Oddur Jónsson (1859-1920) héraðslæknir Miðhúsum Reykhólahreppi Barð frá Þórormstungu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Oddur Jónsson (1859-1920) héraðslæknir Miðhúsum Reykhólahreppi Barð frá Þórormstungu

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.1.1859 - 14.8.1920

Saga

Oddur Jónsson 17.1.1859 - 14.8.1920. Fæddur í Þórormstungu. Var í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Var á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1870. Læknir á Miðhúsum, Reykhólahr., A-Barð. Einkabarn.

Staðir

Réttindi

Stúdent 5.7.1883
Cand phil 28.6.1884
Cand med 2.7.1887

Starfssvið

Héraðlæknir

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Jónsson 27. júní 1830. Var fóstursonur á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1870 og kona hans; Sigríður Jónsdóttir 1.8.1815 - 18.8.1872. Var á Marðarnúpi 3, Grímstungusókn, Hún. 1816. Vinnukona á Bakka, Undirfellssókn, Hún. 1840. Vinnuhjú á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Vinnukona á Hofi í Undirfellssókn 1849. Fer 1852 frá Hofi að Guðrúnarstöðum í Grímstungusókn. Fer 1853 frá Guðrúnarstöðum að Hjallalandi í Undirfellssókn. Fer 1855 frá Grundarkoti í Undirfellssókn að Þórormstungu í Grímstungusókn. Vinnukona á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Var á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1870.

M1 11.6.1887; Halldóra Eyjólfsdóttir Waage 18.1.1850 - 7.7.1916. Var í Fitjum, Fitjasókn, Borg. 1870. Var í Garðhúsi, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1880. Barnlaus, þau skildu.
M2, 25.5.1907; Finnboga Árnadóttir 14.10.1886 - 4.2.1941. Vinnukona og leigjandi á Borðeyri 1930. Húsfreyja í Miðhúsum.

Börn þeirra;
1) Sigrún Dóróthea Oddsdóttir 29.4.1887 - 3.6.1887. Móðir hennar; Sigríður Runólfsdóttir 20.8.1858, Hjalla í Ölfusi.
2) Gísli Oddsson 22.3.1894. Togarasjómaður Englandi. Móðir hans; Jónína Þorbjörg Bjarnadóttir 18.12.1858 - 28.8.1927. Var í Núpi, Núpssókn, Ís. 1860.
3) Steinþór Oddsson 20.10.1895 - 26.2.1982. Húsbóndi á Ásvegi, Litlabæ, Reykjavík 1930. Kennari, verkamaður og síðar gjaldkeri í Reykjavík, síðast bús. í Reykjavík. Verkamaður í Reykjavík 1945. Móðir hans; Ólína María Ólafsdóttir 27.6.1866 - 9.8.1902, frá Galtará.
4) Sigríður Oddsdóttir 18.9.1907 - 29.8.1988. Símaafgreiðslustúlka á Ljósvallagötu 16, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Stefán Már Benediktsson 24.7.1906 - 12.2.1945. Kaupmaður í Reykjavík. Verslunarmaður í Aðalstræti 2, Reykjavík 1930.
5) Guðrún Oddsdóttir 24.11.1909 - 15.4.1987. Húsfreyja og símamær. Maður hennar; Ásberg Breiðfjörð Jóhannesson 15.9.1902 - 13.9.1955. Vinnumaður í Stykkishólmi, Snæf. 1920. Kennari að mennt, var í langan tíma, eða til dauðadags, gjaldkeri heilsuhælisins að Reykjalundi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þórormstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00059

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1859

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Marðarnúpur í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00052

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrúnarstaðir í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00045

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07108

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 11.11.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

®GPJ ættfræði
Læknar á Íslandi 2 bindi bls 575

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir