Þórey Daníelsdóttir (1926-2011) Litla-Búrfelli

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórey Daníelsdóttir (1926-2011) Litla-Búrfelli

Parallel form(s) of name

  • Þórey Daníelsdóttir (1926-2011) Litla-Búrfelli
  • Þórey Daníelsdóttir Litla-Búrfelli

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.12.1926 - 26.7.2011

History

Þórey Daníelsdóttir fæddist á Stóra-Búrfelli, Svínavatnshreppi í Austur- Húnavatnssýslu, 22 desember 1926. Hún lést 26. júlí 2011.
Útför Þóreyjar fór fram frá Blönduósskirkju 6. ágúst 2011 í kyrrþey.

Places

Stóra-Búrfell:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Ég vil bara fá að þakka fyrir þann tíma sem ég fékk með þér og minnast þín með þessu ljóði sem ég samdi fyrir þig

Nú eru þínar götur gengnar
í gleði og sorg ég minnist þín
engar óskir eru fengnar
elsku góða amma mín
en hvernig sem að lífið líður
aldrei skal ég gleyma þér
þú veist ei hvað hjartað svíður
eilíf þrá í brjósti mér.

Hvíldu í friði, elsku amma mín.
Þitt barnabarn,Dagbjört Una Helgadóttir.

Internal structures/genealogy

Þórey Daníelsdóttir fæddist á Stóra-Búrfelli, Svínavatnshreppi í Austur- Húnavatnssýslu, 22 desember 1926. Hún lést 26. júlí 2011.
Útför Þóreyjar fór fram frá Blönduósskirkju 6. ágúst 2011 í kyrrþey.

Foreldrar hennar voru Daníel Ásgeir Þorleifsson f. 11. maí 1898 - 9. ágúst 1984. Bóndi á Stóra-Búrfelli. Síðast bús. í Svínavatnshreppi og Jóna Rannveig Eyþórsdóttir f. 29. júlí 1894 - 14. júlí 1972 Var á Stóra Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Var á Mel, Staðarhraunssókn, Mýr. 1901.
Systkini hennar voru
1) Ingibjörg Þorleif Daníelsdóttir f. 30. ágúst 1923 - 28. nóvember 1978 Húsfreyja í Ási. Var á Stóra Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957, húsfreyja þar. Maður hennar var. Gísli Húnfjörð Jónsson 27. september 1912 - 7. desember 1985 Var á Ásum, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Ásum. Var á Stóra Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957, bóndi þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
Barn sem kennt var Daníel
2) Bryndís Bjargey Guðmundsdóttir 17. júlí 1925 - 5. nóvember 2014. Húsfreyja og skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum. móðir Jónína Emilia Arnljótsdóttir f. 7. nóvember 1901 - 14. febrúar 1986 ráðskona á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar var Gissur Símonarson f 16. september 1920 - 21. júní 2008 Var á Nönnugötu 3 a, Reykjavík 1930. Húsasmiður í Reykjavík 1945. Húsasmíðameistari og sjálfstæður atvinnurekandi í Reykjavík. Gengdi fjölmörgum trúnaðar- og félagsstörfum. Hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu 1988.
Maki1 var Sigurður Þorbjörn Jónsson f. 5. október 1919 - 16. mars 1965 Bjarnarnesi, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. Bóndi á Litla-Búrfelli, Svínavatnshr., A.-Hún., síðar verkamaður.
Maki II Hreinn Ingvarsson 15. júní 1940 - 15. ágúst 2014 Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Foreldrar hans voru Ingvar Friðrik Ágústsson f. 12. janúar 1906 - 13. október 1996 Vetrarmaður á Syðri-Löngumýri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Kárastöðum og kona hans 9.2.1935 Sigurlaug Jósefína Sigurvaldadóttir f. 13. nóvember 1914 - 21. janúar 1986 Eldjárnsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsmóðir þar, síðar á Ásum. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.

General context

Relationships area

Related entity

Litla Búrfell Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00529

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

um1945

Description of relationship

Related entity

Bára Ingvarsdóttir (1954) Vestmannaeyjum (1.4.1954 -)

Identifier of related entity

HAH02556

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Þórey var gift Hrini bróður Báru

Related entity

Hulda Sigurðardóttir (1952) (4.5.1952 -)

Identifier of related entity

HAH03959

Category of relationship

family

Type of relationship

Hulda Sigurðardóttir (1952)

is the child of

Þórey Daníelsdóttir (1926-2011) Litla-Búrfelli

Dates of relationship

4.5.1952

Description of relationship

Related entity

Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli (11.5.1898 - 9.8.1984)

Identifier of related entity

HAH03005

Category of relationship

family

Type of relationship

Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli

is the parent of

Þórey Daníelsdóttir (1926-2011) Litla-Búrfelli

Dates of relationship

22.12.1926

Description of relationship

Related entity

Anna Gísladóttir (1947) Stóra-Búrfelli (7.8.1947 -)

Identifier of related entity

HAH02353

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Gísladóttir (1947) Stóra-Búrfelli

is the cousin of

Þórey Daníelsdóttir (1926-2011) Litla-Búrfelli

Dates of relationship

7.8.1947

Description of relationship

Þórey var systir Ingibjargar móður Önnu Ingibjargar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02178

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 22.8.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places