Ólafur Kristinn Magnússon (1911-2010)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ólafur Kristinn Magnússon (1911-2010)

Parallel form(s) of name

  • Ólafur Kristinn Magnússon (1911-2010) kennari

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.12.1911 - 24.1.2010

History

Ólafur Kristinn Magnússon fæddist á Völlum á Kjalarnesi 6. desember 1911. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. janúar 2010. Frá 1914–1930 ólst Ólafur upp hjá móðurbróður sínum Jóhanni Kr. Ólafssyni bónda í Austurey og á Kjóastöðum og konu hans Sigríði Þórarinsdóttir. Á þeim tíma dvaldi hann þó nokkra vetur hjá móður sinni í Reykjavík og sótti þar skóla. Útför Ólafs verður gerð frá Fossvogskirkju í dag, 8. febrúar 2010, og hefst athöfnin kl. 13.

Places

Vellir á Kjalarnesi; Austurey 1914 og Kjóastaðir Bisk.: Svínavatnshreppi 1934-1937: Haganes í Fljótum 1940: Klébergsskóli á Kjalarnesi 1945-1979:

Legal status

Hann lauk kennaraprófi frá Kennaraskólanum 1934:

Functions, occupations and activities

Farkennari í Svínavatnshreppi 1934–1937 og forfallakennari við ýmsa skóla 1937–1940. Kennari í Haganeshreppi í Skagafirði 1940–1945, síðustu 3 árin við heimavistarskólann að Sólgörðum. 1945 tók hann við sem skólastjóri barnaskólans á Klébergi, Kjalarnesi, þar sem hann var uns hann lét af störfum árið 1979 eftir 45 ára farsælan feril sem kennari og skólastjóri. Ólafur tók virkan þátt í félagsstörfum í Haganeshreppi og á Kjalarnesi og sat í nefndum og ráðum allt til ársins 1979.

Mandates/sources of authority

Eftir að hann lét af störfum ritaði hann ýmsa þætti úr sögu Kjalarneshrepps eftir 1880 og birtist hluti þeirra í ritinu Kjalnesingar sem út kom 1998.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Magnús Jónasson, f. 11. apríl 1888, d. 10. jan. 1971, og Jórunn Ólafsdóttir, f. 7. sept. 1888, d. 19. apríl 1947. Hálfsystir hans samfeðra er Rannveig Magnúsdóttir, f. 9. jan. 1930.
Ólafur kvæntist 6. okt.1938 Björgu Jóhannsdóttur frá Holti í Svínadal, A-Hún, f. 26. febrúar 1916. Foreldrar hennar voru Jóhann Guðmundsson, f. 5. nóv. 1887, d. 11. ágúst 1949, og Fanný Jónsdóttir, f. 14. mars 1891, d. 4. júlí 1958.
Börn þeirra eru:
1) Jóhann, f. 18. des 1942, maki Jeanne Miller, f. 1. jan. 1945. Börn þeirra eru: a) Ólafur Kristinn, f. 1964, maki Valborg Guðsteinsdóttir, f. 1964, og eiga þau tvo syni. b) Fanný Björg, f. 1978, sambýlismaður hennar er Sverrir Árnason, f. 1978, og eiga þau einn son.
2) Sigrún, f. 12. júlí 1948, maki Helgi Bergþórsson, f. 6. apríl 1946. Börn þeirra eru: a) Ólafur Magnús, f. 1970, sambýliskona hans er Berit Noesgaard Nielsen, f. 1970, og eiga þau þrjú börn. b) Vilborg, f. 1971, maki Jón Þór Þorgeirsson, f. 1965, og eiga þau fjögur börn. c) Bergþór, f. 1974, og á hann tvo syni. d) Björgvin, f. 1976, maki Dagný Hauksdóttir, f. 1978, og eiga þau þrjú börn.

General context

Relationships area

Related entity

Fanný Jónsdóttir (1891-1958) Holti Svínavatnshreppi (14.3.1891 - 4.7.1958)

Identifier of related entity

HAH03409

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

'olafur Kristinn var giftur Björgu dóttur Fannýar

Related entity

Björg Magnúsdóttir (1849-1920) Holt í Svínadal (10.9.1849 - 24.12.1920)

Identifier of related entity

HAH02742

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Magnúsdóttir (1849-1920) Holt í Svínadal

is the cousin of

Ólafur Kristinn Magnússon (1911-2010)

Dates of relationship

Description of relationship

Björg (1916-2011) kona Ólafs var dóttir Jóhanns (1887-1949) sonar BJargar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01793

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 8.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places