Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Oddur Jónsson (1859-1920) héraðslæknir Miðhúsum Reykhólahreppi Barð frá Þórormstungu
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.1.1859 - 14.8.1920
Saga
Oddur Jónsson 17.1.1859 - 14.8.1920. Fæddur í Þórormstungu. Var í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Var á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1870. Læknir á Miðhúsum, Reykhólahr., A-Barð. Einkabarn.
Réttindi
Stúdent 5.7.1883
Cand phil 28.6.1884
Cand med 2.7.1887
Starfssvið
Héraðlæknir
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Jónsson 27. júní 1830. Var fóstursonur á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1870 og kona hans; Sigríður Jónsdóttir 1.8.1815 - 18.... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Þórormstunga í Vatnsdal ((950))
Identifier of related entity
HAH00059
Flokkur tengsla
associative
Dagsetning tengsla
1859
Tengd eining
Tengd eining
Stjórnsvæði
Authority record identifier
HAH07108
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 11.11.2020
Tungumál
- íslenska
Athugasemdir um breytingar
®GPJ ættfræði
Læknar á Íslandi 2 bindi bls 575