Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þórey Daníelsdóttir (1926-2011) Litla-Búrfelli
Hliðstæð nafnaform
- Þórey Daníelsdóttir (1926-2011) Litla-Búrfelli
- Þórey Daníelsdóttir Litla-Búrfelli
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.12.1926 - 26.7.2011
Saga
Þórey Daníelsdóttir fæddist á Stóra-Búrfelli, Svínavatnshreppi í Austur- Húnavatnssýslu, 22 desember 1926. Hún lést 26. júlí 2011.
Útför Þóreyjar fór fram frá Blönduósskirkju 6. ágúst 2011 í kyrrþey.
Staðir
Stóra-Búrfell:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Ég vil bara fá að þakka fyrir þann tíma sem ég fékk með þér og minnast þín með þessu ljóði sem ég samdi fyrir þig
Nú eru þínar götur gengnar
í gleði og sorg ég minnist þín
engar óskir eru fengnar
elsku góða amma mín
en hvernig sem að lífið líður
aldrei skal ég gleyma þér
þú veist ei hvað hjartað svíður
eilíf þrá í brjósti mér.
Hvíldu í friði, elsku amma mín.
Þitt barnabarn,Dagbjört Una Helgadóttir.
Innri uppbygging/ættfræði
Þórey Daníelsdóttir fæddist á Stóra-Búrfelli, Svínavatnshreppi í Austur- Húnavatnssýslu, 22 desember 1926. Hún lést 26. júlí 2011.
Útför Þóreyjar fór fram frá Blönduósskirkju 6. ágúst 2011 í kyrrþey.
Foreldrar hennar voru Daníel Ásgeir Þorleifsson f. 11. maí 1898 - 9. ágúst 1984. Bóndi á Stóra-Búrfelli. Síðast bús. í Svínavatnshreppi og Jóna Rannveig Eyþórsdóttir f. 29. júlí 1894 - 14. júlí 1972 Var á Stóra Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Var á Mel, Staðarhraunssókn, Mýr. 1901.
Systkini hennar voru
1) Ingibjörg Þorleif Daníelsdóttir f. 30. ágúst 1923 - 28. nóvember 1978 Húsfreyja í Ási. Var á Stóra Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957, húsfreyja þar. Maður hennar var. Gísli Húnfjörð Jónsson 27. september 1912 - 7. desember 1985 Var á Ásum, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Ásum. Var á Stóra Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957, bóndi þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
Barn sem kennt var Daníel
2) Bryndís Bjargey Guðmundsdóttir 17. júlí 1925 - 5. nóvember 2014. Húsfreyja og skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum. móðir Jónína Emilia Arnljótsdóttir f. 7. nóvember 1901 - 14. febrúar 1986 ráðskona á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar var Gissur Símonarson f 16. september 1920 - 21. júní 2008 Var á Nönnugötu 3 a, Reykjavík 1930. Húsasmiður í Reykjavík 1945. Húsasmíðameistari og sjálfstæður atvinnurekandi í Reykjavík. Gengdi fjölmörgum trúnaðar- og félagsstörfum. Hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu 1988.
Maki1 var Sigurður Þorbjörn Jónsson f. 5. október 1919 - 16. mars 1965 Bjarnarnesi, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. Bóndi á Litla-Búrfelli, Svínavatnshr., A.-Hún., síðar verkamaður.
Maki II Hreinn Ingvarsson 15. júní 1940 - 15. ágúst 2014 Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Foreldrar hans voru Ingvar Friðrik Ágústsson f. 12. janúar 1906 - 13. október 1996 Vetrarmaður á Syðri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Kárastöðum og kona hans 9.2.1935 Sigurlaug Jósefína Sigurvaldadóttir f. 13. nóvember 1914 - 21. janúar 1986 Eldjárnsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsmóðir þar, síðar á Ásum. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þórey Daníelsdóttir (1926-2011) Litla-Búrfelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Þórey Daníelsdóttir (1926-2011) Litla-Búrfelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.8.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 23.8.2011. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1389814/?item_num=0&searchid=c047aa03e57a231dfc129be432db77b8b078c937
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
__rey_Danelsdttir1926-2011Litla-Brfelli.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg