Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þórarinn Eiðsson (1962-2002)
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.7.1962 - 14.6.2002
Saga
Þórarinn Eiðsson fæddist á Blönduósi 18. júlí 1962. Hann lést er hann fór útbyrðis af frystitogaranum Arnari HU 1 14. júní 2002.
Útför Þórarins verður gerð frá Hólaneskirkju á Skagaströnd í dag og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Þórarinn fór ungur til sjós og var búinn að vera í rúm 20 ár á togurum Skagstrendings, fyrst Arnari, þá Örvari og nú síðustu árin á Arnari HU 1.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans eru Selma Þórarinsdóttir, f. 22. nóvember 1942, d. 14. september 1990 fyrri kona Eiðs og Eiður Hilmarsson, f. 8. júlí 1937, sonur Aðalheiðar Magnúsdóttur og Hilmars Árnasonar (1910-1988) bændur á Víkum. Foreldrar Selmu voru G Þórarinn Jónsson (1915-1963) á Sólheimum og Fossi á Skaga og konu hans S Körlu Berndsen (1914-2002)
Systir Þórarins er
1) Sólveig, f. 19. janúar 1964.
Þegar Þórarinn var um tvítugt hóf hann sambúð með Dóru Kristínu Jónasdóttur, f. 23. maí 1964, en þau gengu í hjónaband 22. janúar 1993. Foreldrar hennar eru Jónas Jónasson, f. 18. ágúst 1945, og Erla L. Theodórsdóttir, f. 12. júlí 1946.
Börn þeirra Þórarins og Dóru Kristínar eru
1) Kolbrún Freyja, f. 6. júlí 1983,
2) Eiður Bjarki, f. 5. mars 1986,
3) Ólína Selma, f. 4. desember 1993.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.5.2017
Tungumál
- íslenska