Bára Ingvarsdóttir (1954) Vestmannaeyjum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bára Ingvarsdóttir (1954) Vestmannaeyjum

Parallel form(s) of name

  • Bára Ingvarsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1.4.1954 -

History

Bára Ingvarsdóttir 1. apríl 1954 Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Vestmannaeyjum

Places

Ásar Svínavatnshreppi: Vestmannaeyjar:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Sigurlaug Jósefína Sigurvaldadóttir 13. nóvember 1914 - 21. janúar 1986 Var á Eldjárnsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsmóðir þar, síðar á Ásum og maður hennar 9.2.1935; Ingvar Friðrik Ágústsson 12. janúar 1906 - 13. október 1996 Vetrarmaður á Syðri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Kárastöðum.
Systkini Báru;
1) Sigurvaldi Óli Ingvarsson 8. mars 1935 - 15. október 2012 Stundaði margvíslega vinnu, mest við málmsmíði. Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Kennari Höfn í Hornafirði, ókvæntur.
2) Sigmar Ingvarsson 12. september 1936, símsmiður Kópavogi, kona hans Sólrún Aspar Elíasdóttir 24. ágúst 1936.
3) Erla Ingvarsdóttir 26. september 1938 snyrtifræðingur Reading á Englandi, maður hennar Brian Wade f. 18.11.1943, skipulagsfræðingur.
4) Guðlaug Ingvarsdóttir 26. september 1938 félagsráðgjafi Ástralíu, ógift.
5) Hreinn Ingvarsson 15. júní 1940 - 15. ágúst 2014, bifreiðastjóri Blönduósi, Kona hans Þórey Daníelsdóttir 22. desember 1926 - 26. júlí 2011 Var á Litla Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.
6) Hannes Ingvarsson 16. janúar 1945, kona hans; Hanna Sigurlaug Helgadóttir 19. mars 1951. Einnig nefnd Hanne Thorkils Jacobsen. Vestmannaeyjum
7) Erlingur Bjartmar Ingvarsson 13. apríl 1946 - 3. desember 2015 Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi og síðar skógræktandi á Hamri í Svínavatnshreppi. Fékkst við ýmis störf samhliða búskapnum. Kona hans; Guðrún Atladóttir 9. nóvember 1951 þau skildu.
8) Hörður Viðar Ingvarsson 28. apríl 1949, vöruflutningastjóri Selfossi, maki1; Þóranna Guðmundsdóttir 31. janúar 1949 - 7. september 2007, þau skildu. M2; Margrét Gestsdóttir 31. júlí 1959. Steinunn móðir hennar var móðursystir Guðna Ágústssonar þingmanns. Faðir Margrétar var móðurbróðir Jóns Sigurðssonar forstjóra Össurar.
9) Guðmundur Ingvarsson 24. febrúar 1951 bóndi Akurgerði í Ölfusi, kona hans, Anna Guðrún Höskuldsdóttir 4. október 1949, hárgreiðslukona.
10) Sigurlaug Ingvarsdóttir 20. október 1952, maður hennar; Ragnar Gunnlaugsson 17. mars 1941bóndi Bakka í Víðidal.

Maki 1; Jón Oddi Víkingsson 30. mars 1952 tónlistarmaður Vestmannaeyjum, þau skildu. M2; Stefán Kristinn Guðmundsson 4. janúar 1953 - 7. júní 1994 Sjómaður. M3; Gissur Jónsson 24. desember 1958 Vestmannaeyjum.

General context

Relationships area

Related entity

Þórey Daníelsdóttir (1926-2011) Litla-Búrfelli (22.12.1926 - 26.7.2011)

Identifier of related entity

HAH02178

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Þórey var gift Hrini bróður Báru

Related entity

Hulda Sigurðardóttir (1952) (4.5.1952 -)

Identifier of related entity

HAH03959

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Bára er systir Hreins (1940-2014) seinni manns Þóreyjar móður Huldu

Related entity

Erlingur Ingvarsson (1946-2015) Hamri (13.4.1946 - 3.12.2015)

Identifier of related entity

HAH03347

Category of relationship

family

Type of relationship

Erlingur Ingvarsson (1946-2015) Hamri

is the sibling of

Bára Ingvarsdóttir (1954) Vestmannaeyjum

Dates of relationship

1.4.1954

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02556

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 14.11.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places