Oddur Jónsson (1859-1920) héraðslæknir Miðhúsum Reykhólahreppi Barð frá Þórormstungu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Oddur Jónsson (1859-1920) héraðslæknir Miðhúsum Reykhólahreppi Barð frá Þórormstungu

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.1.1859 - 14.8.1920

Saga

Oddur Jónsson 17.1.1859 - 14.8.1920. Fæddur í Þórormstungu. Var í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Var á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1870. Læknir á Miðhúsum, Reykhólahr., A-Barð. Einkabarn.

Réttindi

Stúdent 5.7.1883
Cand phil 28.6.1884
Cand med 2.7.1887

Starfssvið

Héraðlæknir

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Jónsson 27. júní 1830. Var fóstursonur á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1870 og kona hans; Sigríður Jónsdóttir 1.8.1815 - 18.... »

Tengdar einingar

Tengd eining

Þórormstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00059

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1859

Tengd eining

Marðarnúpur í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00052

Flokkur tengsla

associative

Tengd eining

Guðrúnarstaðir í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00045

Flokkur tengsla

associative

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07108

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 11.11.2020

Tungumál

  • íslenska

Athugasemdir um breytingar

®GPJ ættfræði
Læknar á Íslandi 2 bindi bls 575

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC