eign Breiðabólsstaðarkirkju.
Fyrir austan Þorgrímsstaðaá ræður að norðanverðu Seljagil á fjall upp, þaðan
lína suður há fjallið (eptir því sem vörnum hallar) fram á móts við Þröskuld,
úr Ásgarðsdalsbotninum og beint vestur í Kaldaklofaþröskuld, þaðan norður
háfjallið fyrir vestan Ambáttardal, norður í Brunahóla, í svo nefndan
Landamerkjastein, merktan L.M, og svo sjónhending frá honum austur í Brún
þar sem Merkjagil fellur ofan, og eins og það ræður ofan í Þorgrímsstaðaá.
Breiðabólsstað 6. júlí 1887.
Gunnlaugur Halldórsson prestur að Breiðabólsstað.
Samþykkir landamerkjaskrá þessari erum vjer:
B.G. Blöndal Umboðsmaður þjóðjarðanna: Egilsstaða Bergsstaða, Illugastaða
og Ásbjarnastaða.
Eggert Ásmundason eigandi Sauðadalsár.
Jón St. Þorláksson prestur á Tjörn.
Starfssvið
Vorið 1891 fannst gren í svokölluðum Nauthólum í vestanverðum
Ambáttardal fyrir framan Þorgrímsstaði,
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Kirkjujarðir, ítök. Til Breiðabólsstaðar: Grund, Síða, Hurðarbak,
Almenningur, Þorgrímsstaðir, Sigríðarstaðir. Til Víðidalstungu: Sporður,
Kolugil, Hrafnsstaðir [svo skrifað, en mun þó líkast til vera átt við
Hrappstaði]. Trjáviðarítök eru þar á Vatnsnesi
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Lágmarks
Skráningardagsetning
GPJ skráning 18.10.2020
Tungumál
- íslenska