Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ólafur Pálsson (1924-2004) Ytri-Björgum
Hliðstæð nafnaform
- Ólafur Pálsson (1924-2004) Ytri-Björgum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.5.1924 - 26.3.2004
Saga
Ólafur Pálsson bóndi fæddist á Akureyri 3. maí 1924. Hann lést á heimili sínu á Blönduósi föstudaginn 26. mars síðastliðinn. Á fæðingarári Ólafs voru foreldrar hans búsett á Akureyri en fluttu árið eftir að Björgum í Skagabyggð. Þar stunduðu þau búskap í eitt ár, þar til þau fluttu að Óseyri á Skagaströnd. Tveimur árum seinna flytja þau aftur að Björgum og eru þar til vors 1939 að þau flytja að Króksseli í Skagabyggð.
Þar bjó Ólafur með móður sinni til ársins 1977 að hann kaupir Ytri-Björg og býr þar til 1995 en þá eignast hann húsið á Mýrarbraut 7. Á sama tíma fækkar hann mjög í bústofni sínum en var þó með nokkurt sauðfé til dánardægurs.
Ólafur kvæntist ekki og var barnlaus.
Útför Ólafs verður gerð frá Hofskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Akureyri: Björg á Skaga 1925 og aftur 1928-1939: Óseyri á Skagaströnd 1926: Krókssel á Skaga 1939-1995: Mýrarbraut 7 á Blönduósi 1995:
Réttindi
Bóndi:
Starfssvið
Ólafur var virkur í félagsmálum. Hann sat í sveitarstjórn Skagahrepps í nokkur kjörtímabil, var stjórnarmaður í Búnaðarfélagi Skagahrepps og gjaldkeri í sjúkrasamlagi hreppsins.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Páll Júlíus Sigurðsson bóndi, frá Kálfborgará í Bárðardal í Suður-Þingeyjarsýslu, f. 25. júlí 1877, d. 9. nóvember 1953 og Ingibjörg Ólafsdóttir húsfreyja, f. á Sæunnarstöðum í Hallárdal í Austur-Húnavatnssýslu 11. desember 1902 , d. 6. mars 1991.
Ólafur var elstur þriggja systkina en systkini hans búa bæði á Blönduósi, þau eru Sigurður giftur Öldu Friðgeirsdóttur frá Sviðningi og eiga þau fjórar dætur og Sigríður Guðný, hún átti þrjá syni með Kristni Andréssyni, sem er látinn en býr nú með Óla J. Björnssyni frá Siglufirði.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 8.7.2017
Tungumál
- íslenska