Ólöf Sigvaldadóttir (1888-1925) Fjósum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ólöf Sigvaldadóttir (1888-1925) Fjósum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.5.1888 - 28.7.1925

Saga

Ólöf Sigvaldadóttir 27. maí 1888 - 28. júlí 1925. Var á Brún, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Fjósum í Svartárdal.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jóhannes Sigvaldi Björnsson 9. júlí 1858 - 13. nóvember 1947. Var í Ystagili, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi Brún 1890, á Skeggstöðum 1901 og 1920 og kona hans 26.10.1886; Hólmfríður Bjarnadóttir 25. júlí 1862 - 19. mars 1926. Húsfreyja á Skeggsstöðum. Húsfreyja á Skeggstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901.

Systur hennar;
1) Jóna Sigvaldadóttir 24.4.1891 - 25.10.1913. Var á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1901.
2) Kristín Sigvaldadóttir 23.6.1900 - 1.1.1976. Ráðskona á Skeggstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skeggsstöðum í Svartárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, A-Hún.

Maður hennar 30.10.1920; Hjálmar Jónsson 8. des. 1876 - 29. nóv. 1943. Bóndi á Fjósum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Fjósum í Bólstaðarhlíðarhr.

Synir þeirra;
1) Sigvaldi Hjálmarsson 6. okt. 1921 - 17. apríl 1985. Var á Skeggstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Kennari, blaðamaður og ritstjóri og gaf auk þess út nokkrar bækur. Forseti íslandsdeildar Guðspekifélagsins. Kona hans 1943; Bjarney Halldóra Alexandersdóttir Var á Dynjanda, Staðarsókn, N-Ís. 1930. Dóttir þeirra Ólöf Elfa (1944) maður hennar Jón Egill Unndórsson 1951. Móðir hans Guðrún (1914-2011) móðir Gerðar konu Vilhjálms Einarssonar silfurhafa Ól 1956, faðir þeirra var Símon Jónsson bróðir Guðmundar afa Guðmundar Paul bakara á Blönduósi.
2) Jón Hjálmarsson 9. okt. 1924 - 18. apríl 1988. Var á Fjósum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Erindreki ASÍ og verslunarmaður í Reykjavík. Kona hans 14.5.1955; Hulda Þorsteinsdóttir 15. nóv. 1921 - 14. ágúst 2010. Tökubarn í Helgadal, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Húsfreyja og verkakona í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Skeggsstaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00170

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigvaldi Hjálmarsson (1921-1985) frá Fjósum í Svartárdal. (6.10.1921 - 17.4.1985)

Identifier of related entity

HAH09064

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigvaldi Hjálmarsson (1921-1985) frá Fjósum í Svartárdal.

er barn

Ólöf Sigvaldadóttir (1888-1925) Fjósum

Dagsetning tengsla

1921

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigvaldi Björnsson (1858-1947) Skeggstöðum (9.7.1858 - 13.11.1947)

Identifier of related entity

HAH05480

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigvaldi Björnsson (1858-1947) Skeggstöðum

er foreldri

Ólöf Sigvaldadóttir (1888-1925) Fjósum

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Bjarnadóttir (1862-1926) Skeggstöðum

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmfríður Bjarnadóttir (1862-1926) Skeggstöðum

er foreldri

Ólöf Sigvaldadóttir (1888-1925) Fjósum

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Hjálmarsson (1924-1988) frá Fjósum (9.10.1924 - 18.4.1988)

Identifier of related entity

HAH01574

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Hjálmarsson (1924-1988) frá Fjósum

er barn

Ólöf Sigvaldadóttir (1888-1925) Fjósum

Dagsetning tengsla

1924

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Sigvaldadóttir (1900-1976) Skeggstöðum í Svartárdal (23.6.1900 - 1.1.1976)

Identifier of related entity

HAH07250

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Sigvaldadóttir (1900-1976) Skeggstöðum í Svartárdal

er systkini

Ólöf Sigvaldadóttir (1888-1925) Fjósum

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóna Sigvaldadóttir (1891-1913) Skeggstöðum í Blöndudal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóna Sigvaldadóttir (1891-1913) Skeggstöðum í Blöndudal

er systkini

Ólöf Sigvaldadóttir (1888-1925) Fjósum

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Jónsson (1876-1943) Fjósum (8.12.1876 - 29.11.1943)

Identifier of related entity

HAH05183

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmar Jónsson (1876-1943) Fjósum

er maki

Ólöf Sigvaldadóttir (1888-1925) Fjósum

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fjósar í Svartárdal ([1500])

Identifier of related entity

HAH00160

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Fjósar í Svartárdal

er stjórnað af

Ólöf Sigvaldadóttir (1888-1925) Fjósum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09061

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 24.10.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir