Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Oliva Maria Guðmundsson (1858-1937) Akureyri
Hliðstæð nafnaform
- Oliva Maria Guðmundsson Svenson (1858-1937) Akureyri
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.3.1858 - 22.3.1937
Saga
Oliva María Guðmundsdóttir 21. mars 1858 - 22. mars 1937. Akureyri, frá Toreskav Skáni
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar: Ola Svensson klæðskerameistari í Svíþjóð og Marie Petersdotter Svensson, f. Ohlsson.
Maki 30.5.1882; Guðlaugur Guðmundsson 8. desember 1856 - 5. ágúst 1913. Sýslumaður og bæjarfógeti á Akureyri. Þingmaður V-Skaft. og Akureyrar. Riddari af dbr. og af þýsku arnarorðunni
Börn;
Systkini hennar;
1) Ásdís Charlotte Guðlaugsdóttir 19. október 1887 - 30. september 1960. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja á Útskálum, Gerðahreppi, Gull. 1920. Prestfrú á Akureyri. Nefnd Rafnar í V-Skaftf. Maður hennar 12.2.1916; Friðrik Jónasson Rafnar 14. febrúar 1891 - 21. mars 1959. Prestur á Útskálum, Gerðahreppi, Gull. 1920. Prestur á Útskálum 1917-1927. Sóknarprestur á Akureyri 1930. Prestur og vígslubiskup á Akureyri og prófastur í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Þau voru barnlaus.
2) Ólafur Jóhannes Guðlaugsson 24. febrúar 1897 - 2. janúar 1959. Búfræðingur og veitingamaður í Reykjavík. Húsbóndi í Hafnarstræti 17, Reykjavík 1930. Kona hans; Sveinína Magnea Vilborg Eiríksdóttir 22. október 1901 - 30. júlí 1931. Var á Smærnavöllum 1910. Húsfreyja.
3) Soffía Fransiska Guðlaugsdóttir 6. júní 1898 - 11. júlí 1948. Leikkona í Reykjavík. Maður hennar; Ágúst Jósefsson Kvaran 16. ágúst 1894 - 30. janúar 1983. Verzlunarstjóri á Akureyri 1930. Stórkaupmaður, leikari og leikstjóri á Akureyri. Þau skildu. M2, 15.3.1930; Hjörleifur Hjörleifsson 18. maí 1906 - 20. apríl 1979. Var í Reykjavík 1910. Bóksali á Fjölnisvegi 13, Reykjavík 1930. Fulltrúi í Reykjavík 1945. Fjármálastjóri.
4) Kristín Guðný Guðlaugsdóttir 11. september 1900 - 21. mars 1972. Húsfreyja í Hafnarstræti 17, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður hennar 19.11.1921; Magnús Pétursson 16. maí 1881 - 8. júní 1959. Bæjarlæknir í Hafnarstræti 17, Reykjavík 1930. Héraðslæknir í Strandahéraði og síðar héraðslæknir í Reykjavík. Þingmaður Strandamanna. Foreldrar hans Pétur Pétursson (1850-1922) kaupmaður á Blönduósi og kona hans Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938). Fyrri kona Magnúsar 22.7.1910; Þorbjörg Sighvatsdóttir (1888-1914) systir Ást
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Oliva Maria Guðmundsson (1858-1937) Akureyri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
26.5.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Lögfræðingatal bls. 217.